Morgunblaðið - 20.01.1984, Side 7

Morgunblaðið - 20.01.1984, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 7 Sími 11440. Veist þu aö þorrinn er byrjaður Þorramatur og snaps eöa ískaldur bjór Hvaö er betra? Seljum einnig út til einstaklinga og hópa.____________________________ J.C.VÍK REYKJAVÍK Framhaldsskólanemar í kvöld fer úrslitakeppnin í ræöumennsku fram milli MR og MH í Háskólabíói kl. 21.00. Úrvals borramatur l Þorrabakki 800—900 gr. aðeins 160 kr. 16 tegundir. SS-sviöasulta, ný og súrsuö, heil stykki.............................100 kr. kg. í sneiöum...............................130 kr. kg. Goða-lambasviöasulta, ath: pressaðir lambahausar..............230 pr. kg. Lundabaggar súrsaöir....................130 kr. kg. Blóömör..................................77 kr. kg. Lifrapylsa...............................97 kr. kg. Svínasulta...............................135 kr. kg. Bringukollur............................230 kr. kg. Hrútspungar.............................195 kr. kg. Hákarl..................................200 kr. kg. Súr hvalur...............................100 kr. kg. Haröfiskur, flatkökur, maltbrauö, seytt rúgbrauö, reykt síld, marineruö síld, smjör, soöiö hangikjöt. Þorrabakkinn á aöeins...................160 kr. Nýreykt hangilæri................... 168 kr. kg. Nýreyktir hangiframpartar................118 kr. kg. ítalskt salat aöeins................ 120 kr. kg. KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2.S.86ÍII Opið alla dag 8—19 i laugardag kl. 8—4. ^ VERIÐ VELKOMIN. « -----------------s i (íeir Hallgrímsson ulanríkisrádherra í samtali við MbL í gærkvoldi: Hygg að dragi senn til viðræðna risaveldanna inni« Frumkvæöi Rússa, gagnkvæm afvopnun og friöur Fjölmiölar, sem tíundað hafa haröoröa ræðu Andrei Gromyko, undanríkisráöherra Sovétríkjanna í Stokkhólmi á dögunum, hafa gjarnan gengiö fram hjá tveimur mikil- vægum kjarnaatriöum í forsögu málsins: • 1) Þaö vóru Sovétmenn sem hófu niöursetningu fjölda meðaldrægra kjarnaeldflauga austan svokallaös járntjalds (SS-eldflaugar með þrjá kjarnaodda hver), sem eingöngu var miöaö á skotmörk í V-Evrópu. Hliöstæðar aögeröir NATO-ríkja, vestan járntjalds, vóru mótleikur, sem hófst mörgum árum síðar en frumkvæöi Sovétríkjanna. • 2) Það vóru Sovétmenn sem slitu friðarviðræðum stór- veldanna sem ætlaö var aö ná samkomulagi um stöövun vígbúnaðarkapphlaups og gagnkvæma afvopnum í áföng- um. Hlutur Banda- ríkjamanna ViiLstrLsinnuð blöð hafa gjarnan gert lítið úr hlut Bandaríkjanna til að koma á friði, þar sem ófriður geisar eins og í Líbanon og víðar, og leita leiða til sam- komulags milli Varsjár- bandalags og Atlantshafs- bandalags um gagnkvaema afvopnun. Sjálfsagt má sitt- hvað setja út á vinnulag þessa stórveldls, en hafa verður í huga að hlutur þess er annar og virðingar- verðari en mótaðilans, Sovétríkjanna. í fvrsta lagi hafa Bandaríkin bjargað lýðraeðinu í Evrópu tvlsvar á þessari öld, bæði í fýrri heimsstyrjöldinni 1914- —1918 og sfðari heims- styrjöldinni 1939—1945. í annan stað standa þau í fararbroddi þeirra ríkja V-Evrópu og N-Ameríku, sem varðveita vilja þjóð- skipulag lýðræðis, þingræð- is og mannréttinda, eins og þessi fýrirbæri hafa og eru að þróast í menningarhefð Vesturlanda. Sovétríkin hafa hinsveg- ar fótum troðið þjóðfrelsi flestra ríkja í A-Evrópu, þ.á m. næstu nágranna Norö- urlanda, Eystrasaltsrikj- anna þriggja, og þáttur þeirra í l'ngverjalandi, Tékkóslóvakíu og Pól- landi, að ógleymdu Afgan- istan, spannar lærdóms- ríka sögu, sem rangt er að loka augum fyrir. Afstaöa þeirra til almennra þegn- réttinda fólks og gyðinga- hatur, sem þar viðgengst, minnir á hliðstæðu hjá annarri alræðisstefnu, sem gjarnan gerði gælur við fríðarhreyfingar á Vestur- löndum á fjórða áratugn- um. I>að er ekki hægt, a.m.k. ekki með nokkurri sanngirni, að leggja |>essi ríki að jöfnu, þegar hugað er að vandamálum í sam- búð þjóða á líðandi stund. Það vóru og Sovétríkin sem fyrir allmörgum árum hófu niðursetningu kjarna- eldflauga, sem eingöngu var miðað á skotmörk í V-Evrópu, og halda enn þeirrí iðju áfram. Þegar NATO-rikin svöruðu á sama hátt slitu þau, Sovét- rikin, viðræðum railli aust- urs og vesturs, sem staðið höfðu lengi, og höföu það meginmarkmið að tryggja frið. Þau slit verða aldrei réttlætt Viðræðurnar í Stokkhólmi Bandaríkjamenn hafa annarsvegar lagt áherslu á að bæta sambúð sína við Kína og hafa gagnkvæmar heimsóknir og viðræður Kínverja og Bandaríkja- manna þokað sambúðar- málum til réttrar áttar. Hinsvegar hafa þeir knúið á um nýjar viðræður milli Sovétríkjanna og Varsjár- bandalagsins annarsvegar og NATO-ríkja hinsvegar. I>essi viðleitni hefur leitt til viðræðna George P. Schultz, utanríkisráðherra I Bandaríkjanna, og Andrei Gromyko, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, sem fóru fram í Stokkhólmi 18. þ.m. Þar með hófst bygg- ing nýrrar viðræðubrúar í stað þeirrar er Sovétríkin sprengdu. Utanríkisráðherra fs- lands, Geir Hallgrímsson, situr öryggismálaráð- stefnuna í Stokkhólmi og var fundarstjóri þegar Schultz og Gromyko fluttu mál sitL Hann lýsti mál- fhitningi þeirra svo: „Schultz var sáttfúsari, á því var enginn vafí, hann var opnari fyrir hugmynd- um og vióræðum en Grom- yko var haröur. Hann fíutti gamaldags ræðu þar sem hann vitnaði í utanríkis- stefnu Leníns. Það er spurning, hvort hann hafí talið sig veröa að sýna hörkuna sex áður en hann settist að viðræðuborðinu með Schultz og þá hvort orð hans hafí verið alvar- lega raeint og að það verði | bið á því að Bandaríkin og Sovétríkin taki upp að nýju viðræður um afvopnun. Þó held ég aö slíkur þrýsting- ur sé á báðum risaveldun- um, og þá sérstaklega Sov- étríkjunum, að það dragi innan tíðar til viðræðna þeirra á milli." Schultz og Gromyko ræddust síðan við í fímm kfukkustundir í sovézka sendiráðinu í Stokkhólmi. Það eitt að þessi fundur fór fram vekur vonir, sem þó er ekki rétt aö gera of mik- ið úr fyrirfram. Henry Kissinger, fyrrum utanrík- Lsráðherra Bandaríkjanna, hefur lagt til að Keagan Bandaríkjaforseti og Andropov leiðtogi Sovét- ríkjanna láti fulltrúa sina hefja einkaviðræður um sambúð stórveldanna. Hver sem framvindan veróur er ljóst aó Keagan- stjórnin hefur knúió á um marktækar viðra>ður en Sovétrikin hafa dregið fæt- | ur. Vonandi þokast mál þó | í rétta átL Nú er rétti tíminn til bilakaupa Ýmis kjör koma til greina. Kom- ið meö gamla bilinn og skiptið upp í nýrri og semjiö um milli- gjöf. Bilar á soluskra sem fást tyrir skuldabréf. Range Rover1974 Gulur, ekinn 30 þús. á vél. Utvarp, segul- band. Verö 270 þús. Skipti. BMW 320 1982 Beinhvítur, 5 gíra, ekinn aöeins 19 þús. Út- varp, segulband, snjó- og sumardekk Sportfelgur, mikiö af aukahlutum. Veró kr. 410 þús. (Skipti á ódyrari) M. Benz dísel 1978 Blár, ekinn aöeins 12 þús. á vél, sjálfsk. m/öllu, 2 dekkjagangar, útvalsbíll. Verö kr. 460 þús. Kaffi á könnunni allan daginn. Gefjun Gefjun AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.