Morgunblaðið - 20.01.1984, Side 20

Morgunblaðið - 20.01.1984, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Útgerðarmenn Viljum ráða báta í viðskipti. Löndunarhafnir viö Faxaflóa, á Suðurnesjum eða í Þorláks- höfn. Uppl. hjá verkstjóra í síma 11369 á skrif- stofutíma og í símum 73972 og 31088 á kvöldin. Bæjarútgerð Reykjavíkur. Rafvirkjar Okkur vantar vana rafvirkja til starfa til lengri eða skemmri tíma. Fjölbreytt vinna, góð vinnuaöstaða. Upplýsingar gefur Óskar í síma: 94-3092. Póllinn h.f. ísafirði. Starfskraftur óskast strax í hlutastarf til aö smyrja brauð. Tilboð með uppl. um fyrri störf leggist inn á afgreiöslu Mbl. merkt: „Smurbrauðsdama — 1734“, fyrir 24. janúar. Óskum að ráða ungan mann til útkeyrslu og lagerstarfa. (^vakflmar cfslason rtf UMBOÐS- & HEILDVERSLUN Skelfan 3 - Slmar: 315B5 - 30355 Samvinnuhreyfingin óskar eftir að ráða mann til að starfa að ákveönu fræðslu- og kynningarverkefni. Um eins árs skeið með aðsetur á Akureyri. Við- komandi hafi samvinnuskólapróf eða hlið- stæða menntun og þarf að hafa starfað að félagsmálum. Starfinu fylgja ferðalög innanlands og vinna um helgar. Æskilegur aldur 20—30 ár. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra Iðn- aðardeildar Sambandsins, Glerárgötu 28, 600 Akureyri, fyrir 20. febrúar nk., sími 96—21900, heimasími 96—21774. Hjúkrunarfræðingur Óskum aö ráða nú þegar hjúkrunarfræöing til starfa við Heilsugæslustöðina í Grundar- firði. Gott húsnæði og barnagæsla til reiðu. Allar frekari uppl. veita Hildur Sæmundsdótt- ir, Grundarfirði í sima 93-8711 og Ingibjörg Magnúsdóttir deildarstjóri í Heil- brigöisráðuneyti í síma 28455. Heilsugæslustöðin Grundarfirði. Skipstjóri vanur línuveiðum óskast á 200 tonna bát frá Suðurnesjum. 1. vélstjóri óskast á 200 tonna línubát frá Suöurnesjum. Umsóknir sendist á augl.deild Mbl. fyrir 23. janúar merkt: „S — 1734“. [ raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Útboö Tilboð óskast í byggingu þriðja áfanga Hóla- brekkuskóla, Reykjavík, fyrir byggingardeild Borgarverkfræðings. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5000 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 8. febrúar 1984 kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Eldhús — skápar — innihurðir Byggingarsamvinnufélag Kópavogs óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu eldhús- innréttinga, fataskápa, innihurða o.fl. í 36 íbúðir við Álfatún í Kópavogi. Útboðsgögn og frekari upplýsingar eru veitt- ar á skrifstofu félagsins, Nýbýlavegi 6, kl. 12—16 daglega sími 42595. Tilboö verða opnuð, þriöjudaginn 31. janúar kl. 9.00. Byggingarsam vinnufélag Kópavogs. Til sölu mikið endurbyggt eldra einbýlishús á Stokks- eyri. Verð ca. 800—900 þús. Upplýsingar í síma 99-3225. Tölva — IBM system/34 til sölu eöa leigu Tölvan hefur 256k minni og diskarými er 192 megabyte. Jafnframt er útbúnaður fyrir eina fjarvinnslulínu. Uppl. í síma 26384 milli kl. 13 og 19. Sláturfélag Suöurlands, tölvudeild. fundir — mannfagnadir Sólarkaffi Sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður í Súlna- sal Hótel Sögu, sunnudaginn 22. janúar kl. 20.30. Miöasala og borðapantanir laugardag kl. 16.00—18.00 og sunnudag kl. 16.00—17.00. ísfirðingafélagið í Reykjavík. „Samtök kvenna á vinnumarkaönum“ Framhaldsstofnfundur samtaka kverina á vinnumarkaðnum verður haldinn í Menn- ingarmiðstöðinni v/Geröuberg, Breiðholti, sunnudaginn 22. janúar nk. kl. 13.30. KONUR: sýnum samstöðu og fjölmennum. Undirbúningshópur. Viltu fjárfesta í spenn- andi iðnaðartækifæri? Unnið er að stofnun hlutafélags um fram- leiðslu á vandaðri iðnvöru til útflutnings. Markaður fyrir vöruna erlendis er tryggöur meö eignarhaldi á reyndu erlendu sölukerfi. Ráögert árlegt útflutningsverðmæti er 90 m.kr. Aðstandendur þessa verkefnis, sem sjálfir hyggjast leggja fram allt að helmingi hluta- fjár, leita eftir sambandi við einstaklinga og fyrirtæki, sem hafa hug á að taka þátt í fjármögnun slíks fyrirtækis. Stefnt er að 18—20 m.kr. hlutafé. Þeir, sem með þátttöku í huga vilja kynna sér þessar fyrirætlanir í gagnkvæmum trúnaði, eru beðnir að senda auglýsingadeild Morg- unblaösins nöfn sín og gjarnan hugsanlega hlutafjárhæö á allra næstu dögum merkt: ..Tryggur markaður — 1108“. tilkynningar VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Námsstyrkir Verzlunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms sem veittir verða úr Námssjóði VI. 1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms viö erlenda háskóla eða aöra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyröi til styrkveitingar er að umsækj- endur hafi lokið námi sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sam- bærilega skóla. 3. Hvor styrkur er aö upphæð 50 þúsund krónur og verða þeir afhentir á aðalfundi Verzlunarráðs íslands 28. febrúar 1984. Umsóknir þurfa að berast til skrifstofu Verzl- unarráös íslands eigi síðar en 15. febrúar 1984. Umsókn þarf að fylgja afrit af prófskírt- eini ásamt vottorði um skólavist erlendis. Verzlunarráð íslands, Húsi verslunarinnar 108 Reykjavík. Sími 83088. Viltu læra frönsku í Alliance Francaise? Við bjóðum upp á kennslu í frönsku fyrir alla, byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Síð- degis- og kvöldnámskeið fyrir fulloröna. Námskeið fyrir börn og unglinga (frá 7 ára aldri). Sérstakt námskeið í viðskiptafrönsku (ekki nauðsynlegt að hafa lært málið áöur). Sér- stök námskeiö fyrir fólk starfandi við ferða- þjónustu, viðskipti eða alþjóðleg samskipti (opin öllum þeim sem lært hafa frönsku í a.m.k. tvö ár). Innritun fer fram alla daga á tímabilinu 9.-22. janúar, milli kl. 15 og 19 aö Laufás- vegi 12. Upplýsingar í síma 23870 á sama tíma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.