Morgunblaðið - 20.01.1984, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 20.01.1984, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 Itorðurlandameistaramót unglinga í knattspyrnu á Norourlandi í sumar ÁKVEÐIÐ hefur verið að Noröur- landameistaramót í knattspyrnu unglinga 16 ára og yngri fari fram hér á landi í sumar. Verður þetta mjög viöamikið knattspyrnumót MEISTARAMÓT islands innan- húss í atrennulausum stökkum, verður haldiö sunnudaginn 29. janúar í ÍR-húsinu við Túngötu og hefst kl. 14.00. Keppt veröur í langstökki, þrí- með þátttöku Finnlands, Svíþjóð- ar, Danmerkur, Noregs, Færeyja og íslands. Mótiö mun fara fram á Noröur- landi. Miðstöð mótsins veröur á stökki, hástökki karla og lang- stökki kvenna. Þátttökugjald er kr. 50 fyrir hverja grein. Skráningu ásamt þátttökugjaldi ber aö koma til skrifstofu FRÍ í Laugardal fyrir 25. janúar. Akureyri, en leikiö veröur á mörg- um stööum noröanlands allt frá Húsavík til Sauöárkróks. Leikir munu fara fram á öllum helstu knattspyrnuvöllunum fyrir noröan. Veröur þetta knattspyrnumót mjög umfangsmikið, enda fara margir leikir fram. Unglingamót í knattspyrnu eru ávallt mjög skemmtileg á aö horfa þar sem léttleikinn og leikgleöin eru oftast í fyrirrúmi. Knattspyrnuáhugamenn noröanlands fá því vonandi aö sjá marga góöa leiki í mótinu í sumar. — ÞR. • Pétur Guðmundsson — ólög- legur moð ÍR? Færeyingur til liðs við Víkinga Fyrstudeildarliö Víkings I knattspyrnu fær liðsauka frá Færeyjum fyrir næsta sumar. Miövallarspilarinn Hans Leo, ssm er 25 ára, hefur ákveðiö að koma hingaö til lands og leika meö Vík- íngum. Hans Leo hefur veriö besti maö- ur Götu-íþróttafélagsins undanfar- iö, en félagið varö Færeyjameistari á síöastliönu keppnistímabili. Björn Árnason, þjálfari Víkins, þjálfaöi Gí fyrir tveimur árum og þekkir Hans Leo því vel. Hans kemur hingaö til lands 5. febrúar. — SH. Meistaramót innanhúss KJÖTHÁTÍÐ í 20. og 21. janúar Á KJÖTHÁTÍÐINNI í BLÓMASAL verða á boðstólum Ijúffengir lambalgötsréttir, auk fleira góðgætis. Matreiðslumeistarar okkar laða fram bestu eiginleika íslenska lambakjötsins. Matseðill: Forréttir: Grafinn silungur að hætti vatnabóndans og Kjötseyði smalans Aðalréttir: Lambabuffsteik gangnamanna eða Marineraður lambagéiri förumannsins eða Hvitlaukskryddað lambalæri hreppstjórans Eftirréttir: Rjómapönnukökur bústýrunnar eða Eplakaka heimasætunnar verð kr. 550,- Matur framreiddur frá kl. 19. Borðapantanir i símum 22321 og 22322 Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR Pétur Guðmundsson ólöglegur með ÍR? varalaust til landsins og farið strax aö leika með ÍR. Leikmenn Hauka eru til dæmis sárreiöir yfír því, á sama tíma og stjórn KKÍ útilokar Oakarsta Webster sem búiö hefur hér á landi undanfarin ár og er gift- ur íslenskri konu. Nú hafa þeir full- an hug á því aö tala viö þingmenn Reykjaneskjördæmis og fá því flýtt aö hann fái ríkisborgararétt sinn. En mál Péturs Guömundssonar munu skýrast á næstu dögum. Veröi Pétur dæmdur ólöglegur fyrir aö hafa leikiö sem atvinnu- maöur í sumar meö liöi í NBA, þá fær hann áhugamannaréttindi sín aldrei aftur. — ÞR. NU ERU nokkur lið í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik aö kanna það hvort Pétur Guðmundsson sé löglegur með liöi ÍR. FIBA, alþjóðakörfuknattleikssamband- inu, hefur verið ritaö bréf og sent skeyti þar sem beðið er um aö kannaö veröi hvort Pétur sé lög- legur með áhugamannaliöi í íþróttinni. Pétur Guömundsson mun hafa leikiö meö atvinnumannaliöinu Portland Trailblazers í sumar bæöi æfinga- og keppnisleiki, og kemur þaö fram í skýrslum sem borist hafa frá Bandaríkjunum. Þykir mörgum þaö vera frekar súrt aö Pétur skuli qeta komiö svona fyrir- • Dakarsta Webster { leik með Haukum á síðasta keppnistíma- bili. Guðrún íþróttamaður ársins á Siglufirði FÖSTUDAGINN 13. jan. var íþróttamaður ársins 1983 valinn á Siglufírði. Kiwanisklúbburinn Skjöldur Siglufiröi sér um aö sú athöfn fari fram árlega og var íþróttamaöur ársins kiörinn að þessu sinni Guðrún Olöf Páls- dóttir íslandsmeistari í 5 og 7 km göngu kvenna. Guörún hefur unnið öll skíöamót á árinu sem hún hefur tekið þátt í, og hlaut hún 28 stig, og er þetta annaö árið sem hún hlýtur þennan titil. Annar í rööinni var Kristján Sturlaugsson en hann hefur veriö afburöa duglegur aö safna verö- launagripum úr gulli, silfri og bronsi á árinu 1983 í skíöagöngu og alhliöa sundíþróttum. Kristján hlaut 18 stig. Þriöja sætiö hlaut Mark Duffin, knattspyrnumaöur, fékk 16 stig. Fjóröa sætiö hlaut Steingrímur Óli Hákonarson en hann er ungl- ingameistari íslandsmótsins '83 og Siglufjarðarmeistari, hann fékk 12 stig. • Guðrún hampar bikarnum sem nafnbótinni fylgir, en viö hlið hennar er Kristján Sturlaugsson sem varð í öðru sæti og lengst til vinstri er Mark Duffin sem varð þriöji. Morgunblaöiö/ steingrimur Fimmta sætiö, 10 stig, fékk Særún Jóhannsdóttir en hún er þrefaldur Noröurlandameistari og þrefaldur Siglufjaröarmeistari í badminton. — Steingrímur Opið ídagtil kl. 21 VJ A /11T ATTD Skeifunni 15 IlAuliAU 1 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.