Morgunblaðið - 20.01.1984, Síða 31

Morgunblaðið - 20.01.1984, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1984 31 * Ný uppskrift „Framleióa“ landsliðsmenn • Páll Ólafsson skorar gegn KR í fyrrakvöld. Þróttur og KR skildu jöfn 17—17. Hér aö neöan er bróf frá öðrum dómara leiksins Rögnvaldi Erlingssyni þar sem hann kvartar undan framkomu áhorfenda eftir leikinn. BANDARlSKA stórfyrirtækiö General Motors geröi í gær fjög- urra ára samning viö enska knattspyrnusambandiö, mjög nýstárlegan — tilgangurinn er aö „framleiða" næstu kynslóð enskra landsliösmanna — en þrátt fyrir gott gengi enskra fé- lagsliöa hefur landsliðið náö litl- um árangri undanfarin ár. Enska knattspyrnusambandiö og GM munu í sameiningu koma á fót knattspyrnuskóla fyrir efni- legustu knattspyrnumenn lands- ins, og veröur skólinn fyrsti sinnar tegundar á Englandi. Formaöur enska knattspyrnusambandsins, Bert Millichip, sagöi aö tilkoma þessa skóla yröi „merkur atburður í sögu íþróttarinnar." Skólinn mun taka til starfa í september og munu þá 25 drengir fá þar inngöngu — og dvelja þeir i skólanum næstu tvö árin. Árlega munu síöan teknir inn 15 efni- legustu drengir landsins. Drengirn- ir munu fá sina almennu menntun í „venjulegum" skóla i grenndinni. Yfirþjálfari í knattspyrnuskólanum veröur Dave Sexton, einn kunnasti þjálfarinn á Englandi, en hann þjálfar nú tvö landsliöa Englands, skipuö leikmönnum yngri en 21 árs og yngri en 18 ára. Opið bréf til íþróttasíðu Morgunblaðsins: Árni Þór Árnason varö í 50. sæti á stórsvigsmóti í Kirchberg í Austurríki í gær. Brautin var löng og erfiö; lítill snjór og mikill ís. Þetta var fyrsta mótiö sem lands- liösstrákarnir taka þátt í síöan þeir hóldu utan ( undirbúnings- ferð fyrir Ólympíuleikana. Meöal keppenda í gær voru sumir af þekktustu skíöamönnum heims, Max Julen frá Sviss varö annar, og Bandaríkjamaðurinn Walsall mætir Liver- pool eða Wednesday Walsall mætir Liverpool eöa Sheffield Wednesday á heima- velli sínum í undanúrslitum mjólkurbikarsins. Dregiö var í gær. Aston Villa, hitt liöiö sem öruggt er um sæti í fjögurra liða úrslitunum, mætir Oxford eöa Ev- erton. 3:12.30 mín., tími Julen í ööru sæti var 3:13.56 mín. og Hubert Strolz, Austurríki varð þriöji á 3:13.73 mín. Þess má geta aö tími Steve Mahre var 3:15.08. Árni Þór varö í 50. sæti eins og áöur segir; fékk timann 3:32.16 mín., en rásnúmer hans var 91. Hann skaut því mörgum aftur fyrir sig sem höfðu lægri rásnúmer. Guömundur Jóhannsson varö í 58. sæti á 3:37,30 mín. og Daníel Hilmarsson varö í 62. sæti á 3:39.38 mín. Rásnúmer Guðmund- ar var 97 en Daníels 99. Keppend- ur á mótinu voru 140. Siguröur Jónsson keppti ekki í gær vegna meiösla í baki en hann veröur meö á næsta móti sem veröur í Sviss um helgina; þá verö- ur keppt í svigi. islenski landsliöshópurinn hefur þurft aö breyta kepþnistilhögun sinni vegna snjóleysis í Evrópu. Nanna Leifsdóttir keppir á sínu fyrsta móti um helgina. — SH. Steve Mahre varö aö gera sér ell- efta sætiö aö góöu. Sigurvegari varö Vestur-Þjóð- verjinn Egon Hirt, fékk tímann ÚTSALA Andrés herradeild, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Árni Þór 50. af 140 keppendum Réðust að búnings- klefa dómaranna EFTIR leik KR og Þróttar í 1. deild karla, sem fram fór í Laugardals- höll þann 18. janúar, vil óg lýsa furöu minni á framkomu leik- manna og þjálfara KR-liösins gagnvart dómurum jafnt á leik- velli sem utan vallar. Og nefni óg sem dæmi framkomu þjálfara KR, en hann haföi í frammi sóðalegt orðbragö og látbragö sem ekki veröur túlkað nema á einn veg. Annaö dæmi eru nokkrir haröir stuöningsmenn KR-liösins og unglingar úr yngri flokkum KR, sem láta sig hafa þaö aö elta dóm- ara eftir leik á leiö þeirra til bún- ingsherbergja, leiddir áfram af frú einni, sjálfsagt úr vesturbænum, sem að mér skilst situr í stjórn handknattleiksdeildar KR. Réöust þau aö búningsklefa dómara sparkandi í huröir og sendandi dómurum kveöjur með ógeöfelldu orðbragöi svo vægt sé til oröa tek- iö. Var þessum aðgeröum stjórnaö er virtist af frú þeirri sem aö fram- an er getiö. Svona framkoma leiöir hugann aö því hvort starfsmenn Laugardalshallar i þessu tilviki veröi ekki aö sjá svo um aö t.d. áhorfendur geti ekki óáreittir elt dómara til búningsklefa meö áöur lýstri hegöun. Dómgæsla í áöur- nefndum leik sem svo mjög fór fyrir brjóstiö, sérstaklega á KR-ingum, var aö mati nokkurra handknattleiksdómara og annarra hiutlausra aöila, sem á leikinn horföu, sæmilega vel dæmdur í heild sinni. En þaö er staöreynd aö dómarar eru mannlegir eins og leikmenn og gera því í hverjum leik mistök eins og leikmenn, sem ekki veröur komist hjá aö gera. Gera veröur þá kröfu til leikmanna aö þeir sýni þann þroska sem m.fl.-mönnum sæmi og séu þeim yngri góö fyrirmynd í framkomu. Vona ég aö þessar linur veki menn til umhugsunar um þessi mál. Vii ég aö lokum þakka leikmönnum beggja liða fyrir leikinn, sérstak- lega Jóhannesi Stefánssyni, sem einn fárra KR-inga haföi áhuga á því aö leika góöan handknattleik sér og öörum til skemmtunar. Rögnvald Erlingsson, handknattleiksdómarí. KSÍ kannar möguleika á Bandaríkjaferð fyrir karlalandsliðið í apríl STJÓRN Knattspyrnusambands íslands er nú aö athuga mögu- leíkana á því aö karlalandsliöiö fari í æfinga- og keppnisferö til Bandaríkjanna í lok aprílmánaö- ar. Veröi af þessari ferö þá mun landsliöið leika gegn landsliöi Bandaríkjanna og svo nokkra leiki gegn félagsliöum. Yröi þetta liður í undirbúningi landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppnina í knatt- spyrnu en undankeppni hennar hefst á árinu. Sjálfsagt veröur erfitt aö fá íslensku atvinnumennina til þess að taka þátt í feröinni en ekki er þó loku fyrir það skotiö aö ein- hver þeirra taki þátt í henni. — pr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.