Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 21
Skíðareglur:
Takið
tillit
til
annarra
1
brekk-
unum
Þeim fjölgar stöðugt sem
leggja leið sína í skíða-
brekkur höfuðborgarinn-
ar, og reyndar á landsbyggðinni
líka, við betri aðstæður og fleiri
skíðalyftur. Oft er gífurlegur
fjöldi í skíðabrekkunum og þá
er eins gott að fara varlega til
þess að forðast árekstra og slys.
Út hefur komið bók hér á
landi sem ber heitið Skíða-
árekstrar og alþjóðaskíðaregl-
ur. Hún er eftir Stefán Má
Stefánsson. í bók þessari er að
finna margar mjög gagnlegar
upplýsingar um viðurkenndar
skíðareglur, bótakröfur, reglur
alþjóðaskíðasambandsins o.fl.
Það er nefnilega ekki alveg
sama hvernig maður hagar sér
í skíðabrekkunum og ávallt ber
manni að hafa það í huga að
taka tillit til annarra. En hér
má sjá myndir og skýringar
um 10 boðorð, sem hafa ber í
huga þegar farið er á skíði.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984
69
„BOÐORÐIN10” ALPAGREINAR
7. Virðið hvert annað
Skírtamartur skal skíAa á þann hátt,
afl hann skapi ekki hættu eða
hindri artra skídamenn.
Stjórn á hraða og skíð
2. un
Skíflamadur skal haga hrafla og
skírtun í samræmi vid eiyin getu,
landslag, skyggni og umferð á
svæðinu.
~ — o V / o
t n
6. Numið staðar i brekku
Sérhver skíðamaður skal hafa það í
huga að stoppa ekki að nauðssnja-
lausu í hrekkunni. Sérstaklega á
þröngum leiðum og þar sem útsýni
er takmarkað. Við fall skal skiða-
maður forða sér úr brautinni, eins
fljótt og hægt er.
7. Kiifur
Sá sem gengur upp eða niður, hsort
sem er á skiðum eða fótgangandi
skal halda sig til hliðar \ið aðal-
rennslisbrautir.
3. Valáleið
Skiðamaður á leið niður skal ætíð
gæta fyllsta öryggis gagnvart skíða-
manni, sem er á undan.
3- Virðið umferðarmerkin
Skiðamanni ber að sirða umferðar-
merkin.
4. Framúrrennsli
Leyfilegt er að fara framúr skiða-
manni, sem er á leið niður (eða
upp) á hvora höndina, sem verkast
vill. en þó þannig að sá sem farið er
framúr hafi nægjanlegt svigrúm.
9. S/ys
Ef slys á sér stað skulu allir aðstoða
eftir bestu getu.
Sky/dur skiðamanns.
sem fer þvert á skíða-
5. brekku
Skiðamaður. sem óskar að fara
þvert á brekku skal lita upp og
niður til að vera viss um að hann
geti farið yfir án hættu fyrir sjálfan
sig og aðra. Það sama gildir þegar
skiðamenn renna sér af stað að
nýju eftir stopp.
10. Framvisun
Ef slys á sér stað eiga vitni eða hlut-
aðeigendur að gera grein fyrir sér á
staðnum.
a------a.------
Allir skíðamenn vilja
komast á toppinn
rossignol skiöi i urvali
Einníg aörar heimsþekktar skíðavörur
UW=t skíðabindingar
koflach skíðaskór m.tii
skíðaskór
skíðastafir
C fusftíp skíðafafrHtour «**
Verð á skíðum fyrir börn
og unglinga frá kr.:
Verð á skiðum fyrir full-
orðna frá kr.:
1.980.-
Vesturröst hf.,
Laugavegi 178, R.,
sími 16770 — 84455