Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984
73
Skálafell skíða-
svæöi KR
Skíðasvæði KR í Skálafelli er
mjög hentugt fyrir fjölskyldufólk.
Skáli KR er staðsettur alveg við
lyfturnar og þar er hægt að fá all-
ar upplýsingar um skíðakennslu
sem fram fer á svæðinu. En í vet-
ur munu þeir Victor Urbancic og
Eyjólfur Kristjánsson reka skíða-
skóla í Skálafelli. Þá er mjög góð
barnatoglyfta á svæðinu og þar
fer fram kennsla um helgar fyrir
yngstu kynslóðina. Skíðadeild KR
sér svo um þjálfun keppnisfólks-
ins. Allar upplýsingar er hægt að
fá um starfsemina í Skálafelli eða
KR-heimilinu við Kaplaskjólsveg.
Fram
Skíðaskáli Fram er staðsettur í
Eldborgargili í Bláfjöllum. Tvær
toglyftur eru í gilinu sem er mikið
sótt af fjölskyldufólki. Þar er ekki
eins mikið um biðraðir og við
stólalyfturnar. Um helgar eru
skíðakennarar á staðnum sem
leiðbeina fólki.
Er þetta það sem koma skal í skíða-
bindingum? Alltaf er verið að finna
upp ýmsar nýungar varðandi bind-
ingar og skfði. A myndinni má sjá
það allra nýjasta í skíðabindingum.
Þær eru fundnar upp af ítalanum
Paulo Zuco. Því miður höfum við
ekki nákvæmar upplýsingar um
þessa nýjung og erfitt er að gera sér
grein fyrir því hvernig bindingarnar
reynast með því að horfa bara á
myndina.
SKÍÐAFERÐIR
í BLÁFJÖLL1984
Ekið samkvæmt eftirfarandi áætlun
þegar skíöasvæðið í Bláfjöllum
(Hveradölum) er opið.
Símsvari fyrir Bláfjöll og Hveradali: 80111
Garðabaer—Breióholt Karlabraut Vífisst.vegur Silfurtún BSl Öldusels- skóli Kjötog Fiskur Fella- skóli Breióholts- skóli Árbær Shell
Laugard., sunnud. 9.45 9.50 10.00 10.10 10.15 10.25 10.35
Laugard., sunnud. 13.15 13.20 13.30 13.40 13.45 13.55 14.05
Mánud., föstud. 13.45 13.50 14.00 14.10 14.15 14.25 14.35
Þri.,miöv., fimmtud. 13.45 13.50 14.00 14.10 14.15 14.25 14.35
Þri., miðv., fimmtud. 15.45 15.50 16.00 16.10 16.15 16.25 16.35
Þri., miðv., fimmtud. 17.45 17.50 18.00 18.35
Miklabraut Réttarholts- Árbær
Vesturbær—Austurbær tún’34 »kóli Melaskóli BSl Shell skóli Vogaver Shell
Laugard., sunnud. 9.30 9.45 9.50 10.00 10.10 10.20 10.25 10.35
Laugard., sunnud. 13.15 13.20 13.30 13.40 13.50 13.55 14.05
Mánud., föstud. 13.30 13.45 14.50 14.00 14.10 14.20 14.25 14.35
Þri., miöv., fimmtud. 13.30 13.45 14.50 14.00 14.10 14.20 14.25 14.35
Þri., miðv., fimmtud. 15.30 15.45 15.50 16.00 16.10 16.20 16.25 16.35
Þri., miðv., fimmtud. 18.00 18.10 18.20 18.25 18.35
Brottfarartímar úr Bláfjöllum: Fargjöld báöar leiðir:
Laugardaga og Mánudaga og Þriöjudaga, 12 ára og eldri . Kr. 120.00
sunnudaga föstudaga miövikudaga og 8—11 ára kr. 90.00
fimmtudaga 4ra—7 ára Kr. 60.00
16.00 18.00 19.00 Afsláttarkort 1984 — 16 ferðir Kr 1.100.00
18.00 22.00 (Seld af bifreiðastjórum)
Afgreiðsla: Bifreiöastöö íslands (BSÍ), sími 22300
SKÍÐARÁÐ REYKJAVÍKUR
GUÐMUNDUR JÓNASSON HF.
SÍMI83222
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA
FERMSKRIFSTOFON ÚRVOL
Úrvals skíðaferð til Austurríkis er örugglega skemmtilegasta ævintýri sem
íslenskir skíðamenn eiga kost á, því Badgastein er án efa einn allra besti
skíðastaður Austurríkis. Aðstaðan er öll eins góð og hægt er að hugsa sér:
Snjóhvít fjöll, fagurblár himinn, heit sól, endalausar skíðabrekkur, vinalegir
veitingastaðir, hlýleg hótel, elskulegt fólk. í einu orði sagt: Ævintýri.
Nú er bara að taka fram skíðaskóna!
Næsta brottför 19. febrúar, - uppselt.
Verð aðeins 21.650.- krónur, - m/morgunverði.
Síðasta brottför í vetur:
4. mars. - örfá sæti.
Við bjóðum úrvals gistingu á:
Gletschermuhle m/morgunverði
Leimböch m/morgunverði
Simader m/hálfu fæði
Satzburgerhof m/hálfu fæði.