Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.02.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984 77 SALUR 1 CUJO [isplunkuný og jafnframt stór- kostleg mynd gerö eftir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur veriö gefin út í milljónum eintaka víös vegar um heim og er mest selda bók Klngs. Cujo er kjörin mynd fyrir þá sem unna góöum og vel geröum spennumyndum. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Christopher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny Pintauro. Leikstjóri: [ Lewis Teague. Bönnuó börnum innan 16 éra. | Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö. SALUR2 Daginn efftir (The Day After) Perhaps The Most Important Fllm Ever Made. 4 THE DAYAFTER • ...When War Cames Are Real. j The Day After er mynd sem allir tala um. Aöalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cull- um, John Lithgow. Leikstjóri: Nicholas Meyer. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath.: Breyttan sýningartíma: Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaó verö. SALUR3 Segöu aldrei afftur aldrei (Never say never again) SEAN CONNERt is JAAAE5 BONDOO^ Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunumlj frá upphafi. Aöalhlutverk: Sean Connery, I Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, | Edward Fox sem „M“. Myndin er tekin í dolby- stereo. Ath.: Breyttan sýningartfma: Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaó verö. Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús Ath. aukamynd: Jólasyrpan meö Mikka Mús, Andrés Önd og Frænda Jóakim er 25 min. löng. Sýnd kl. 5. La Traviata Sýnd kl. 7. Hækkaö verö. Njósnari leyniþjónustunnar Sýnd kl. 9 og 11. Tónleikar munnhörpusnillings- ins Toots Thielemans í islensku óperunni í kvöld. Miðasala er f Fálkanum, Laugavegi 24 og viö innganginn. Jazzvakning OSAf Opið frá kl. 18—01 Eins og allir vita, opnum viö alla daga kl. 18. En nú gerum viö gott betur, því næstu daga verður starfræktur sér- stakur Píanóbar í Silfur dollar-klúbbnum frá kl. 18—20. Þar mun danski píanósnilling- urinn Peter Fahrenholtz töfra fram stemmningu frumbernskuára jazzins í New Orleans þar sem bjórinn flaut. í kvöld kynnum við stórgóða, nýja, tvöfalda safnplötu TVÆR í TAK- INU, sem ekki aðeins inniheldur 13 vinsælustu erlendu lögin í dag, heldur einnig 14 vinsælustu ís- lenzku lögin á síðasta ári. , Komdu á píanóbarinn í dag . Við opnum kl. 18. * ÓDAL NÝ ÞJÖNUSTA PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR. ^ verklVsingar, vottorð, .s&y. MATSEÐLA, VERÐLISTA, KENNSLULEIÐBEININGAR, TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR, VIÐURKENNINGARSKJÖL. UOSRITUNAR FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. STÆPÐ BREIDD ALLT AÐ 63 CM. LENGD ÖTAKMÖRKUÐ. OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18. □ISKORT K HJARÐARHAGA 27 S2268CU Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! TOLVUBORÐ VERÐ FRÁ KR. 4.450,- PRENTARABORÐ VERÐ FRÁKR. 3.545,- RITVÉLABORÐ VERÐ FRÁ KR. 1.960,- Konráð Axelsson Ármúla 36 (Selmúlamegin) Símar: 82420 & 39191 Diskóstjörnurn- ar Ron & Jerry hafa svo sann- arlega slegið í gegn í Holly- wood með sinni frábæru fóta- fimi. Utsala Karlmannaföt kr. 650,-, 1.895,- og 2.975 Terelynebuxur, allar tegundir, kr. 495,- Gallabuxur kr. 375,- og 495,- Canvasbuxur kr. 375,- Flauelsbuxur kr. 375,- og 450,- Skyrtur kr. 225,-, 260,- og 310,- Vinnuskyrtur kr. 240,- Mittisúlpur, lítil nr. kr. 495,- Bíljakkar og terelynefrakkar kr. 695,- o.fl. ódýrt. Andrés Herradeild, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Mætiö í Hollywood í kvöld og sjáiö þess- ar aldeilis frábæru diskóstjörnur.. Stjörnurnar skína í H0LUW00D Síldarævintýri 9.-16. febr. Nú er það orðinn jafnárviss atburður að drekkhlaðnir stldarbakkar séu lagðir á borðin í Blómasalnum og að drekkhlaðnir síldarbátar leggist að bryggju fyrir norðan og austan. Síldin t síldarbátunum er ósköp svipuð frá ári til árs, en það eru alltaf einhveijar nýjungar á sfldarbökkunum: Síldarbollur, gratineruð síld og Qöldinn allur af öðrum ljúffengum síldarréttum. Að aukl er svo laxakæfa, hörpuskelflskskaefa og marineraður hörpuskelflskur. Sfldaraevintýrið verður í Blómasal á kvöldin alla daga frá 9.-16. febrúar. Borðapantanir I símum 22321 og 22322. VERIÐ VELKOMIN' HOTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTCL ÍSLENSK MATVÆLI H/F er tf er.r *.» ? ,ot.u 11 mvi iillllfff'inr;:tiisitiii .ac.t jo j .nt.r r (« n oe e,: ,u birf«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.