Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 NÝJUNGAR í TANNVIDGERÐUM Verða tannskemmdir brátt úr sögunni? Verða tannskemmdir úr sögunni um næstu alda- I skemmdir úr sögunni og fólk missi varla tennur mót? Ef spádómar bandarískra heilbrigðis- sínar nema afvöldum slysa. Við birtum hér grein yfirvalda rætast má gera ráð fyrir því að eftir sem birtist í Herald Tribune um nýjungar í bar- rúman hálfan annan áratug verði flestar tann_ | áttunni gegn þeim félögum Karíusi og Baktusi. Bandarísk heilbrigöisyfirvöld eru núna farin aö spá því, aö þegar í kringum næstu aldamót — þaö er aö segja eftir aöeins hálfan annan áratug — veröi tannskemmdir hjá börnum og ungmennum svo aö segja alveg úr gögunni, vegna þeirra framfara í tækniþróun innan tannlækninga, sem átt hafa sér staö aö undan- förnu. Þar kemur ekki hvaö sízt til mun víötækari notkun á ýmsum uppfinningum, sem þegar hafa litiö dagsins Ijós, svo og flúorblöndun drykkjarvatns. Viö lok ársins 1983 haföi þannig verið skýrt opinberlega frá ekki færri en sex til sjö nýjum, veiga- miklum og hagkvæmum aöferðum í tannlækningum, sem á því eina ári höföu komiö fram viö vísinda- legar rannsóknir á orsökum tann- skemmda. Þarna er um aö ræöa nýjungar, sem meöal annars fela í sér, aö borin hafa veriö kennsl á þaö gen sem sér um myndun tannglerungsins — en meö þeirri uppgötvun opnast svo aftur mögu- leg leið til aö ná tökum á lífefna- fræöilegri framleiöslu þessa gens — og einnig ný notkun á leisigeisl- um í tilraunaskyni viö aö koma í kring endurkrystöllum kalksalt- anna í beinvef skemmdra tanna. ÖRT MINNKANDI TANNSKEMMDIR Þessar nýtilkomnu aöferöir í tannlækningum ættu, ásamt meö víötækri notkun vissra flúorsam- banda, sem borin eru beint á viö- kvæmustu staöina á tannfletinum, svo og meö notkun plast-skænis til varnar glerungnum, aö geta áö- ur en langt um líöur svo til algjör- lega stöövaö tannskemmdir hjá fólki innan fimmtugs, aö sögn heil- brigöisyfirvalda. „Það hefur oröiö hreinasta bylt- ing á sviöi vísindalegra rannsókna á eöli tannskemmda, í tækniaö- feröum viö tannviögeröir og í meö- ferö tannsjúkdóma, en allt þetta hefur á síöasta áratug leitt til svo góös árangurs í baráttunni viö tannsjúkdóma, aö framfarirnar veröa beinlínis aö kallast stór- kostlegar," segir dr. Harald Löe, en hann veitir forstööu Rann- sóknastofnun Bandaríkjanna í tannsjúkdómum í borginni Beth- esda í Maryland-fylki. „í fyrsta skipti í sögu mannkyns- ins,“ sagöi dr. Harald Löe, „eru menn farnir að veröa varir viö minnkandi tannskemmdir hjá fólki.“ Hann bætti því viö, aö hann byggist fastlega viö því, aö „tannmissir myndi veröa oröiö sjaldgæft fyrirbrigöi undir lok þessarar aldar." Áriö 1945 var í fyrsta skipti haf- izt handa viö aö flúorbæta drykkj- arvatn manna í Michigan-fylki í Bandaríkjunum, en þaö var þá gert í tilraunaskyni. Sú aögerö hefur svo leitt til þess, aö þaö hefur dregiö alveg stórkostlega úr tannskemmdum hjá íbúum fylkls- ins, aö því er varöar tannskemmdir en þaö á alveg sérstaklega viö um unga fólkiö. Auk flúorblöndunnar á drykkjarvatni var samtímis hafizt handa viö alhliöa vísindarannsókn- ir á orsökum og eðli tannskemmda yfirleitt, sem svo hafa leitt til þess, aö fundnar hafa veriö upp nýjar aðferðir til aö vernda tennurnar gegn skemmdum, og má í því sambandi nefna húöun tannanna meö örþunnri plasthimnu. Aö því er séö veröur af banda- rískum heilbrigöisskýrslum, hefur meira en einn þriöji hluti banda- rískra ungmenna alls engar tann- skemmdir nú á dögum, og á síö- asta áratug hafa tannskemmdir hjá unglingum i * sautján ára aldri og hjá börnum minnkaö um allt aö helming. „Þetta eru alveg frábærar fram- farir,“ sagöi dr. Löe. Hann nefndi einnig, aö þessi bætta tannheiisa sparaöi Bandaríkjamönnum meira en tvo milljarða dollara árlega í viögerðarkostnaö á tönnum, ef miöaö er viö næsta áratug á und- an. Á meðal þeirra ástæöna, sem einkum hafa leitt tii batnandi ástands í heilbrigði tanna hjá Bandaríkjamönnum, tiltekur dr. Löe meöal annars auknar fjárveit- ingar hins opinbera til almennrar heilsugæzlu, meiri aögæzlu for- eldra yfirleitt meö tannheilbrigöi barna sinna, svo og aögeröir af hálfu bandarískra skóla til aö temja börnum aö gæta tannanna betur og varast tannskemmdir. Þá nefnir hann einnig þaö átak, sem sérstakir hópar innan þjóöfélags- ins hafa gert til aö verjast tann-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.