Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 Gæðingar á greifasetri í hinu iöjagræna héraði Steinermark í Austurríki er íslensk vin. Hátt upp til fjalla í litlu smáþorpi er búgaröur þar sem mikill fjðldi íslenskra hesta er í umsjón Hoyos-greifaættarinnar. Greifasetriö nefn- ist Ponyhof og er þar rekinn reiðskóli þar sem eingöngu er kennt á íslenska hesta og eiga þeir sífellt meiri vinsældum aö fagna. Um þaö bil 30 kílómetca frá tónlistarborginni Graz, í einu fallegasta héraöi Austurríkis, er lít- iö þorp sem ber nafniö Semriach. Þaö stendur í 800 metra hæö yfir sjávarmáli inn á milli skógi vaxinna fjallstinda. Þorpsbú- ar, um eitt þúsund talsins, kalla þorpið „Erholungsdorf Semriach" (hvíldarþorpið Semriach) og hafa þeir nokkuð til síns máls, því ró og friöur rtkir þarna ofar öllu. Fólk er afslappaö, góölegt og þægilegt í umgengni. Enda koma margir Austurríkismenn til Semriach yfir sumartímann til hvíldar. Þorpsbúar eru einhuga um aö ekkert skuli spilla Semriach sem hvíldarþorpi. Fyrir nokkrum árum samþykkti til aö mynda þorpsstjórnin aö bann- aö væri aö nota bílflautur innan þorpsmarkanna og er þessu banni nú vandlega framfylgt. En þorpiö býöur þreyttum Aust- urríkismönnum upp á fleira en hvíld og gönguferöir. íslenskir hestar eru nefnilega eitt aöal aö- dráttaraflið. Á greifasetrinu Ponyhof eru nú um þaö bil eitt hundraö íslenskir hestar og eru þeir eign greifans Dr. Franz Hoyos og sona hans, Jo- hannes Hoyos og Piet Hoyos. Þarna halda þeir reiönámskeiö, starfrækja hestaleigu, og komast mun færri aö en vilja. Hoyos-fjölskyldan er íslenskum hestamönnum aö góöu kunn. Allir hafa þeir feögarnir margsinnis komiö hingað til lands til hesta- kaupa og þá sérstaklega Johannes sem einnig hefur haldiö hér nokkur reiönámskeiö. Þriöji bróöirinn, Ernst Hoyos, er reiömaöur viö hinn heimsfræga spánska reiðskóla í Vín. Þaö mun hafa verið áriö 1961, er greifinn var á feröalagi meö konu sinni um Holland, aö hann sá íslenska hesta í fyrsta skipti. Voru þeir nokkrir saman og biöu slátr- unar. Honum leist ekki svo illa á klárana og ákvaö, eftir aö hafa skoöaö þá, aö kaupa tvo þeirra. Hestarnir reyndust vera fjölhæfir og skemmtilegir til útreiöa og því leiö ekki á löngu þar til Dr. Hoyos haföi komiö sér upp töluveröu stóöi. í fyrstu voru bæöi íslenskir og erlendir hestar á Ponyhof, en nú eru þar eingöngu íslenskir hest- ar. Ekki þar fyrir að stóru hestarnir séu svo sem ágætir, heldur segja þeir á Ponyhof aö íslensku hest- arnir geti gert allt sem stærri hest- arnir geri og meira til. Og nú eru eins og áöur sagöi í kringum eitt hundrað íslenskir hestar á búgarö- inum. Meöal þeirra er margur stólpagripurinn, t.d. Héðinn, sá gamli og góöi graöfoli sem nú er búinn aö fylja mörg hundruö merar í útlandinu. Þaö eru ekki ýkjur aö óvíöa megi sjá jafnmarga gæöinga sam- ankomna og á Ponyhof. Enda ekki viö ööru aö búast þegar flutn- ingskostnaöur á hvern hest til Austurrikis skiptir tugum þúsunda. Þá kaupa menn góöa klára, en kosta ekki stórfé í tindabikkjur eöa miölungsmoöara. Hestarnir eru fluttir flugleiöis til Hollands og þaöan meö flutn- ingabílum til Austurríkis, 1.500 kílómetra vegalengd. Þar eru þeir hafðir í sóttkví í nokkrar vikur. Er hestarnir losna úr henni, reyna þeir bræöur, Johannes og Piet, þá og ákveöa síöan hverja þeir ætli aö eiga og hverja skuli selja. Eftir- spurnin eftir íslenskum fákum er alltaf jafn mikil í Austurríki, þrátt fyrir aö þeir kosti álíka mlkiö og járnfákar hér á Fróni. Sú spurning vaknar því óneitanlega hvort þaö séu ekki eingöngu auökýfingar sem átt geta íslenska hesta í Aust- urríki. En því er þó ekki svo farið. slenskir hestar stóöu sig frá- bærlega vel í „The Great Americ- an Horse Race“, 4000 km þolreiö yfir Ameríku þvera áriö 1976. Jo- hannes Hoyos varö fyrstur þeirra er riöu íslenskum hestum og sést hann hér á gæðingum sínum. Vissulega eru sumir hestaeigendur þar stórefnaöir, en hinir eru fleiri sem eignast hafa hestana meö því aö neita sér um ýmislegt annaö. Til aö mynda Gitte, rúmlega tví- tug skrifstofumær sem býr í Graz, en kemur til Ponyhof oft í viku til útreiöa. Gitte keypti sér íslenskan hest fyrir nokkrum árum og hefur hann á fóörum á Ponyhof. Hún segir aö fóöur og umhiröa síöast- liðiö ár hafi kostaö hana minni upphæð en samsvarar því aö reykja einn pakka af sígarettum á dag. I ofanálag fái hún ánægjuna sem hestamenn þekkja af sam- bandi manns og hests, útiveru og góöan félagsskap. Auk fallegs landslags og heppilegs til útreiða, er aöstaöan fyrir hestamenn á búgaröinum vægast sagt stór- kostleg. Þarna er allt til alls. Stór- góöur keppnisvöllur þar sem Evr- ópumót íslenskra hesta var haldiö áriö 1975, góöur skeiövöllur, afgirt Greifasetriö Ponyhof. Byggingin lengst til hægri er reiöhöllin. Piet Hoyos hótar greinarhöfundi barsmíöum ef hann sjái söguna um móður hans og íslensku hestana á prenti. Laganeminn og feröalangur- inn Jóhann Pétur Sveinsson hlær dátt um leiö og hann teygir sig í fljótandi næringu. svæöi til reiökennslu og hlýöniæf- inga og síöast en ekki síst reiöhöll ef ekki viörar til útreiöa. Hesta- mönnum gefst einnig kostur á úr- vals leiöbeinendum þar sem þeir Johannes og Piet eru. Báöir þykja frábærir knapar og hestamenn og hafa unnið til margra verölauna á ferli sínum, bæöi á mótum hér á landi, Evrópumótum íslenskra hesta og öörum mótum erlendis. En námfúsir, hestamenn, erlendir, njóta ekki eingöngu leiösagnar þeirra Johannes og Piet, því síö- astliöin þrjú ár hefur ekki óreynd- ari hestamaöur en Reynir Aöal- steinsson kennt viö reiöskólann á haustin, þrjá mánuði í senn. Er ekki laust viö aö mörgum finnist þaö hápunkturinn aö fá kennslu frá manni sem er frá sama landi og hesturinn. En hvaö kostar svo viku reiö- námskeiö „meö öllu“, þ.e. matur, gisting, reiötímar, kennsla og ann- aö sem til fellur? íslendingum koma efalaust í hug stjarnfræöi- legar tölur, en sú er ekki raunin. Viku námskeiö kostar í kringum 3.000 schillinga (2.800 íslenskar krónur) sem teljast nú varla miklir peningar hér á landi. í Austurríki AÐ KENNA HEILANUM NÝJAR KÚNSTIR Markviss notkun heila- búsins ingar, sem eru sammála Jill Larkin og skoöanabræðrum hennar, munu samt játa, aö ennþá eru meö öllu órannsakaöar aörar hliöar á því, hvernig menn komast áfram í þekkingaröflun sinni og ryöji sér braut í heimi hér. Meö því aö líta of einstreng- ingslega á mannsheilann sem tæki, er vinni fyrst og fremst úr upplýsingum, sem honum berist, líkt og tölva, hefur vitsmunasál- fræöin látiö undir höfuö leggjast aö beina athygli sinni nægilega aö mörgum öörum sviöum þekkingar- öflunar, sem telja veröur aö séu alveg jafn þýöingarmikil en síöur vélræn eöa tölvulík. „Ég hef vissar grunsemdir um, aö til séu ákveönir pólitískt og félagslega virkir hæfi- leikar meö mönnum, sem hafi mikla þýöingu í þessum efnum," segir Jack Lochhead. „Þótt maöur sé mjög vel i stakk búinn varöandi lausnir á vandamálum, en hafi aft- ur á móti lítiö lag á aö umgangast annað fólk, þá munu ýmsar frama- brautir samt lokast manni." FYRIRÆTLANIR HELZTA DRIFFJÖÐRIN Ekki má heldur gleyma aö minn- Albert Einsteín ast á þýöingu fyrirætlana manna, sem raunar gengur eins og rauöur þráöur gegnum velgengnissögur allra afreksmanna og birtast þá oft í ýmsum dulargervum, eins og at- orku, hvötum eöa viljastyrk. Charl- es Garfield er sálfræðingur viö læknadeild Kaliforníu-háskóla í San Francisco, en hann hefur einn- ig meö höndum yfirstjórn sálfræöi- stofnunar einnar í Berkeley, sem á aö hjálpa mönnum viö aö auka andleg afköst sín og greiöa þannig götu þeirra til frama. Hann dregur þá ályktun af viötölum sínum viö um þaö bil 1.500 manns, sem tek- izt hefur aö komast afar langt áfram á sínu sérsviöi, aö einbeitni sé einmitt sá þáttur, sem einn út af fyrir sig sé svo langsamlega sterkasta vísbendingin um aö mönnum eigi meö tíö og tíma eftir að veröa mjög vel ágengt í sínu lífsstarfi“, og hafi til aö bera ástríöufulla löngun til aö vinna aö vel skilgreindum markmiðum. Aö áliti Garfields er þaö síöur vænlegt til árangurs aö kenna fólki sérstakar þekkingarfræöilegar aö- feröir til aö leysa úrlausnarefni, en þaö aö örva og efla sjálfstraust manna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.