Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 AÐ KENNA HEILANUM NÝJAR KÚNSTIR Markviss notkun heilabúsins Fræðimenn á sviði vitsmunasálarfræðinnar hafa reynt að leita svara við þeim leyndar- dómum sem liggja til grundvallar framúrskarandi árangri manna á einstökum sviðum. Hér birtist þriðja greinin um það hvernig hægt sé að kenna heiianum nýjar kúnstir og ná þar með betri árangri í leik og starfi. ÁKVÖRÐUNARTAKA John R. Hayes, sálfræölngur viö Carnegie-Mellon-háskól- ann, segir í bókarkafla, sem nefnist „Algjör lausn á vanda", aö fjölþætt kerfi til aö leita lausna á vandamálum, auki til mikilla muna möguleikana á aö taka heppi- legustu ákvarðanirnar" af því aö „flestir hafi ekki til aö bera meövit- aöa aöferð viö aö taka ákvaröan- ir". Eitt tiltölulega auövelt dæmi um úrlausnarefni, sem yfirleitt mætti beita mun betri aðferöum viö aö leysa úr, er aö taka ibúö á leigu. Athuganir sem geröar hafa verið á væntanlegum leigjendum leiöa oftast í Ijós, aö þótt þeir hafi al- mennt allgóöa hugmynd um hvers konar íbúö þeir séu aö leita aö, snúa þeir jjessum þörfum sínum upp í ákvaröanir á mjög svo tilviljunarkenndan og ófullnægj- andi hátt. Þaó hefur sýnt sig, eftir því sem Hayes segir, „aö maöur sér, að þeir hafa gleymt vissum þáttum, þeir láta gjarnan mjög stjórnast af þeim þætti, sem þeir litu siöast á, og í stuttu máli sagt, þeir notfæra sér upplýsingar alls ekki vel." Hann mælir meö aöferö- um eins og „samanlögöu mati", þar sem maöur telur fjölda þeirra þátta, sem til greina koma og met- ur ýmsa þætti viö íbúóir (eins og til dæmis stærö herbergjanna, há- vaöastaöal) og margfaldar svo þessi gildi meö því aö flokka ein- hverja ákveðna íbúö eftir því, hversu vel hún uppfyllir hverja og eina af þessum kröfum út af fyrir sig. Langtum algengari ákvöröun- ar-aöferö, sem nú er kennd á flest- um stjórnunarnámskeiöum og flest stærri fyrirtæki notfæra sér, er greining á kostnaöi og afrakstri. Til þess að geta valið bezta kostinn af allmörgum, sem til boöa standa, veröur maöur aö meta hugsanleg- an kostnaö og hagnaö af hverjum valkosti út af fyrir sig, margfalda þaö meö þeim möguleika, aö hver og ein af kostnaöarhliöunum og hagnaðarþáttunum komi til fram- kvæmda, og velja þá fyrst úr þaö tilboöiö, þar sem væntanlegt hagnaöargildi er hæst, eftir aö væntanlegt kostnaöargildi hefur veriö dregiö frá. Ef eitthvert fyrir- tæki væri til dæmis aö reyna aö taka ákvöröun um, hvort leggja ætti niöur úrelta verksmiöju í Nýja Englandi (t.d. Boston) og byggja aöra nýtízkulega verksmiöju á suö- urslóöum, þá yröi fyrst aö taka inn í dæmiö kostnaöarliöi eins og viö byggingu nýju verksmiöjunnar og sérstaka þóknun til verkamann- anna i Nýja Englandi vegna at- vinnumissisins, en á móti kæmi svo hagnaöur af minni framleiöslu- kostnaöi hinnar nýju verksmiöju og lægri launagreiöslur. John R. Hayes kemur meö ann- aö dæmi, sem ekki liggur eins í augum uppi. Eftir aö hafa reynt mánuöum saman finnur maöur loks mögulegan kaupanda aö gömlu bíldruslunni sinni. En þegar maöur er aö aka bílnum heim til kaupandans fer bíllinn allt í einu aö gefa frá sér hin ógnvænlegustu hljóö, einmitt um sama leyti sést viögeröaverkstæöi framundan. Nú er vandi á höndum: Ætti maður aö stanza og þurfa svo aö borga bif- vélavirkjanum fyrir viögerö á bfln- nm og veröa þannig af hluta hagn- aöarins af væntanlegri sölu? Eöa á aö halda ferðinni áfram til vænt- anlegs kaupanda, þar sem annaö hvort allt söluveröiö fengist greitt eöa þá, ef kaupandinn tekur upp á því aö fara aö hlusta nánar eftir hljóöinu í vélinni og veröur ekkert yfir sig hrifinn af því, sem hann heyrir, aö maöur yröi aö láta sér nægja einungis hluta af því sölu- veröi, sem fyrst var fallizt á? Eigi aö finna rétta svariö með því aö beita kerfisbundinni greiningu á kostnaöarhliöum og hagnaöi, þá gerir þaö kröfu til þess, aö hugsan- legur möguleiki á mörgum viö- geröarreikningum veröi tekinn meö í dæmiö, og raunar einnig sá möguleiki, aö væntanlegur kaup- andi bregöist hinn versti viö, þegar hann heyrir bankiö í vélinni, aö meötöldum þeim möguleika, aö jafnvel þótt viögeröin hafi fariö fram á bílnum, kunni kaupandinn samt aö falla frá kaupunum, af því aö honum líki alls ekki útlit bílsins. (Þaö svar, sem Hayes kemur fram meö: Maöur ætti samt aö láta gera viö bílinn.) SJÁLFSEFJUN OG SKÖPUNARGÁFA Vitsmunasálfræðin hefur einniq beint athygli sinni aö streituvökum á borö viö kynningarviðtöl við um- sóknir um störf og væntanleg ræöuhöld. Fyrir nokkrum árum tók Ulric Neisser, sem er sálfræöingur vió Cornell-háskóia í Bandaríkjun- um, aö velta fyrir sér hinni al- mennu iökun hugþjálfunar meöal íþróttamanna. Þannig fullyröa golfleikarar til dæmis, aö þeir geti bætt leiktækni sína meö því einu aö ímynda sér, aö þeir séu í miöj- um klíöum viö aö slá kúluna eöa pútta. Til þess aö ganga úr skugga um, hvort þetta tiltæki væri einungis viöhaft til þess aö róa spenntar taugar fyrir leikinn, þ.e.a.s. hvort hugþjálfun miöi heldur aö því aö auka sjálfsöryggi eöa sljákki frekar spenntar taugar, tók Neisser sig til, ásamt einum stúdenta sinna, Georgiu Nigro, og skipulagöi ný- lega tilraunir í markkasti meö hringum. Þau skiptu níutíu stúd- entum í einn tilraunahóp og fjóra aöra viömiöunarhópa, og átti svo hver hópur aö gera ýmiskonar hugþjálfun. Hópar, sem beönir voru um aö ímynda sér, aö þeir sæju sig ýmist kasta hringunum í mark eöa missa marks, stóöu sig rétt miölungi vel, þegar þeir komu til leiks. En meölimir þess hóps, sem beðinn var um aö ímynda sér, aö hann stæöi viö kaststrikið, og horföi á markpinnana um leið og þeir þættust fleygja hringunum og hitta í mark, unnu líka leikinn meö verulegum yfirburöum. Neisser dró þá ályktun af þessum tilraunum, aö huglæg þjálfun kæmi aö gagni, ekki af því aö hún heföi nein sér- stök áhrif á áhuga manna, heldur virtist hugþjálfunin bæta „innri samræmingu og alla nákvæmni í viöbrögöum". Hann þykist fullviss um, aö aöferðir af þessu tagi sé einnig hægt aö nota á öörum sviö- um en líkamlegri hæfni. „Fari maöur í hugþjálfun til aö undirbúa flutning ræöu, kann þaö aö leiöa til þess aö mun betur gangi aö flytja ræöuna af sömu ástæöu og hugþjálfun fyrir mark- kast gerir þaó auöveldara aö láta hringina hitta í mark. Ástæöan er sú, aö hver einstakur hluti fram- kvæmdarinnar raöast mun betur niöur í sína eölilegu röö og hefur yfir sér meiri þokka og minni áreynslu." Þaö má ef til vill segja, aö stærsta stökkiö, sem vitsmuna- sálfræöin hafi tekiö, sé inn á hiö skapandi sviö mannsandans, þaö sviö sem skilur aö skapandi anda manna á borö viö Mozart og Ein- stein frá öllum öörum. John R. Hayes álítur, aö vits- munasálfræöingar hafi heldur óljósan skilning á eöli sköpunar- gáfunnar, en sá skilningsskortur hefur aftur á móti ekki aftrað sum- um vitsmunasálfræöingum frá aö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.