Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 39 koma fram meö tillögur um aö- ferðir til þess aö efla og örva sköp- unargáfu fólks. Þeir leggja meöal annars til, aö menn ættu aö þvinga sjálfa sig til aö hugsa meira af- strakt og þröngva þannig hugs- anaganginum út úr fastri vanaslóö, svo aö unnt sé aö leiöa hugann aö heldur fjarstæöukenndum, ósenni- legum en samt hugsanlega alveg nýjum úrkostum. i bók sinnl fullyröir Hayes, „aö unnt sé aö hafa nokkra stjórn á þróun sköpunargáfu sinnar og þeim félagslegu aöstæöum, sem hafi áhrif á skapandi hæfileika mannsins. Aö þessu marki er unnt aö auka möguleikana á aö veröa skapandi andi“. BAKSLAG í SEGLIN „Þetta er ekkert nema frat og leikrænir tilburöir," segir sálfræö- ingurinn Ulric Neisser um tilraunir William Chases á sviöi aukinna minnishæfileika og um önnur dæmi aukinna andlegra afkasta, sem vitsmunasálfræðingar álíta sig geta sýnt fram á. Neisser er einn í litlum en háværum hópi banda- riskra sálfræðinga á þessu sér- sviði, sem finnst, aö sumir starfs- bræöur þeirra, og þá alveg sér- staklega þeir sálfræðingar, sem starfa viö Carnegie-Mellon-háskól- ann, séu alltof gjarnir á aö draga of víðtækar ályktanir af sáralitlum atriöum. Þótt hann segist bera fulla virö- ingu fyrir starfsbræðrum sínum viö Carnegie-Mellon-háskólann segist hann vera þeirrar skoöunar, aö niðurstöðurnar, sem þeir hafi feng- iö, „réttlæti á engan hátt þær full- yröingar, sem þeir koma fram meö varöandi þaö, hvernig unnt sé aö bæta almennan hugsanaferil rnanna". Aö hans sögn er það „hinn mesti misskilningur“ aö full- yröa til dæmis, aö tilraunir í minn- ishæfni séu hæfar til aö skera á nokkurn hátt úr um andlega yfir- burði sérfræöinga fram yfir byrj- endur“, því töluminni standi í alls engu sambandi viö víötæka sér- þekkingu. Reglulegir sérfræöingar eins og vtsindamenn, segir Neisser til skýringar, eru sérfræöingar, „af því að þeir vita meira og betur, en ekki af því aö þeir beiti svo snjöll- um aöferöum viö lausn úrlausnar- efna. Sjálf þekkingin er lykillinn aö öllu saman. Ég held ekki aö hægt sé aö stytta sér mikið leiöina í þeim efnum.“ Sumir þeirra sálfræöinga viö Carnegie-Mellon-háskólann, sem unniö hafa aö rannsóknum á þess- um sviðum, álíta aö fyrstu ályktanir þeirra varðandi sérþekkingu og andiega frammistööu hafi aö mörgu leyti veriö of fljótfærnisleg- ar og byggöar á of einföldum rök- um. Michelene Chi, eiginkona Willi- am Chases, sem einnig starfar viö sálfræðideild Pittsburgh-háskóla, segir aö á síðastliðnum árum hafi menn tekiö aö gera sér Ijóst, „aö ekki sé hægt aö líta eingöngu á sjálfar aöferöirnar við afstrakt hugsanaferil. Þaö varö augljóst, aö maður veröur aö líta á raunveru- legan þekkingarforöa manna til þess aö öðlast skilning á því, hvers vegna sérfræöingar standi sig svo vel“. Jill Larkin viö Carnegie-Mellon- háskólann hefur þessu viö aö bæta: „Þaö er ekki hægt aö sniðganga þá staöreynd, aö það krefst mjög langs tíma aö veröa sérfræðingur meö víötæka þekkingu, þar þarf aö reikna meö áratug eöa svo í þaö minnsta. Þaö er ekki til nein auöveld leiö í þeim efnurn." Larkin fullyröir samt sem áöur, aö til séu viss þýöingarmikil hæfileikasviö, sem unnt sé aö tiieinka sér, og hraöa þannig víötækri þekkingar- öflun sinni. En jafnvel þeir vitsmunasálfræö- SJÁ NÆSTU SÍDU. WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf Armúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík Hudson’s Bay Lorsdon Uppboð á refaskinnum og fleiru 12.—17. febrúar 1984. Frá London fur Group: Tegund: Fjöldi: selt% Toppverö: Skýringar: Blárefur 170.755 100 3.753,- Hækkun 30—70% frá des. 1983 I þessum blárefaskinnum voru um 7000 skinn frá íslandi, um 1000 skinn voru seld í London í des. 1983, og eftir er að selja um 2000 skinn héðan, en alls hafa um 65 loödýrabændur sent um 11.000 refaskinn til London í vetur frá islandi. Aöalkaupendur blárefaskinnanna voru Austurlönd fjær í stærri og betri skinnunum en ítalía í stærö 1 og lélegri gæöum. Uppboðsmeöalverð í „1670, London Label“, og I. fl. kr. 1360,- Shadow-refur 33.663 100 3.584,- Verö óbreytt frá í þessum shadow-refaskinnum voru um 1000 skinn frá íslandi. Helsingfors, 1984. jan. Aðal kaupendur: Italía. Silfurblár 3.249 85 7.380,- Sama verö og í Silfurrefur 2.305 88 9.909,- Helsingfors í 1984. Sama verö janúar og í Platínurefur 137 80 7.590,- Helsingfors 1984. í jan. í heild voru boöin upp 354.500 refaskinn frá ýmsum löndum og um 500.000 lambaskinn auk fjölda annarra loöskinnategunda. Loðskinnamarkaöurinn hefur styrkst mjög mikiö frá því í desember og reiknaö er meö enn frekari hækkunum í mars. Um 1.000.000 minkaskinn veröa boöin upp hjá Hudson's Bay í London dagana 23. til 28. febrúar 1984. sýning hefst þann 17 febr Kjörbær hf. / Skúli Skúlason, Kópavogi. FRÍSKK /MÍN Nýr heilsuvökvi fyrir böm og fulloröna. Frískamín er blanda rík af A-, B-, C- og D-vítamínum. Hæfilegur skammtur uppfyllir vítamínþörf allraaldurshópa. Dagleg notkun Frískamíns kemur í veg fyrir vítamínskort á vaxtarskeiði barna og unglinga. Frískamín með fersku ávaxta- bragði fæst í næstu matvöruverslun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.