Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.02.1984, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 skólalífinu Hvernig lítur veröldin út áriö 2000? í dag er fjóröi í lagningardögum hjá nem- endum og kennurum í M.H. og yfirskrift þessa dags er einmitt: „Hvaö ber framtíöin í skauti sér?“ Viö hittum nokkra nemendur í undirbúningsnefnd lagn- ingardaganna aö máli, þá Benedikt Stefánsson, Svanbjörn Thoroddsen, Guömund Árna Jónsson og Eggert Jónasson, og spuröum þá hvaö væri á döfinni hjá þeim í dag. Hvemig verður lífíð árið2 I? Nokkrir nemendur í undirbúningsnefnd lagningardaga í MH teknir tali Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna munu mæta og ræöa hvernig og hvort þjóðin muni standa áriö 2000, en þessar umræöur hefjast klukkan 10 f.h." segir Benedikt. „Þá verður boðiö upp á fæöu framtíöar, sem er auð- vitaö heilsufæöa, en klukkan eitt hefjast svo hringborösumræöur par sem margir þekktir menn úr þjóölífinu takast á viö spurninguna „Áriö 2000 — hvernig veröur um- horfs í þjóöfélaginu?“ HVERJIR TAKA ÞÁTT í UMRÆÐUNUM? „Agust Valfells kjarneölisfræö- ingur, Stefán Ólafsson lektor, Jón Sigurösson forstöðumaöur Þjóö- hagsstofnunar, Þröstur Ólafsson frá Verkamannafélaginu Dags- brún, og Vilhjálmur Lúövíksson framkvæmdarstjóri Rannsóknar- ráðs,“ segir Benedikt og bætir því viö aö hann vonist til skemmtilegra umræöna þar sem þátttakendur hafi allir sýnt mikinn áhuga á um- ræöuefninu. Viö spyrjum þá hvort þessi dagskrá sé opin fleirum en nem- endum og kennurum skólans, og fáum þaö svar aö eitt af markmiö- um lagningardaganna sé einmitt aö afeinangra skólann eins og þeir taka til oröa: „Viö gerum okkur vonir um aö fá fólk utan skólans til aö fylgjast með því sem viö erum aö gera innan veggja hans." HVAÐAN ER ÞETTA ORÐ LAGNINGAR- DAGAR KOMIÐ? „Þetta er tekiö úr fornu íslensku máli og merkir lagfæringardagar," segir Eggert. „Nafniö merkti eins- konar aukadaga sem voru haföir til aö laga almanakiö, þar sem róm- verska tímataliö stefndi ekki.“ Hvaða hugmyndir gerið þið ykkur sjálfir um árið 2000, svona í örstuttu máli? „Vá, þetta er engin smáspurn- ing," segja þeir allir í kór, og líta hver á annan. Og svo segir Guö- mundur Árnl: „Þaö er auövitaö erf- itt aö sjá fyrir hvernig þjóöin stendur þá, en auöveldara aö segja til um hvernig maöur vill aö hlutirnir veröi. Ég vona a.m.k. aö tölvuþróunin hafi í för meö sér að fólk þurfi ekki strita alla ævina fyrir einhverju sem viö getum kallaö uppgeröarvelsæld. Fólk er í dag aö byrja aö búa þar til þaö er aö veröa sextugt, og í stöðugu kapp- hlaupi hvort viö annaö aö lifa nógu vel. En þaö má búast viö aö fram- tíðin hafi í för meö sér miklar breytingar, ég held t.d. aö fjöl- skyldan eins og viö þekkjum hana í dag eigi eftir aö breytast mikiö." Svanbjörn: „Þaö eru 16 ár frá tímamótaárinu 1968 og 16 ár til aldamóta. Mér finnst viö aö mörgu leyti vera komin hálfa leið í ein- hverju þróunarferli sem ég veit ekkí hvernig endar. Staöreyndin er sú aö þjóöfélagiö eins og þaö er í dag getur ekki haldiö áfram. Vinnutíminn hlýtur aö styttast og frítíminn eykst aö sama skapi. Viö höfum kynnst vandamálum sem fylgja atvinnuleysi í nágrannalönd- um okkar, en ég held aö viö höfum möguleika á aö sleppa viö atvinnu- leysi og vinnutíminn minnki smám saman. Frístundir aukast og tengj- ast meira útivist og heilsurækt. Þessi þróun er þegar hafin og ég held hún eigi eftir aó aukast, hef engar áhyggjur af því aö fólk eigi eftir aö liggja yfir myndböndum og tölvum i stórum stíl.“ Benedikt: „Ég held þaö breytist ekki svo margt á næstu 16 árum. Ef viö viljum sjá hvernig samfélag- iö veröur hér á Islandi er ef til vill nóg fyrir okkur aó líta til Bandaríkj- anna, en þeir eru 15—16 árum á undan okkur varðandi ýmsar tækniframfarir. Annars finnst mér tregöan í íslensku þjóöfélagi þaö rosaleg aö allar líkur eru á því aö þó yngri menn komist að í leiöandi stööur þá taki þeir upp sömu hætti og hinir sem eldri eru, leikreglur stjórnmálamannanna viröast vera svo fastmótaöar. Og þó vió eign- umst fleiri vasatölvur, bílasíma og heimilistölvur geri ég ekki ráö fyrir aö hugsunarhátturinn komi til meö aö breytast mikiö.“ Eggert: „Ég er jafnvel á þeirri skoðun aö þaö veröi ekkert þjóö- félag til áriö 2000. Aö minnsta kosti ekki í þeirri mynd sem viö þekkjum í dag. Söguþróun þessar- ar aldar sýnir aö það gerist mjög mikiö á 16 árum. Og eftir aö hafa séö kvikmyndina „Daginn eftir“ kemur enn frekar í Ijós hvaö margt getur gerst á stuttum tíma. Ef mennirnir lifa hinsvegar af kjarn- orkustyrjöld, gæti óg ímyndað mér aö menning okkar færöist eina öld aftur í tímann. Og þaö sem meira er, ég held aö mannkyniö hefði gott af því aö fara aftur í tímann. Svo ég segi eins og Einstein sagöi einu sinni: „Ekki veit ég meö hvaöa vopnum þriöja heimsstyrjöldin NÝJUNGAR í TANNVIÐGERÐUM Verða tann- skemmdir brátt úr sögunni? efnafræöilegum stjórnunaraöferö- um, væri unnt aö „skipa" bakterí- um fyrir aö fara að mynda sérhæfö efni, „og höfum viö þar meö tekiö fyrsta skrefiö í þá átt aö hafa upp á geni, sem gæti látiö gerfrumur taka til viö aö framleiöa prótein- mólin í tannglerung.” Reyndar hefur einmitt þetta tek- izt nú þegar í rannsóknastofnunum meö allmörgum tilraunum á dýr- um. Þessir tveir vísindamenn spá því, aó þegar þessi aöferö viö tannviögeröir hefur veriö endur- bætt enn frekar og fullkomnuð, eftir ef til vill aöeins fimm ár eöa svo, muni tannlæknar taka aö koma umbreyttum gerfrumum fyrir í tannholum, þar sem þessar frum- ur fari svo aö mynda reglulega glerungs-krystalla, þannig aö viö- geröarstaöurinn kemur bæði til meö aó líta mun betur út og sjálf viðgeröin endist miklu lengur en þær tannfyllingar úr málmblöndum og postulíni, sem nú tíökast. NÝ ÞEKJUEFNI ÁTENNUR ★ Plastfyllingarefni. Tannplast- himnur. Þaö var áðurnefnd rann- sóknastofnun í orsökum tann- skemmda í Bethesda í Bandaríkj- unum, sem haft hefur forgöngu um sérstakar vísindalegar rannsóknir, er núna hafa leitt til þess aö á tannlæknastofum munu innan skamms veröa tekin í notkun ný og framúrskarandi góð viögerðarefni í holufyllingar. Þeir tannlæknar, sem þegar hafa notaö þessi nýju plast- efni, svokölluö léttverkuö, þunn- fljótandi viðgeröarefni, segja aö þau loöi langtum betur og örugg- legar viö tönnina en nokkurt annaö efni, sem notað er í tann- viögerðum. Þessi nýrri efni líta líka betur út, eru mun þægilegri og gera þaö aö verkum, aö tönnin veröur ekki nándar nærri eins viö- kvæm fyrir hita og kulda. Þá eru þessi nýrri viögeröarefni einnig mjög auðveld í notkun. ★ Plast-skæni á tennur. Rann- sóknir viö stofnunina í Bethesda, þar sem tekið var til viö aö þróa og fullkomna þau gagnsæju þekjuefni í formi þunnfljótandi plastkvoöu, sem áóur var minnzt á, hafa einnig leitt í Ijós, að þessi efni henta einkar vel sem þekjuefni í skorur og rákir á yfirboröi jaxlanna, en slík meöferó getur dregiö mjög verulega úr skemmdum á tyggiflöt- um, sem flúorblöndun drykkjar- vatnsins getur stundum ekki kom- iö í veg fyrir meö öllu. Tilraunir í þá átt aö fullkomna þessi nýju þekjuefni til notkunar í almennum tannviðgerðum hófust fyrir alvöru á sjöunda áratugnum. Þaö var í fyrstu áberandi galli viö slík plastefni, aö þau reyndust of mjúk og höföu því ekki nægilega endingu til aö bera. Þau þekjuefni, sem núna er veriö aö gera frekari tilraunir meö á tannlæknastofum, geta hins vegar enzt í allt aö fimm ár eöa jafnvel lengur. Á sérstakri ráðgefandi ráöstefnu um heilbrigöi tanna hjá börnum, sem haldin var í byrjun desembermánaöar á síö- astliðnu ári í rannsóknastofnuninni í Bethesda, fjölluöu hinir sórfróðu menn um notagildi slíkra þekju- efna til varnar tannskemmdum, og varð niöurstaða ráöstefnunnar sú, aö mjög var mælt meö notkun þekjuefna á tennur flestra barna. Ekki hefur hins vegar veriö ráölagt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.