Morgunblaðið - 24.02.1984, Page 3

Morgunblaðið - 24.02.1984, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 35 ITANNTAUGi skemmdum eins og til dæmis þá auknu heilsugæzlu, sem komiö hefur veriö á fót meöal banda- rískra indíána. Dr. Albert Lee Russel, sem starfar aö rannsóknum á tann- skemmdum og varnaraögeröum gegn slíkum skemmdum viö Mich- igan-háskóla, hefur á undanförn- um árum fylgzt náiö meö þeim áhrifum, sem flúorblöndun drykkj- arvatns í bænum Grand Rapids í Michigan-fylki hefur haft á heil- brigöi tannanna hjá bæjarbúum, en Grand Rapids var einmitt fyrsta bandaríska bæjarfélagiö, sem ákvaö aö taka upp reglulega flúor- blöndun drykkjarvatnsins. Dr. Lee Russel álítur, aö tannskemmdir meðal hinna yngri íbúa Grand Rapids hafi á þessum tíma minnk- aö um allt aö 80%. „Hin heilsufarslega hagstæöu áhrif af flúorblöndun drykkjarvatns fara minnkandi meö vaxandi aldri,“ sagöi dr. Russel, „en samt heldur þó áfram aö draga úr myndun tannátu í fólki sem komið er um miðjan aldur eöa meira, þannig aö um 50 til 65% færri tannátu-tilfelli er aö ræöa hjá hin- um eldri, miðað viö áratugina á undan." Dr. Löe benti á, aö þaö reyndist hins vegar ennþá jafn erfitt aö veita miöaldra og rosknara fólki viöunandi og fullnægjandi lækn- ismeöferö viö ýmsum tannvegs- sjúkdómum eöa tannholdsbólgum. Þaö yröi aö líta áfram á þessa sjúkdóma sem raunverulega óleyst vandamál í tannlækningum, sem vísindarannsóknum hafi enn ekki veriö beint nægilega aö, svo ekki sé minnzt á rétta og fullnægjandi læknisfræöilega meðferö. Sýking j munnholi leiöir til sjúkdóma í gómum og tannholdi, sem svo aftur á móti valdi tann- rótarátu því tannræturnar séu sér- staklega viðkvæmar fyrir bakteríu- sjúkdómum, af því að enginn gler- ungur ver ræturnar gegn sýkingu. Dr. Harald Löe lét þess hins vegar getiö, aö vísindamenn þeir, sem starfa viö rannsóknastofnun þá, er hann veitir forstööu, séu nú teknir aö beina rannsóknum sínum alveg sérstaklega aö þeim sjúkdómum í munnholi, sem einkum eru áber- andi meðal roskins fólks, og hann kvaöst vilja spá því, aö viöhlítandi lausn myndi innan skamms einnig finnast á meöferö siíkra sjúkdóma. GERVIGLERUNGUR Svo litiö sé á aörar helztu nýj- ungar í tannlækningum, er full ástæöa til aö nefna: ★ Ræktun og framleiösla á gler- ungs-genum í lífefnafræöistofnun- um. Vísindamenn viö tvo banda- ríska háskóla skýröu frá því í iok fyrra árs, aö þeim heföi tekizt að finna þaö gen sem stjórnar gerö glerungsins á tönnum. „Ef starfi okkar á eftir aö miöa jafn vel áfram og verið hefur hingaö til og áætlanir okkar gera ráö fyrir,“ sagöi dr. Harold C. Slav- kin, prófessor í lífefnafræöi viö tannlæknadeild Suöur-Kaliforníu- háskóla, „munu tannlæknar í fram- tíöinni fylla upp í holur í tönnunum og ef til vill fylla aftur í þær holur, sem núna eru meö aörar fyllingar, meö sérstakri kvoöu, sem harönar fljótlega og veröur aö glerungi, er svo síöar reynist nær ógerlegt aö aögreina frá hinum náttúrulega glerungi tannarinnar.“ Þegar Malcolm L. Snead, pró- fessor viö Baylor-háskóla í Banda- ríkjunum, var aö leitast viö aö út- skýra þessa vísindauppgötvun, sem hann og dr. Harold C. Slavkin prófessor hafa staöiö aö í samein- ingu, þá benti hann á, aö meö því aö færa sér í nyt vissa tækni í líf- SJÁ NÆSTU SÍÐU Nýjar og betri aöferöir viö tannviðgerðir Veikur rafstraum- ur hefur venö notaöur i tilrauna- skym til aö þrysta Muoriöjonum inn i hinn mykri bemvef lannarmnar Lifræn etni meö breyttum genum kunna bratt aö veröa notuö sem fyllingarefm i holur i glerungnum. par sem efmó er latiö mynda nyjan gler- ung A meöal nyjunga i meöferö tannh- oldssjukdoma er notkun serstaks munnskolsvókva gegn örveirum 4. Ny gerö af tann- skæm — gagn- sætt þekjuefm ur þunnfljotandi plastkvoóu — fyllir upp i skorur og rakir á bitfleti tannarinnar 6. Meó þvi aó pensla 5. Plastfylltar holur i tönnum hafa til aö bera mun betri viöloöun heldur en rr.almblöndur og postulm fluorsambond bemt a yfirborö tannarmnar. fæst aukinn styrkur gegn sykmgum af völdum bakteria GLERUNGUR TANNBEIN GOMUR aö líta til vorsins og joví er á boöstólum léttur og skemmtilegur fatnaöur. w

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.