Morgunblaðið - 28.03.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.03.1984, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1984 raomu- ípá X-9 IIRÚTURINN 21. marz-i».apr1l l>cr gengur illa að fá þá sem ráða fjármagninu (il þess ad fallast á áætlanir þínar. Notaðu nýjar hugmyndir og aðferðir. Vinir þínir eru sérlega skemmti- legir í dag. m NAUTIÐ ______20. APRlL-20. MAf Þú vinnur að verkefni sem fær þig til þess að líta framtíðina bjartari augum. I»ú sérð að þú ert öruggari en þú hélst.lní átt þó erfitt með að fá félaga þína til þess að líta málin sömu aug TVÍBURARNIR 21.MAÍ—20 JÍJNl Það gengur erfiðlega á vinnu stað þínum í dag. Ef þú ert at vinnurekandi færðu ný vanda mál að glíma við. Hugsaðu bet ur um heilsuna. Þú skalt ekki taka neina áhættu ef þú ert ferðalagi. KRABBINN 92 21. JÍiNl—22. JÚLl Óvæntir atburðir verða til þess að bæta efnahaginn. Heilsan er betri. Heilsa yngri kynslóðar innar er þó ekki eins góð og þar er mikill kostnaður. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST tækifæri til þess að auka tekjurnar óvænt. Fáðu maka þinn eða félaga með þér í skapandi verkefni og þið getið haft heppnina með ykkur. Þú hvers nákomins. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vinnuveitendur lenda í vand ræðum með starfsmenn sína. Þú skalt ekki fara í ferðalag eða heimsóknir í dag. Þér líður best ef þú ert heima hjá þér. Ekki taka neina áhættu í sambandi við heilsuna. Wk\ VOGIN WitTTd 23. SEPT.-22. OKT. Þér dettur margt sniðugt í hug, þú ert bestur í skapandi verk efnum. Líklega lendirðu óvæntri rómantískri reynslu Farðu varlega í fjármálum, þau eru mjög viðkvæm núna. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það eru mótbárur á heimili þínu og þú átt erfitt með að fram kvæma hlutina eins og þú vildir. Heilsan setur líka strik í reikn- inginn. Þú átt auðvelt með að fá fjölskylduna til samstarfs ef málið varðar heimilið. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ef þú forðast allt leynimakk getur þetta orúið nokkuð góður datpir. Notfærðu þér nýjar hugmyndir. I»ú hittir einhvern sem þú hefur ekki séð lengi. Ileilsan setur strik f reikning STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Kringumstæðurnar verða til þess í dag að þú þarft að borga meira og eyða mciru en þú bjóst við. Þú skalt ekki gera neinar nýjar áætlanir og ekki treysta fólki sem þú hefur þekkt stutt- an tíma. æBM# VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú ferð eitthvað út með vini þín- ura í kvöld og kynnist nýju fólki sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Nýjar hugmyndir koma upp og þær eru arðvænlegar. (>ættu heilsunnar. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þetta er góður dagur til þess að ná í fólk sem venjulega er ekki almannafæri. Þú færð mikla hjálp varðandi viðskipti. Gættu þín þegar þú talar við fólk langt burtu að enginn misskilningur verði. 7^ #KiPM/fM Ho/t+ o* X///T. f/Ksr* rbr// M*////S/#f my*H//t / nw/*>/// -txm f J4f/ V//? DYRAGLENS ÖLLCM getoiz, AU-STEKIST, HKA SNILLINGUMUM LJÓSKA 7 •JULIU5, f»APEINA pó SEÖU2 UlP Adlö Ef? „já,öc5ea V. - / —fc— --X :::::::::::::::::::::::::::::: ................................................... ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND SMÁFÓLK 50 HEKE I AM,RIPIN6 ON THE BACK OF MOM'5 TEN-5PEEP... PEOPLE UIONPER U)HV I WEARASKI CAPUIHEN IT'S 50 UIARM 0UTSIPE —ZC L00< 0UT F0R THE TRUCKÍLOOK 0UT F0RTHE CARj I NEEP IT FOR 60IN6 THR0U6H TRAFFIC I>á er ég hérna, aftan á tíu gíra hjólinu hennar mömmu F ó I k er his.sa á því að ég skuli nota skídahúfu þegar það er svona heitt úti. PASSAÐU ÞIG Á VÖRU- BÍLNUM! PASSAÐU ÞIG Á BÍLNUM! Ég þarf að nota hana til þess að komast í gegnum umferð- ina. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það þarf netta spila- mennsku til að tryggja vinn- inginn í þessum fjórum spöð- um. Norður ♦ ÁK986 V5 ♦ 984 ♦ 5432 Suður ♦ DG742 VÁ6 ♦ ÁD5 ♦ ÁD7 Útspilið er hjartagosi. Hvernig á sagnhafi að spila til að vera öruggur með að vinna spilið? Við sjáum að ef láglitakóng- arnir eru í vestur er hætta á að gefa fjóra slagi. Það er að segja ef svíningarnar eru teknar blindandi og hugsun- arlaust. En spilið er óhnekkjandi í hvaða legu sem er ef sagnhafi fer rétt að. Fyrsti slagurinn er drepinn á hjartaás, tromp tek- ið tvisvar (þau liggja 2—1), laufásinn lagður niður og hjarta trompað. Þá er undir- búningsvinnunni lokið og nú er hægt að halla sér aftur í sætinu og spila laufi á drottn- inguna áhyggjulaus. Það er ekkert vandamál ef austur á laufkónginn, en ef vestur á hann (1) annan, neyð- ist hann til að spila upp í tíg- ulgaffalinn eða út í tvöfalda eyðu, (2) þriðja, getur hann að vísu spilað aftur laufi, en þá er 13. laufið orðið frítt, (3) fjórða, spilar hann væntanlega tvisv- ar laufi, en þá gefur sagnhafi einfaldlega tígul í fjórða laufið og bíður síðan eftir tíunda slagnum: Norður ♦ ÁK986 V5 ♦ 984 ♦ 5432 Vestur Austur ♦ 10 ♦ 53 V G10972 ¥ KD843 ♦ K63 ♦ G1072 ♦ KG106 ♦ 98 Suður ♦ DG742 ¥Á6 ♦ ÁD5 ♦ ÁD7 Umsjón: Margeir Pétursson í sveitakeppni í Buenos Air- es í Argentínu í vetur kom þessi staða upp í skák hins unga og efnilega meistara Darcyl, sem hafði hvítt og átti leik, og Ibanez. 30. Bxg6! — fxg6 (30. - Dxd4, 31. Bxf7+ hefði aðeins frestað því óumflýjanlega) 31. Dh8+! og svartur gafst upp því hann er mát í næsta leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.