Morgunblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 1984 29 Fyrsti útlend- ingurinn til Gummersbach Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, frétta- manni Mbl. í Vestur-Þýskalandi. HIÐ (ræga handknattleiksfélag Gummersbach, margfaldur Þýskalands- og Evrópumeistari, hefur nú í fyrsta skipti síöan það var stofnað ákveöið að fá til sín erlendan leikmann. Sá sem þann heiður hlýtur er Daninn Eric Rasmusen. Eric er 24 ára og leik- ur með Helsinger. Rasmusen hefur áöur leikið í Bundesligunni — lék meö Nett- elstedt keppnistímabiliö 1981 til 1982, liðinu sem Bjarni Guö- mundsson og Siguröur Sveinsson léku meö á síöasta keppnistíma- bili. Hlutverk Rassmunsen hjá Gummersbach verður aö fylla þaö skarö sem gamla kempan Heine Brandt mun skilja eftir sig, en Brandt hyggst leggja skóna á hill- una í vor eftir 25 ára glæsilegan feril meö liðinu. Brandt kom til Gummersbach er hann var dreng- ur og lék fyrst meö yngri flokkum félagsins. Þess má geta aö í fyrra haföi Gummersbach áhuga á að fá Alfreö Gíslason til liðs viö sig en hann kaus frekar aö fara til Essen. Hættir Göppingen? ALLAR LÍKUR eru nú á því að vestur-þýska handboltaliðið Frisch Auf Göppingen segi sig úr Bundesligunni vegna fjárhagserf- iðleika, en skuldir félagsins nema um einni og hálfri mílljón marka — um sextán og hálfri milljón ís- lenskra króna og enn hefur eng- inn gefið sig fram sem tilbúinn er að bjarga fjárhag félagsins. Vandræöi félagsins byrjuöu fyrr í vetur er Pólverjinn Jerzey Klemp- el, sem lék meö liöinu, var kæröur fyrir atvinnumennsku. Hann hefur ekki leikiö meö liöinu síöan og var nýlega dæmdur sem atvinnumaö- ur. Hann mun sennilega leika á Spáni næsta vetur. Forráðamenn Göppingen hyggj- ast breyta nafni fólagsins og hefja keppni á nýjan leik i neöstu deild- inni í Þýskalandi. Byrja aftur frá grunni. Eins og menn rekur eflaust minni til léku þrtr islendingar meö Göppingen á áttunda áratugnum, fyrst Geir Hallsteinsson, þá Gunn- ar Einarsson og síðast Ágúst Svavarsson. — SH. frísé m/fí • Alfreð Gíslason hefur leikið vel í vetur með Essen. Liðið á nú mikla möguleíka á Þýskalandsmeistaratitl- inum. Þessi mynd birtist stór á forsíðu Deutsche Handball Woche fyrir skömmu, virtasta handboltablaöi í Vestur-Þýskalandi. Essen einum leik frá meistaratitli — „geri mér góðar vonir um sigur," segir Alfreð Gíslason ESSEN, lið Alfreðs Gíslasonar, hélt sigurgöngu sinni áfram í vestur-þýsku Bundesligunni í handknattleik á laugardag er lið- ið sigraði Dankersen 14:7 á heimavelli. Staðan i hálfleik var 5:4. Alfreö skoraöi þrjú mörk í leiknum. Essen hefur nú 38 stig, jafnmörg og Grosswaldstadt, en markatala Essen er sautján mörkum hagstæöari, og hvort lið á aðeins eftir einn leik. Essen mætir Schwabing á úti- veili næsta laugardag og þá leikur Grosswaldstadt á heimavelli gegn Gummersbach. „Ég spái því aö viö vinnum leikinn og þar meö titilinn. Ég geri mér góöar vonir um það,“ sagöi Alfreö í samtali viö Morgun- blaöiö. „Viö erum meö ungt lið, meöalaldurinn er ekki nema 24 ár, og talsverðrar taugaveiklunar er farið aö gæta meöal leikmanna, t.d. nú í leiknum gegn Dankersen. En ef viö náum jafngóöum leik á laugardag og viö höfum gert á úti- velli upp á síökastiö ættum viö aö sigra." Alfreö sagöi að staöan í deild- inni væri nú þannig aö Schwabing • Stúlkurnar í öðrum aldursflokki FH í handknattleik voru mjög sigursælar á nýafstöönu keppnistímabili. Stúlkurnar urðu íslandsmeistarar í sínum flokki. Stúlkurnar töpuðu engum leik í úrslitakeppninni. Sigruðu í fimm leikjum og gerðu eitt jafntefli. Markatalan var 49—29. Liðiö skipa, neöri röð frá vinstri: Svala Hilmarsdóttir, Margrét Sigurðardóttir, Matthildur Úlfarsdóttir, Arndís Aradóttir, Ásta Baldursdóttir, Kristín Malmberg, og Friðrikka Auðunsdóttir. Efri röð frá vinstri: María Sigurðardóttir, Þórhildur Pálmadóttir, Guðrún I. Gunnlaugsdóttir, Arndís H. Einarsdóttir, Ingibjörg Einarsdóttir, Kristín Geirsdóttir, Linda B. Loftsdóttir og þjálfari liösins, Sveinbjörn Sigurösson. Morgunblaöió/Július. mætti í rauninni ekki vinna Essen. Þar meö missti Schwabing af Evr- ópusæti. „Ef viö vinnum deildina förum viö í Evrópukeppni meist- araliöa og Grosswaldstadt, sem þá yröi í ööru sæti, færi í IHF-keppn- ina þar sem liðið vann hana í vetur. Schwabing, sem yröi i þriðja sæti, færi þá einnig í IHF-keppnina. Vinni Schwabing okkur aftur á móti og Grosswaldstadt sigri í sin- um leik, fer Grosswaldstadt í keppni meistaraliöa og viö i IHF- keppnina sem liö númer tvö í deildinni. Þriöja liö, Schwabing, næöi þá ekki sæti í Evrópu- keppni!" Grosswaldstadt sigraöi Hutt- enberg á útivelli, 24:16, um helg- ina. „Þaö voru hálfundarleg úrslit. Huttenberg er neöarlega í deild- inni, þó ekki í fallhættu, en engu aö síður er liöið geysisterkt á heima- velli, og þetta var fyrsta tap liðsins þar í vetur. En haft haföi veriö eftir leikmönnum liðsins fyrir leikinn á laugardag aö þeir vildu frekar hjálpa Grosswaldstadt aö vinna titilinn en okkur!“ sagöi Alfreö. Lemgo, liö Siguröar Sveinsson- ar, gerði jafntefli, 21:21, viö Berlin á heimavelli um helgina og er liðiö falliö í 2. deild. Þó á eftir aö koma í Ijós hvaö gerist ef Göppingen hættir í deildarkeppninni; ef félag- ið veröur lýst gjaldþrota eins og allt bendir til. Þaö gæti gert það aö verkum aö Lemgo yröi áfram i deildinni. Kiel, liöi Jóhanns Inga Gunn- arssonar, hefur gengiö mjög vel aö undanförnu og unnið tvo síöustu leiki. Liöiö vann Berlin á miðviku- dag, 23:15, og Göppingen á laug- ardag, 33:22. Ljóst er aö liðiö hafnar ekki neöar en í fimmta sæti i deildinni, en á möguleika á að veröa ofar. — SH England 1. deild Arsenal — Leicester 2—1 Aston Villa — Notta County 3—1 Liverpool — Ipawich 2—2 Luton — Watford 1—2 Manchester United — Westham 0—0 Norwich — Everton 1—1 Nottingham Forest — Stoke 0—0 QPR — Tottenham 2—1 Southampton — Coventry 8—2 Sunderland — Birmingham City 2—1 Wolves — West Bromwich 0—0 Staðan Liverpool 38 21 11 6 67:31 74 Man Utd. 38 10 12 6 68 35 72 QPR 39 21 6 12 62:33 69 Southampton 37 19 9 9 55:36 66 Nottm. Forest 38 19 8 11 66:41 65 Arsenal 39 17 8 14 67:54 59 West Ham 38 17 8 13 56:48 59 Tottenham 39 16 9 14 61:59 57 Aston Villa 39 16 9 14 57:57 57 Watford 39 15 8 16 65:71 53 Everton 38 13 13 12 37:40 52 Luton 39 14 8 17 51:60 50 Norwich 38 12 13 13 45:43 49 Leicester 39 12 12 15 63:64 48 Sunderland 39 12 12 15 40:52 48 WBA 38 13 8 17 43:56 47 Coventry 39 12 10 17 53:69 46 Birmingham 39 12 9 18 38:49 45 Ipswich 39 12 8 19 50:55 44 Stoke 39 11 10 18 38:62 43 Notts County 37 9 9 19 45:66 36 Wolves 38 5 10 23 26:72 25 2. deild Brighton — Barnsley 1—0 Cambridge — Newcastle 1—0 Carlisle — Grimsby 1—1 Charlton — Shrewsbury 2—4 Chelsea — Leeds 5—0 Derby — Man. City 1—0 Huddersfield — Cardiff 4—0 Oldham — Portsmouth 3—2 Sheff. Wedn. — Crystal Palace 1—0 Staðan Sheffield Wed. 38 24 9 5 68 32 81 Chelsea 39 22 13 4 84 39 79 Newcastle 39 22 7 10 76 50 73 Grimsby 39 18 13 8 56 42 67 Man. City 39 19 9 11 61 46 66 Blackburn 38 16 15 7 52 41 63 Carlisle 39 16 15 8 45 34 63 Charlton 39 16 9 14 50 58 57 Brighton 39 16 8 15 63 55 56 Shrewsbury 39 15 10 14 44 51 55 Huddersfíeld 38 14 12 12 53 45 54 Leeds Utd. 39 14 11 14 49 54 53 Barnsley 39 14 7 18 54 48 49 Cardiff 39 15 4 20 50 61 49 Portsmouth 39 13 6 20 67 61 45 Fulham 38 11 12 15 51 50 45 Middlesbro 39 11 12 16 40 44 45 Crystal Palac 39 11 10 18 38 48 43 Oldham 39 11 8 20 44 69 41 Derby 39 10 9 20 34 65 39 Swansea 39 7 7 25 34 76 28 Cambridge 39 3 12 24 27 71 21 3. deild Bolton — Bournemouth 0—1 Bradford — Brentford 1—1 Bristol Rovers — Lincoln 3—1 Exeter — Preston 2—1 Orient — Hull 3—1 Port Vale — Burnley 2—3 Rotherham — Gillingham 3—0 Southend — Sheffield United 0—1 Walsall — Wigan 3—0 Wimbledon — Plymouth 1—0 4. deild Blackpool — Hereford 3—1 Chester — Doncaster 1—0 Chesterfield — Bristol City 1—1 Colchester — Torquay 3—0 Crewe — Tranmere 3—0 Darlington — Halifax 3—2 Northampton — Wrexham 3—3 Reading — Bury 1—1 Rochdale — Aldershot 3—1 York — Hartlepool 2—0 KA Akureyrar- meistari í handbolta KA TRYGGOI sér Akureyrar- meistaratitilinn í handknattleik í síðustu viku er liöið sigraði Þór, 27—23. Þetta var síðari leikur lið- anna — KA vann einnig fyrri leik-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.