Morgunblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.05.1984, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MAÍ 1984 V-þýska 1. deildarliðið Bayer Uerdingen vill kaupa Lárus Guðmundsson SAMKVÆMT mjög áreiðan- legum heimildum Mbl. þá Þjálfari Uerdingen: Fór til að skoða lands- liósmiðherja Belgíu ÞJÁLFARI vestur-þýska fé- lagsins Bayer Uerdingen fór til Belgíu í vetur í þeim erinda- gjöróum að fylgjast meó mið- herja belgíska landsliðsins Eddy Voerdeckers, skv. ör- uggum heimildum Morgun blaösins. Tilgangur feröarinnar var sem sagt sú aö finna góöan framherja í liö hans. En þjálfar- inn missti fljótt áhuga á Voer deckers — eftir aö hann haföi séö Lárus Guömundsson leika Þar taldi hann sig hafa séö manninn sem hann vantaöi í liö Uerdingen. — SH. Belgía Úrslit leikja í Belgiu um síöuttu helgi urðu þessi: Lierse — Anderlecht 2—1 FC Liege — Kortrijk 2—0 Cercle Bruges — FC Bruges 0—5 Lokeren — Beveren 0—2 Waregem — Beringen 0—0 RWDM — FC Mechlin 1—3 Standard Liege — FC Antwerp 2—1 Beerschot — AA Ghent 0—0 Waterschei — FC Seraing 1—1 Sigur Lterse á Anderlecht kom nokkuð á óvart og fátt getur nú komið í veg fyrir að Beveren vinni deildar- keppnina í ár. Lið Péturs Péturssonar Antwerpen, er í 9. sssti í deildinni en staðan er þessi: Beveren 32 20 7 5 55:32 47 Andertecht 32 18 7 7 74:37 43 FC Bruges 32 16 10 6 68:35 42 Standard 32 11 6 10 54:41 38 FC Seraing 32 15 6 11 58:47 36 FC Mechlin 32 11 13 8 44:41 35 Waregem 32 13 8 11 49:42 34 Waterschei 32 13 7 12 43:44 33 FC Antwerpen 32 11 10 11 48:43 32 Lokeren 32 11 7 14 39:46 29 Cercle Bruges 32 11 7 14 33:43 29 AA Ghent 32 10 8 14 36:40 28 Holland FEYENOORD hefur núna forystuna ( Hollandi og undir stjórn Johans Cryuff leikur liðið mjðg vel. Markatalan hjá Feyenoord er einstök. Liöið hefur skorað 89 mörk í 32 leikjum en aðeins fengið á sig 30 mörk. Þaö er að meðaltali þrjú mörk í leik. Ajax fylgir fast á eftir. Úrslit leikja í Holtandi um síðustu helgi urðu þessi: Helmond Sport — Pec Zwolle 2—6 Fortuna Sittard — Willem II 7—0 Haarlem — DS 79 Dordrecht 2—2 GA Eagles — Roda JC Kerkrade 1—2 AZ 67 — PSV Eindhoven 3—0 Den Bosch — Volendam 1—2 Feyenoord — DC Utrecht 3—0 FC Groningen — Sparta 4—0 Ajax — Excelsior 4—0 Staðan: Feyenoord 32 23 7 2 89—30 53 Ajax 32 21 7 4 91—39 49 PSV 32 21 6 5 80—31 48 Haarlem 32 13 13 6 56—48 39 Sparta 32 11 13 8 69—56 35 Roda JC 32 13 9 10 54—51 35 FC Utrecht 32 13 8 11 61—70 34 AZ67 32 12 9 11 60—48 33 FC Gromngen 32 12 9 11 56—49 33 Den Bosch 32 10 11 11 44—49 31 GA Eagles 32 11 8 13 46—58 30 Meyjamet Ingíbjörg Arnarsdóttir, Ægi, setti meyjamet í 100 metra flugsundí á sundmóti KR um helgina. Synti vegalengdina á 1:17,05. Fleiri met voru ekki sett á mótinu. I hefur v-þýska 1. deildar liöið Bayer Uerdingen mikinn áhuga á að kaupa Lárus Guð- mundsson fyrir næsta keppn- istímabil. Uerdingen er með stöndugustu knattspyrnulið- um V-Þýskalands fjárhags- lega og hefur liðinu gengiö nokkuð vel í 1. deildar keppn- inni í ár. Er liðið núna í átt- unda sæti í 1. deild. Þaö mun vera þjálfari Uerdingen sem vill ólmur fá Lárus í framlínuna hjá sér. List vel á piltinn og leikstíl hans. En Lárus hefur leikiö mjög vel meö liöi sínu Watershcei síðari hluta keppnistímabilsins í Belgíu. Blm. Mbl. spjallaöi viö Lárus Guömundsson í gærkvöldi og innti hann eftir því hvort rétt væri aö þýska liðið Uerdingen væri að fal- ast eftir honum. — Þaö er best aö segja sem minnst um þetta mál, það er ómögulegt aö segja nokkuð til um hvaö skeður í sölumálum hjá mér. En ég get staðfest aö forráöamenn Bayer Uerdingen og Watershcei hafa setiö í dag á 4 klst. löngum samningafundi og þaö bendir til þess aö mikil alvara sé í þessum málum hjá þeim. — Þaö er náttúrlega stærsta málið aö félögin nái aö semja sín á milli og síöan yröi samiö viö mig. Ég hef nokkurn áhuga á aö leika í 1. deildinni í V-Þýskalandi en þaö er of fljótt fyrir mig aö fara aö hugsa alvarlega um þaö. — Ég get skýrt frá því aö þrjú önnur félög hafa veriö í persónu- legum viöræðum viö mig og hafa synt mér áhuga. Þar af er eitt 1. deildar félag á Italíu. Þaö eru því fleiri möguleikar inn í myndinni hjá mér. Þessi mál skýrast fyrlr 19. maí en þá þarf aö vera komiö á hreint hvert ég fer. Tíminn leiöir þetta í Ijós. En sem sagt, Uerding- en er aö reyna aö ná samningum, sagöi Lárus. — ÞR. • Lérua Guómundsaon Sigur gegn Skotum í síðasta leiknum ÍSLENDINGAR aigruóu Skota í síðasta leik aínum í C-riöli Evrópukeppninnar í körfuknatt- leik í Noregi á aunnudagakvöldið, 96:95, eftir framlengdan leik, en eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn, 89:89. Jón Sigurösson skoraöi 89. stig islands meö skoti utan af velli á síöustu sek. leiksins. Þessi sigur Islands var í minna lagi miöað viö gengi Skotanna á mótinu — liöiö tapaöi öllum leikjum sínum og bú- ist var viö öruggari sigri íslenska liösins. Torfi Magnús lék mjög vel gegn Skotum — skoraði 24 stig og hirti mörg fráköst. Hann var stiga- hæstur. Á laugardag tapaöi Island fyrir Danmörku, 76:80 í slökum leik. Kristján Ágústsson skoraöi mest í jseim leik 21 stig. Tíu mörk í Southampton — enn tveggja stiga munur á Liverpool og United ENN ER staðan óbreytt á toppi ensku 1. deiidarinnar, Liverpool og Man. Utd. geröu bæöi jafntefli um helgina, Liverpool heima gegn Ipswich 2:2 og United 0:0 gegn West Ham, einnig á heima- velli. En leikurinn sem vakti mesta athygli á laugardag var tíu marka viðureign Southampton og Coventry á The Dell í South- ampton. Southampton vann 8:2. David Armstrong skoraöi fyrsta mark Southampton meö skalla og Danny Wallace geröi annaö mark- iö. Staöan 2:0 í leikhléi og í seinni hálfleik komu átta mörk. Danny Wallace geröi tvö til viöbótar, Steve Moran þrjú og Frank Worth- Markahæstir HÉR KEMUR listi yfir markahæstu teikmenn í 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar Fyrsta talan er mörk skoruö í deildinni, þá I Mjólkurbikarkeppninni, þé FA-bikarnum og siðast mörk i Evrópukeppni. lan Rush Liverpool 27 S 2 5 42 Steve Archibald Tottenham 19 1 1 5 26 Trevor Christie N. County 16 4 2 0 22 Maurice Johnston Watford. 18 0 4 0 22 Steve Moran Southampton 18 0 4 0 22 Tony Woodcock Arsenal 20 1 1 0 22 Peter Withe Aston Villa 15 1 1 4 21 2. deild: Kerry Dixon Chelsea 26 6 0 0 32 Kevin Keegan Newcastle 25 1 0 0 26 Merk Hately Portamouth 20 2 1 0 23 Simon Garner Blackburn 18 3 1 0 22 Gordon Davies Fulham 16 3 0 0 21 Sigurður æfir með landsliðinu SIGURDUR Sveinsson, leikmaður Lemgo í Vestur-Þýskalandi, mun koma hingað til lands 7. maí og taka þátt í æfingabúðum lands- liösins í handknattleik í maí- mánuði. Svo gæti farið að Bjarni Guðmundsson gæti einnig tekið þátt í þessu æfingaprógrammi. en Alfreð Gíslason kemur ekki. — SH. ington eitt. Ashley Grimes og Michael Gynn geröu mörk Cov- entry. Ahorfendur á The Dell voru 16.746. Eric Gates, fyrirliöi Ipswich, skoraöi fyrsta mark leiksins á An- field á 18. mín. og jafnaði svo fyrir ipswich á 57. mín. eftir aö Liver- pool haföi skoraði tvívegis. Alan Kennedy geröi fyrra mark meistar- anna á 31. mín. meö þrumuskoti nokkru utan teigs og sex mín. síö- ar sáu 32.069 áhorfendur lan Rush skora sitt 42. mark á keppnistíma- bilinu. Eftir það leit út fyrir aö Liv- erpool færi meö auðveldan sigur af hólmi — liöiö yfirspilaöi Ipswich, en svo fór ekki. Gates náöi aö jafna eins og fyrr segir. Man. Utd. náöi ekki að skora gegn West Ham þrátt fyrir góö tækifæri og er enn tveimur stigum á eftir Liverpool. Mark Hughes komst næst því aö skora — en skot hans var varið af Frank Stapleton, félaga hans í framlínu United! Áhorfendur á Old Trafford voru 44.124. Nottingham Forest fékk nokkur góö færi í leiknum gegn Stoke en tókst ekki aö skora. Áhorfendur: 13.625. Annaö markalaust jafntefli var í Wolverhampton milli ná- grannanna Wolves og WBA. Garry Thompson, framherji WBA, var rekinn af velli á 56. mín. Áhorfend- ur: 13.200. Albion var mun betri aðilinn í leiöinlegum leik. Arsenal skoraði tvívegis á síö- ustu fimm mín. gegn Leicester. Tony Woodcock og Paul Davies, sem komið haföi inn á sem vara- maöur, skoruöu fyrir Lundúnaliöiö, en Gary Lineker haföi náð forystu fyrir Leicester á 84. mín. Charlie Nicholas og Andy Peake voru reknir af velli á 72. mín. fyrir slagsmál. Age Hareide bjargaöi stigi fyrir Norwich gegn Everton er hann jafnaöi á 84. mín. en áöur hafói Andy Gray skorað. Áhorfendur voru 13.624. Leighton James skoraöi tvívegis úr vítaspyrnu fyrir Sunderland gegn Birmingham en Billy Wright gerði eina mark Birmingham — einnig úr víti. Áhorfendur: 13.061. Wilf Rostron, fyrirliöi Watford, var rekinn út af i leiknum gegn Lut- on og missir af bikarúrslitaleiknum gegn Everton á Wembley 19. maí. Watford vann 2:1 — Nigel Call- aghan og Maurice Johnston geröu mörk Watford og Paul Walsh fyrir Luton. Áhorfendur: 12.594. Mark Walters skoraði tvö mörk í 3:1 sigri Aston Villa á Notts County og Peter Withe, eftir aö John Chie- dozie hafði skoraö fyrir County. Áhorfendur: 13.059. Fereday og Gregory skoruöu fyrir QPR í sigrin- um á Tottenham, en Steve Archi- bald geröi mark Spurs. Áhorfend- ur voru 24.937. Morgunbiaóió/ Jón Gunnlaugsson Sonur Ríkharðs bvriaður byrjí að hrella markveroina AKRANES sigraði Keflavík, 1—0, í Litlu bíkarkeppninni á Akranesi á laugardag. Júlíus P. Ingólfsson skoraði mark Skaga- manna í seinni hálfleik með þrumuskoti í slá og inn. í dag leika Breiðablik og Akranes í Litlubikarkeppninni og verður leikið á Vallargerðisvelli í Kópa- vogi. j leiknum á laugardaginn var einn nýliði i liöi Skagamanna, Jón Leó Ríkharösson, sonur hins þekkta knattspyrnukappa Rík- harös Jónssonar. Jón Leó er eldfljótur sóknarleikmaöur, sem skoraö hefur 11 mörk í 4 leikjum meö 2. flokki í vor. Á meöfylgj- andi mynd má sjá þá frændur Jón Leó og Sigurö Jónsson aö loknum leiknum á laugardaginn. Þeir eru bræðrasynir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.