Morgunblaðið - 13.05.1984, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.05.1984, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ1984 71 KARATEFÉLAG REYKJAVÍKUR ATH. Nýtt byrjendanámskeiö í karate er að hefjast. Innritað veröur vikuna 14. til 18. maí að Ármúla 36 (inngangur Selmúlamegin) og í síma 35025 milli kl. 19 og 21. Aldurstakmark 12 ára. Karate er spennandi og skemmtileg íþrótt, afbragðs líkamsrækt og ein fullkomnasta sjálfsvörn sem völ er á. Karate er jafnt fyrir konur sem karla. Aðalkennari félagsins eru 2. Dan í Goju-Ryu Karate-Do. Oryggi, ending, sparneytni og lágur viðhaldskostnaður. Allt eru þetta einkunnarorð hjá OPEL. Komið og reynsluakið. FETI FRAMAR BIFREIDADEILD SAMBANDSINS HOFÐABAKKA 9 SIMI 85S49 Fyrstir íEvrópu! VC-481 SHARP Módel 84/85 Myndsegulband Aðeins 35.900 • stg. HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 !VHS Við í Hljómbæ erum fyrstir í Evrópu til að geta boðið þetta nýja vídeó- tæki frá SHARP — Módel ’84—’85 VIDEOTÆKI Nýjungar: Fullkomnari framhlaöning. Sjálfvirk endurspólun. Sjálfvirkur myndleitari. Stórir litaöir stjórntakkar. Auk þess hefur tækiö 7 daga prógram- minni. 8 aðgerða fjarstýringu. Snertitakka. 10 faldan hraöa á myndleitara. Truflanalausa kyrrmynd. Stillanlegan litatón. Og allt þetta á þessu ótrúlega veröi. -t-Ú Með fjarstýringu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.