Morgunblaðið - 13.05.1984, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984
75
Garðeigendur
sumarbústaðaeigendur
Skógrækt ríkisins selur plöntur á eftirtöldum stöðum:
Hvammi í Skorradal
Sími 93-7061, opið virka daga og um helgar eftir samkomulagi.
Norðurtungu í Þverárhlíð
Sími 93-7102, opið virka daga nema föstudagskvöld.
Laugabrekku við Varmahlíð, Skagafirði
Sími 95-6165, opið virka daga og um helgar eftir samkomulagi.
Vöglum í Fnjóskadal
Sími 96-23100, opið virka daga og um helgar frá kl. 14—16.
Hallormsstað á Fljótsdalshéraði
Sími 97-1774, opiö virka daga og um helgar eftir samkomulagi.
Tumastöðum í Fljótshlíð
Sími 99-8341, opið mánudaga og laugardaga kl. 8—18.30.
Mismunandi er hvaða plöntur eru til á hverjum stað. Hafið samband við gróörarstöðvarnar,
þær veita allar upplýsingar.
Við bjóöum einungis plöntur, sem ræktaöar eru í gróðrarstöövum okkar, en engar innfluttar
plöntur. Við bjóöum aöeins tegundir og kvæmi, sem reynsla er komin á hérlendis.
SKÓGRÆKT
RÍKISINS
Verðið hvergi
lægra
”Gáfnaljósin”
Kertastjakar úr hreinum og tærum
kristal frá Kosta.
Smekkleg gjöf við
skólaútskrift
m
jV;-
■ t -J
m
•* A y--------J
Sendum í póstkröfu.
Bankastræti 10, sími 13122
Málverka-
uppboð
veröur aö Hótel Sögu mánudaginn 14. maí nk. kl.
20.30. Myndirnar veröa til sýnis sunnudaginn 13. maí
í Breiöfirðingabúö v/Skólavörðustíg 6, frá kl. 14—18
og á Hótel Sögu mánudaginn 14. maí kl. 13—18.
Atvinnuhúsnæði
Fjársterkur aðili í veitingarekstri óskar eftir húsnæði
til leigu eða kaups, helst í hjarta borgarinnar, fyrir
veitingarekstur.
Tilboö skilist á augl.deild Morgunblaðsins fyrir 16.
maí, merkt: „Veitingarekstur — 1945“.
Er móða
á
rúðunum
hjá þér?
Ef einangrunarrúöa verður óþétt myndast meiri eöa
minni móða á innri hlið ytra glersins. Þetta fer versn-
andi og smám saman veröur útfelling á salti á yfir-
boröi glersins. Saltiö hefur tærandi áhrif og eftir
nokkurn tíma myndast hvítir taumar eöa flekkir á
glerinu og rúöan veröur ónothæf. Þegar svo er komið
er ekki um annað að velja en að skipta um rúöu og
þaö getum viö gert fyrir þig.
En ef lekinn og móöan sem honum fylgir eru nýlega
til komin getum viö boðiö upp á aöra lausn og lengt
þannig um nokkur ár endingartíma óþéttrar einangr-
unarrúöu. Aöferöin er í stuttu máli þessi:
Boruö eru tvö göt á ytra gler hinnar óþéttu rúöu, í
honum efst og neöst. Síðan er sprautaö meö há-
þrýstidælu inn í rúöuna og hún þannig skoluö aö
innan. Vatninu er síöan dælt úr rúöunni og hún þorn-
ar á 1—2 vikum (eftir veöri). Götunum er lokaö meö
gegnsæjum plastventlum.
Sem viömiöun má nefna aö kostnaöur viö slíka viö-
gerö er nálægt 25% af veröi nýrrar rúöu (án ísetn-
ingar) en aö sjálfsögöu fer verðið nokkuð eftir fjölda
rúða og öörum aðstæðum. Við bjóöumst til aö koma
í heimsókn og gera tilboö í viðgerö á þeim rúöum
sem viö teljum aö hægt sé aö gera viö. Tilboö gerum
við þér aö kostnaöarlausu og án allra skuldbindinga
af þinni hálfu.
Viö veitum frekari upplýsingar og tökum á móti
pöntunum í símum: 91-42867, 79846, 79420.
FJÖLTAK HF.
Dalalandi 6 — 108 Reykjavík.