Morgunblaðið - 13.05.1984, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 13.05.1984, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984 79 dýrt getur það orðið jafnvel hóf- sömustu neftóbaksmönnum að kljást við skordýrin með því að sáldra á þau úr neftóbaksdósunum sinum og ræð ég engum til að bauka við slíkt sumarstríð. Hyggi- legra er að verða sér úti um hand- hæga úðadælu og sprauta græn- sápuvatni á tré og runna, þar sem eitthvað kvikt er að sjá, og ef sápulögurinn einn virðist ekki ætla að duga, þá fást mörg væg eiturefni sem blanda má saman við vatnið til að gera það áhrifa- meira í stríðinu við óþrifin á trjánum. En hafa ber það fyrst og síðast í huga, að það þarf að sýna þolinmæði í þessari varðstöðu í nokkrar vikur meðan plágan er að ganga yfir. Fyrir mestu er, að halda henni í skefjum og það ætti okkur að takast með örlítilli þol- inmæði og daglegri eftirlitsferð um garðinn okkar. Úðun trjánna Gísli Fr. Johanssen spyr: Er óhætt að úða eitri á tré núna? Það var svo mikill maðkur á trjánum hjá mér í fyrra, þannig að ég vil eitra tímanlega í ár, en veit ekki hvort það er óhætt strax. Einhvers staðar hef ég heyrt að maður losni við maðkinn með því að vökva í kringum trén með blöndu að vatni og neftóbaki. Er það rétt? Svar: Eftir að brum trjánna eru tekin að þrútna og komið er að laufgun, má alls ekki úða svokall- aða vetrarúðun, en ennþá er nokk- uð snemmt að hefja vor- eða sumarúðun. Engum skordýrum er vel við nein þau efni sem nikotín er í og sjálfsagt forðast þau alla bletti sem mengaðir eru af neftóbaki. En Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 17. maí kl. 20.30. Verkefni: Skúli Halldórsson: Sinfónía (frumflutningur). Mozart: píanókonsert nr. 26 í D-dúr, K. 537 (Krýningarkonsertinn). Beethoven: Kórfantasía í c-moll, op. 80. Einleikari: Jörg Demus. Einsöngvarar: Ólöf K. Haröardóttir, Elísabet F. Eiríksdóttir, Sigríöur Ella Magnúsdóttir, Siguröur Björnsson, Kristinn Sigmundsson, Kristinn Hallsson. Kór: Söngsveitin Fílharmónía. Kórstjóri: Guömundur Emilsson. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Aðgöngumiöar í bókaverslunum Sigfúsar Eymunds- sonar og Lárusar Blöndals og í fstóni. I‘ BYGGINGflVORURl HAFA VERIÐ BRAUTRYÐJENDURí D o9% p' Á VÖRUM OG ÞJÓNUSTU VIÐ HÚS- BYGGJENDUR, SAMANBER HINI ÝMSU AFSLÁTTAR-TILBOÐ OKKAR OG ÞAU VINSÆLU GREIÐSLUKJÖR SEM VIÐ HÖFUM BOÐIÐ. í FRAM- HALDI AF ÞESSARI STEFNU ER NÝJASTA TILBOÐ OKKAR NÚ MARGS KONAR.. . STAÐGREIÐSLU /SPSOÆTirQÍIS ÞESSI STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR ER MISMUNANDI MIKILL EFTIR ÞVÍ í HVAÐA DEILD OKKAR ER VERSLAÐ OG FYRIR HVERSU HÁA UPPHÆÐ, EINS OG EFTIRFARANDI DÆMI SÝNA: — DEILD 1 GRÓFAR BYGGINGAVÖRUR: TIMBUR, JÁRN, EINANGRUN, PÍPULAGNINGAREFNI, OFNAR O.FL. Sé keypt fyrir: Kr. 5.000 er 2% afsláttur Kr. 10.000 er 3% afsláttur 30.000 er 4% afsláttur 50.000 er 5% afsláttur . 75.000 er 6% afsláttur . 100.000 er 7% afsláttur DEILD 3 MÁLNINGARVÖRUR OG VERKFÆRI Sé keypt fyrir: Kr. 5.000 er 5% afsláttur Kr. 25.000 er 7,5% afsláttur Kr. 50.000 er 10% afsláttur DEILD 2 GÓLFDÚKUR, LÍM, HREIN LÆTIS- OG BLÖNDUNAR- , TÆKI,FLÍSAR,KORKURO.FÍ) Sé keypt fyrir: /\\\ Kr. 5.000 er 5% afsláttur 1 Kr. 10.000 er 7,5% afsláttur Kr. 30.000 er 10% afsláttur DEILD 4 GÓLFTEPPI, MOTTUR Sé keypt fyrir: Kr. 5.000 er 5% afsláttur Kr. 25.000 er 7,5% afsláttur^ Kr. 50.000 er 10% afsláttur iFTlRFARANDI AF HEILDARUPPHÆÐ ER LIKA VEITTUR ÞEGAR UPPGJÖR Á SKULDABREFI FER FRAM UM LEIÐ OG VIÐSKIPTI EIGA SÉR STAÐ OG UTBORGUN ER HÆRRI EN 20%, SEM ER LÁGMARKSUTBORGUN. EN HAMARKSLÁNSTIMI ER HÁLFT AR y 30 til 40% útborgun er afsláttur 1% 40 til 50% útborgun er afsláttur 2% 50 til 60% útborgun er afsláttur 3% 60 til 70% útborgun er afsláttur 4% 70% útborgun og meira er afsláttur 5% RÁЩ VEBÐINU SJÁLFl HIN VINSÆLU □ BYGGINGALÁN VIÐSKIPTAREIKNINGAR FYRIR HUSBYGGJENDUR UTTEKT FER FRAM t VIÐSKIPTAREIKNING. GEGN MAN- ADARLEGU UPPGJÖRi FYRIR 10. NÆSTÁ MÁNAÐAR EFTIR UTTEKTARMÁNUÐINN . UPPGJÖR GETUR VER- IÐ MEÐ SKULDABRÉFI OG ER ÞÁ LÁGMARKSUTBORG- UN 20%. EN EFTIRSTÖÐVAR GREIÐAST MEÐ ALLT AÐ SEX MANAÐARLEGUM GREIÐSLUM. KOMIÐ EÐA HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR í SÍMA - SAMEIGINLEGA GETUM VIÐ ÁBYGGILEGA KOMIST AÐ HEPPILEGU SAMKOMULAGI. I BYCGINGflVÖBUR HRINGBRAUT 120: Golfleppadeild 28-603 Timburdeild 28-604 Málningarvörur og verkfæri 28-605 Byggingavorur Flisar og hreinlætistæki Sölusljori Skufstofa Harðviöarsala 28-600 28-430 28-693 28-620 28-604

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.