Morgunblaðið - 13.05.1984, Qupperneq 38
vu.
86
► aorííM or aitr>drrTTT/nxTto ntn» tatmnarttf
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984
ic;ö=mU'
5PÁ
HRÚTURINN
ÍJ'B 21. MARZ—19.APRIL
Þér reynlst auðvelt að koma
veg fyrir misskilning og deilur
dag. Nánir samstarfsmenn eru
mjög samvinnuþýdir. Taktu þátt
í félagslífinu. Þú lendir
skemmtilegu ástarævintýri.
NAUTIÐ
ÍII 20. APRlL-20. MAl
Þetta er mjög ánægjulegur dag-
ur, sérstaklega hvað vardar
ástamálin. Þú kynnist nýrri per-
sónu sem á eftir aö hafa mikiö
aö segja fyrir þig. Þú hefur mik
il áhrif á annaö fólk.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Astvinir þínir veita þér fjár-
hagslegan stuöning á bak viö
tjöldin. Þú átt auövelt meö aö fá
lánaöa peninga. Þú lendir í
skemmtilegu ástarævintýri.
KRABBINN
5%; - w
21. JÚNl-22. JÍILl
FarAu út að skemmta þér í dag.
Þú eignast nýja vini. Maki þinn
eða félagi sýnir þér mikla at-
hygli og tillitssemi. Vonir þínar
og óskir rjetast.
ii
ILJÓNIÐ
123. JÚLl—22. ÁGÚST
Þú hefur mjög gaman af því að
taka þátt í félagslífi í dag. Þú
kynnist nýju fólki og þú verður
fyrir nýrri reynslu í ástamálun
um. Heilsan lagast og þér geng-
ur vel í vinnunni.
MÆRIN
ÁGÚST-22. SEPT.
Skemmtilegur dagur, þú lendir í
ævintýrum í dag. Þú hittir
skemmtilegt og upplífgandi
fólk. Ástamálin ganga vel og þér
líst vel á framtíöina.
Wlí\ VOGIN
iTlSd 23.SEPT.-22.OKT.
Ástvinir þínir eru mjög sam-
vinnuþýðir og þér tekst aö auka
sparifjáreign þína. I>ú ert hepp-
inn í fasteignaviöskiptum. Þetta
er heppilegur dagur fyrir þá sem
eru aö skipta um húsnæöi.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þér tekst aö treysta böndin viö
ástvini þína. Þeir vilja allt fyrir
þig gera. Þetta er góöur dagur
til þess aö stofna til ástarsam-
bands. Þú hittir gamlan vin eftir
langan aöskilnaö.
j|TM BOGMAÐURINN
mKIí 22. NÓV.-21. DES.
(>óöur dagur. Öll viöskipti
ganga vel og greiölega fyrir sig.
Þú lendir í skemmtilegu og
rómantísku ævintýri. Smáatriö-
in skipta miklu máli í dag.
m
STEINGEITIN
22. DES—19. JAN.
I>etta er ánægjulegur dagur, þú
hefur heppnina meö þér. Þú
skemmtir þér vel og getur gert
þaö sem þig lystir. Þú skalt
vinna aö skapandi verkefnum
og leyfa ímyndunaraflinu aö
njóta sín.
VATNSBERINN
^-=— 20. JAN.-18. FEB.
Þetta er góöur dagur. Sérstak-
lega gengur allt vel sem viökem-
ur tilfinningalegum málefnum
og ástinni. Þú skalt vera heima í
kvöld og hafa þaó rólegt meö
þeira sem þér þykir vænst um.
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú skalt gefa þér tíma til þess
aö sinna bréfaviöskiptum. Vertu
úti viö og hittu vini þína í kvöld.
Ástamálin ganga mjög vel og
spennan eykst í þeim málum.
X-9
Miniysn MOý/n á f/eff/'rH/'rj hf//* ÍZefr
S/o /// //ufS ff f/*/r?a ///á/arrfas/
sJ/ro/ar/Aus //ant//a * sars/a/.
3T£íA t/PP/>#ÁTT-
l/Ht/át, ///t/#/£/*t
EM pkeWM ha»h!
36 MÁ im fa /
\1UWMUV£U//A/a
DÝRAGLENS
ÖLPUNGUZ,
LÉSTU ATHU6A
í pBR H&RNINA?!
EG SA6ÐI, LESTU
ATHUGAI PER
HEyRNINAT
2<2f
HMAV
ERTU AE>
/V1UL.PRA
LJÓSKA
Stundum er það rangt að vera
í nlllukragapcy.su í golfi...
IF IT SUDPENLY GET5
HOT, ANP YOU DECIPE
TO TAKE IT OFF,...
Ef það hitnar .skyndilega í
veðri og maður vill fara úr
henni...
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Hvernig viltu koma þessari
belju f fjós? Sex hjörtu með
laufkóng út. Vestur hafði kom-
ið inn á tveimur laufum yfir
hjartaopnuninni:
Norður
♦ D1075
VD963
♦ G7
♦ Á83
Suður
♦ K6
♦ ÁKG10874
♦ Á954
♦ -
Tveir taparar yfirvofandi,
spaðaásinn og einn á tfgul. Gn
ef spilið liggur gæfulega má
eigi að síður merja fram tólf
slagi. Ef við reiknum með að
vestur eigi spaðaásinn fyrir
innákomunni þá vinnst spiliö
ef spaðagosinn er annar eða
þriðji.
Lykilspilamennskan er, eins
og oft, strax f fyrsta slag:
nefnilega að drepa ekki á lauf-
ásinn. Með öðrum orðum,
fresta þeirri ákvörðun að velja
niðurkast. Við getum kallað
þetta biðleik, því tilgangurinn
er að halda jafnvægi í stöð-
unni, geta brugðist með ár-
angri við hverju sem vörnin
tekur upp á.
Eftir að hafa tekið tvisvar
tromp er smáum spaða spilað
á drottninguna:
Norður
♦ D1075
♦ D963
♦ G7
♦ Á83
Vestur Austur
♦ Á843 ♦ G92
¥ - ¥52
♦ D108 ♦ K632
♦ KDG1052 ♦ 9764
Suður
♦ K6
▼ ÁKG10874
♦ Á954
♦ -
Vestur á tvo jafn slæma
kosti: Hann getur drepið á
spaðaásinn og gefið sagnhafa
þar með tvö viðbótar niður-
köst í tígulinn, sem er einmitt
það sem hann þarf. Eða, hann
getur gefið, en þá fýkur spaða-
kóngurinn niður f laufásinn.
Þetta er sama stefið og við
sáum í spilinu í gær, enda ætt-
að út bók Terence Reece, The
Expert Game, þar sem hann
fjallar mjög skemmtilega um
biðleiki í bridge.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu opnu skákmóti
í Ales í Suður-Frakklandi í
apríl kom þessi staða upp í
skák þeirra Leontxo, Spáni,
sem hafði hvftt og átti leik, og
Vidalinc, Júgóslaviu.
24. Dh4! — Hd7?, (Verst einni
hótun hvíts en sézt yfir aðra.
24. — Dxh4 er auðvitað svarað
með 25. Rxf7 mát, en reynandi
var 24. — g5!? j)ó ijótt sé.) 25.
Dxh7+! og svartur gafst upp,
því mátið blasir við. Smellin
lok.
Jafnir og efstir á mótinu
urðu brasilíski alþjóðameist-
arinn Sunye Neto og Júgósiav-
inn Mrdja með 8 v. af 9 mögu-
legum.