Morgunblaðið - 13.05.1984, Qupperneq 45
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1984
93
w\
r í «T {|
i ? h ! íi! 51
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 11—12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
ísland er eyja nyrst í Atlantshafi
Siggi flug skrifar:
Velvakandi góður, þú hefur
margsinnis kallað eftir stuttum
greinum um ýmis málefni og
langar mig til að senda þér eftir-
farandi línur:
Mig hefur oft langað til að
skrifa um legu landsins og
hversu hún býður mörgum hætt-
um heim miðað við önnur ríki
Evrópu.
ísland er stór eyja nyrst í Atl-
antshafi, langt frá öðrum lönd-
um, stendur í landafræði Karls
Finnbogasonar, ef ég man rétt.
í skjóli þess að við höfum ekki
nein landamæri að nokkru öðru
landi er hér á landi „praktíser-
að“ allskonar „svínarí" sem ekki
gengi í öðrum löndum, sem
hefðu landamæri að öðru ríki.
Þetta svínarí er t.d. tollar, óhóf-
leg gjöld af bifreiðum og öðrum
vörum, mjög hátt bensíngjald
sem þekkist varla nokkurs stað-
ar annars staðar. Skattar og ým-
is gjöld (niðurgreiðslur) eru höfð
hér á ýmsum vörum og svo
mætti lengi telja.
Af hverju er þetta nú svona.
Lega landsins býður upp á þetta,
samanburðarverð í öðrum lönd-
um, löndum sem eru svo langt í
burtu, að við náum þar engum
samanburði, gerir það að verk-
um að hér á Islandi er hægt að
hafa verðlag og ýmislegt annað
algerlega að eigin vild. Allskon-
ar hömlur eru á varningi til
landsins (ekki bara vegna bú-
fjársjúkdóma), og eru sumar
vörur algerlega bannaðar. Hér
er einkasala á áfengi og tóbaki,
einkasala á garðávöxtum með
slæmum afleiðingum (nýlega),
o.fl. o.fl.
Það er ekkert við því að segja
ef við höfum verndartolla, sem
væru til þess að vernda eigin
framleiðslu, en hún er nú næsta
lítil og allir, nær allir, tollar eru
tekjutollar og gjöld, sbr. ben-
sínskatt, sem okkur er sagt að
eigi að fara til vegalagningar, en
er hreinlega stolið í annað.
ísland er stór eyja langt frá
öðrum löndum, segir einhvers
staðar og í skjóli þess er allskon-
ar svínarí praktíserað.
Ljóði Hermanns
má snúa á fleiri
Þorleifur Kristján Guðlaugsson
skrifar:
Heiðraði Velvakandi.
Ljóð Hermanns Hessa sem birt-
ist í Lesbók Morgunblaðsins 28.
apríl 1984 er merkilegt ljóð að því
leiti, að það er nokkurskonar
hringhenda. Má flytja það á marg-
an hátt með nákvæmlega sömu
setningum og sendi ég þér hér með
tvær útgáfur, en mér sýnist auð-
velt að gera fleiri.
Gamall maður hvílist,
finnur nóttina nálgast.
Aleinn stendur á ströndu
finnur vind í hári.
Ljósið sem logar í fjarska
meitlast í hans auga.
Rýnir úr dimmum skugga.
Hamingjan fyrir handan
snýr sér undan.
Hugsar um fífil sinn fegri,
hugsar hann heim.
Haltrar hægt úr kjarri,
kaldur haustvindur hvín.
Finnur snjóinn vofa yfir
á milli vatns og vindaskýja
sem grána með kvöldinu
og stefnir til lands.
Eins og draumur og ljóð
flögra krákur úr kjarri.
Hægt úr kjarri
mynd að handan
sér hann fölna,
sér hann visna
í þurru sefi.
Og einnig má snúa ljóðinu á
eftirfarandi hátt:
Rýnir úr dimmum skugga
í ljósið sem logar í fjarska,
meitlast i hans huga
myndin að handan.
Hugsar hann heim.
Kaldur haustvindur hvín.
Flögra krákur úr kjarri,
finnur vind í hári.
Aleinn stendur á ströndu.
Hamingjan fyrir handan
er eins og draumur og ljóð.
Finnur snjóinn vofa yfir
sem gránar með kvöldinu.
1 þurru sefi
gamall.maður og hvílist.
Hugsar um fífil sinn fegri,
sér hann fölna, sér hann visna,
finnur nóttina nálgast.
Hesse
vegu
Snýr sér undan og haltrar hægt úr kjarri.
Stefnir til lands
milli lands og vindaskýja.
Skrifið eða
hringið til
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til að
skrifa þættinum um hvaðeina, sem
hugur þeirra stendur til — eða
hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga
til föstudaga, ef þeir koma þvf ekki
við að skrifa. Meðal efnis, sem vel
er þegið, eru ábendingar og orða-
skipti, fyrirspurnir og frásagnir,
auk pistla og stuttra greina. Bréf
þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn,
nafnnúmer og heimilisföng verða
að fylgja öllu efni til þáttarins, þó
að höfundar óski nafnleyndar.
Sérstaklega þykir ástæða til að
beina því til lesenda blaðsins utan
höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti
sinn hlut ekki eftir liggja hér í
dálkunum.
Þessir hringdu . .
Fyrirspurn til
Tollpóststofunnar
Jóna Jónsdóttir hringdi og hafði
eftirfarandi að segja:
— Ég vil gjarnan koma þeirri
„Hnekkir fyrir Oiympíuieik-
ana og ólympíuhugsjónina"
— »cgir Gí«li H«lldór»»on, formaöur Olympiunelndar íslands
Rússar taka
ekki þátt í Ó1
Ólgan skaðar alvarlig
ólympíuhugsjónina,
en samt þær mega missa sig
meyjarnar með skeggrótina.
Hákur
spurningu á framfæri til þeirra
hjá Tollpóststofunni hvort þeim sé
heimilt að opna pakka þó viðtak-
andi hans sé ekki viðstaddur þeg-
ar það er gert?
Það vill þannig til að ég sendi
sjálfri mér pakka frá útlöndum og
í honum voru myndir og bækur og
að vonum bjó ég afskaplega vel
um þetta þar sem um viðkvæman
varning er að ræða. Þegar ég síðan
fékk pakkann í hendurnar var al-
veg greinilegt að hann hafði verið
rifinn upp og bara hrúgað ein-
hvernveginn ofan í hann aftur. Og
þeir eru ekkert að hugsa um að
fara vel með það sem í pökkunum
er.
Ég vil einnig spyrja hvort pakk-
arnir séu opnaðir undir eftirliti og
hvort það sé á einhvern hátt
tryggt að ekkert hverfi úr þeim?
Finnst
Flugleiðum
þetta réttlátt?
Flugfarþegi hringdi og hafði eftir-
farandi að segja: — Ég er búsettur
á Hornafirði og hef átt erindi bæði
til Húsavíkur og vestur til ísa-
fjarðar en þar sem ekki eru beinar
flugsamgöngur frá Hornafirði og
til þessara staða hefi ég þurft að
fljúga fyrst til Reykjavíkur.
Auðvitað hef ég þurft að borga
fullt fargjald bæði frá Hornafirði
og til Reykjavíkur og frá Reykja-
vík og t.d. vestur til ísafjarðar.
Því er það að ég spyr hvort Flug-
leiðum finnist þetta fyrirkomulag
vera réttlátt í garð þeirra sem
búsettir eru úti á landi?
SIG6A V/öGÁ £ A/LVtgAk
Sparifjáreigandi!
Hefur þú athugad hvad raunvextir
(vextir umfram verötryggingu) eru ordnir
háirá íslandi um þessar mundir?
Miklu varðar hvaða vexti sparifé gefur af sér. Segjum
sem svo að þú kaupir verðtryggð veðskuldaoréf að
andvirði nýs einbýlishúss. 12% raunvextir (sem nú
er á boðstólum) tvöfaldar sparifé þitt á rúmlega 6
árum. Eftir 6 árátt þú því andvirði 2ja nýrra einbýlis-
húsa. Með sömu vöxtum átt þú 4 ný einbýlishús eftir
12 ár og 8 eftir 18 ár.
1984 <»■•> Oára
. & 6ára
■ 1990 n n
1996 43 12 ára
2002 \)i 18 ára J
Þú getur audvitað fengid
verðtryggð veðskuldabréf fyrir mun minni
upphæðir eða allt frá 30 þúsund krónum.
Sölugengi verðbréfa 14. maí 1984
SPARISKÍfíTEINI RÍKISSJÓÐS: sölugengi midai vii 5,3% vexti umfnm verðtr. pr. 100 kr.
1. FLOKKUR 2. FLOKKUR
Útg. Sölugengi pr. 100 kr. 5,3% vextir gilda til Sölugengi pr. 100kr. 5,3% vextirgildatil |
1970 1971 15 694 15.09.1985 D -
1972 14.018 25.01.1986 11.675 15.09 1986
1973 8.877 15.09.1987 8.350 25.01 1988
1974 5.575 15.09 1988 -
1975 4.111 10.01 1985 3.07221 25.01.1985
1976 2.85331 10.03 1985 2 30841 25 01 1985
1977 2.07251 25.03.1985 1.758 10.09 1984
1978 1 40561 25.03 1985 1.123 10.09 1984
1979 94771 25.02.1985 730 15.09.1984
1980 635 15.04.1985 492 25.10.1985
1981 421 25.01 1986 311 15.10 1986
1982 292 01.03.1985 216 01101985
1983 167 01.03.1986 107 01.11 1986
1) innlausnarverðSeðlabankanspr 100NYKR 5. febrúar 17.415.64
2) InnlausnarverðSeðlabankanspr 100NÝKR 25 janúar 3021.25
3) InnlausnarverðSeðlabankanspr 100NÝKR. 10 mars 2 877.97
4) Innlausnarverð Seðlabankans pr. 100 NÝKR 25. januar 1984 2 273.74
5) InnlausnarverðSeðlabankanspr. 100NÝKR. 25. mars 1984 2.122,16
6) InnlausnarverðSeðlabankanspr 100NYKR 25. mars 1984 1 438,89
7) InnlausnarverðSeðlabankanspr 100NÝKR 25 februar 1984 951.45
VEÐSKULDABREF
VERÐTRYGGÐ
ÓVERDTRYGGÐ
Með 2 gjalddöqum á ári
Með 1 qjalddaqa á ári
Láns- tími ár: Sölu- gengi Vextir Ávöxtun umfram verðtr Söluaen V Soluqen ill
18% ársvextir 20% ársvextir HLV21 18% ársvextir 20% ársvextir HLV21 ||g
1V5 94,67 4 10.0C 89 90 91 84 86 86 j|
2 93,24 4 10.2C 77 79 80 72 73 74 il
3 92,09 5 10.4C 68 70 71 63 65 66
4 89,80 5 10.6C 60 63 64 55 57 58 ^
5 87,53 5 10.8C 54 56 57 48 50 51 [B
6 85,28 5 11,00
7 82,94 5 11,25 1) Dæmi: 3ja ára bref meö 20% vexti að nafn- £
8 80,63 5 11,50 verði kr 10 000 og með 2 afborgunum á ari kostar i m
9 78,35 5 11,75 þvi 10.000 x 0.75 7500 kr
10 76,11 5 12.0C 2) hæstu leyfilegu vextir
Kaupþing hf. reiknar gengi verðbréfa daglega
—lil.'S
KAUPÞING HF
Husi Verzlunarmnar. 3 hæð simi 86988