Tíminn - 31.08.1965, Qupperneq 4

Tíminn - 31.08.1965, Qupperneq 4
4 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 31. ágúst 196! Utsala - Útsala - Útsala Höfum opnað útsölu, þar sem seld verða karlmannaföt og stakir jakkar. Útsalan stendur aðeins fáa daga. Mikil verðlækkun. Gefjun Iðunn Kirkjustræti Haustkaupstefnan í Frank- furt stendur til 3. sept. Mesta gjafa- og neyzluvöru sýning haustsins. 3000 fyr- irtseki sýna m.a. eftirtalda vöruflokka: Vefnaðar- og fatn.vörur. Húsbúnað og húsgögn. Listiðnað og skartgripi. Snyrtivörur, úr og klukk- ur. Hljóðfæri og leðurvörur. Skrifstofu- og pappírsvör- ur m.m. Allar upplýsingar veitir umboðshafi: FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS sími 1 15 40 CEREBOS 1 HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM HEIMSpEKKT GÆÐAVARA FÆST í NÆSTU KAUPFÉLAGSBÚÐ HESTAR Tveir hestar töpuðust úr Kópavogi þann 23. þ.m. Sækja austur í Ölfus. Moldóttur, mark heilrifa hægra, blaðstíft framan vinstra. Jarpskjóttur, mark sneitt og biti framan vinstra. Sá, sem verður hestanna var, er vinsamlega beðinn að hringja í síma 40-3-08 fyrir hádegi eða eftir kl. 6 á kvöld- in. Greiðsla skal veitt fyrir tilvísun hestanna. Tilkynning Skrifstofur lögreglustjóraembættisins í Reykja- vík verða lokaðar miðvikudaginn 1. september n.k. vegna skemmtiferðar starfsfólks. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30- ágúst 1965. Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum í Borgarfirði. Bílvegur Iiggur af þjóðveginu ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í ofanverðri og Gljúfurá ofanverðrí og svokölluðum fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar nesi, Varmalandi eða Bifröst. Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu- vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól í júní. Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá sjá fyrir allri fyrirgreiðslu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.