Tíminn - 31.08.1965, Síða 8

Tíminn - 31.08.1965, Síða 8
I I 8 TÍMINN ÞRIÐJOTAGtTR 31. ágúst 1965 jöfnuðurinn væri óhagstæðnr og mikið vandamái væri að finna leiðir til þess að efla hin fátækari héruð landsins. Engar deiktr eru miiUi flokkanna f «t- anríkLsmáluxn, en tmtain sumra hinna péOitMcu flokka vaeru hópar manna, sem andsfeir væru sumum atriðum sbe&tmn ar í utanriMsmálum. í E&®- landi er samsteypnstjifex fjög- urra flokika, en ráðheroann sagði, að Mlkraniin einŒn©iTraeri innan ríkisstjómariTmar nm hlutleysissteffhuna. Karjalainen taldi möguleika á að efla viðsfópiti Flnna og fslendinga, og sagði, að fínnsfc- tr verikfræðingar mundu faafa áhuga á hinum miMu vatns- virkjanaframfevæmdum, sem standa fyrir dyium á fslandi. Karjalainen var að því spurð- ur, hvort Finnar teldu sig ein- angraða á Norðurlöndum vegna tungunnar, sem er óskyld Norð urlandamálunrun. Hann svar- aði því til, að í öilum fram- haldssfeólum væri, kennd sænsika, og samsMptin við Norð urlöndin væru miMl og góð á ölTum sviðum. Kvað hann mikið þýtt úr norrænum málum á finnsku. f Finnlandi er sænsku- mælandi minnihluti, sem er um 7 af hundraði þjóðarinnar. Taldi hann það vera einsdæmi, að svo fámennur minnihluti hefði fengið mál sitt viður- kennt sem opinbert mál. Eru finnska og sænsfea jafnrétfihá í landinu. Áður fyrr voru ýmsir erfiðleikar á sambúð sænsku- mælandi manna og Finna, en nú eru öll slfk vandamál horf- in með öilu. Að lokum lýsti Karjalainen þakklæti sínu idl Guðmundar f. Guðmundssonar fyrir heimooð- ið, en för hans hingað var far- in til þess að endurgjalda heim- sókn íslenzka utanríMsráðherr- ans til Finnlands í fyrra. ALDREÍ NEITT BORID Á MILU Einlæg vinátta ríkir með Finnum og fslendingum, og minnist ég þess ekki, að nokk- ur ágreiningsefni séu með þjóð um okkar, sagði dr. Ahti Karja- lainen á fundi með b'laðamönn- um, á Hótel Sögu sl. laugardag. Hann sagði, að samvinna Norð- uriandanna væri nú svo mikil á ýmsum sviðum, að á betra yrði vart feosið. Þó væri æski- legt að'samvinnan á efnahags- sviðinu yrði meiri. Utanríkisráðherrann kvað gleðilegt til þess ^ð hugsa, að í ráði væri að stofna lektors- embætti í finnsku við Háskó.a íslands, og nú þegar væri ís- lenzka kennd við Háskólann í HelsinM. fslendingar selja nú vörur til Finnlands fyrir hærri upphæð en þeir kaupa þaðan. Síld er aðalútflutningsvaran, en í staðinn kaupa Is'endingai trjávörur ýmiss konar. Aðspurður kvað Karjalainen Finna hafa áhuga á því, aS Kekkonen-áætiunin verði íram- kvæmd. Er þar gert ráð fyr- ir, að engin kjarnorkuvopn verði staðsett á Norðuriöndum. Þetta mál hefur verið rætt á fundum utanríMsráðherra Norð uriandanna, en engin afstaða tekin tái þess ennþá. Ekki er útilokað, að Kekkonenáætlun- in verði rædd í Norðurlanda- ráðinu. Karjalainen kvað vert að minma á í þessu sambandi, að Norðurlöndin væru ennþá kjarnonkuvopftalaus. Karj-alainen kvað síðasta fund utanríkisráðherra Norður- landanna hafa verið gagnleg- an, og margt rætt. Hann sagði, að finnska stjómin liti svo á, að Víetkon-g ætti að vera samn- ingsaðili í Víetnam-deilunni, og vasri þetta einni-g skoðun sænsku stjórnarinnar. í þessu máli væri ekM um að ræða skoðanamismun meðal Norður- landaþjóðanna, aftur á móti hefði noickuð verið rætt um orðalag. Hefðu . sumir viljað kveða fastar að orði en aðrir. Karjalainen sagði, að Mut- lausu ríMn gegndu mikilvægu •hluitverfó í heimsöiálunum í da-g, en það væri _ ttl margs konar hlutteysi. „Ég hedd að áhrif hlutlausu ríkjanna fari vaxandi. Þau geta haft éhrif í deilum hinna stærri rfkja. Hlutverk smáríkjanna er að reyna eftir megni að efla skiln- ing þjóða í milli. En það er augljóst mál, að stríð og friður er kominn undir stór- þjóðunum, þa-r ráðum við en,gu.“ Aðspurður um samskipti Finnlands og frfverri-unarbanda lagsins, EFTA, sagði- hann að aukaaðild Finna að EFTA hefði reynzt mjög vel og væri unn- ið að því, að auka samstarfið. Karjalainen kvað sam-búð Finna og Sovétríkjamna ágæta og hefði valdasfóptin í fyrira- haust en-gu breytt í þeim efn- um. Hinir nýju valdhafar Sovét ríkjanna hefðu strax tilkynnt finnsku stjóminni, að áfram yrði haldið sömu stefnu og áð- ur gagnvart FinnJandi, og við Gylfl Þ. Gíslason, menntamálaráðherra tekur á máti Karjalainen og frú á flugvellinum. það hefði verið staðið. Sovétrífón eru þriðji stærsti viðsfóptaaðili Finna, — kaupa skip, ísbrjóta og vélar, en selja Finnum í staðinn hráefni, öMu og matvörur, t. d. sykur. 17 af hundraði utanríkisvið- sfópta Finma eru við Sovétrik- in, aðeins Bi-etar og Vestur- Þjóðverjar kau-pa meira af Finnum. Utanríkisráðherrann upp- lýsti, að í sumar hefði verið komið á föstum áætlunarferð- um sfópa miM Helsinfó og Tall- in í Eistlandi. Væru þetta fyrstu reglulegu áætlunarferð imar frá útlöndum til Eist- lands. Karjalainen kvað innanlands mál í Finnlandí einkum snúast um efnahagsmál. Verzlunar- ■assa Vilhjálmur Ögmundsson lagsstarfsemi hlóðst á hann. Fyr- ir um það bil 50 árum beitti hann sér fyrir byggingu sundlaugar I Hörðadal, og var fyrsti sundkenn- ari þar, enda sundmaður góður. Fyrsti maður þar í sveit og víðar sem beitti þremur hestum fvrir plóginn, þegar hann plægði akur- inn. Hann var ágæt skytta, sér- staklega fór orð af refaveiðum hans, og léttur var hann á fæti, og átti ekki erfitt með aö klífa snarbrattar hUðar Vifilsdals, enda hafði hann yndi af fjallaferðum og næmt auga fyrir náttúmfeg- urð. Árið 1929 kvætist Vilhjálmur Láru Vigfúsdóttur Hjaltalin frá. Brokey á Breiðafirði. Þau byrjuða búskap í Vífilsdal, en fluttu árið 1930 að Narfeyri á Skógarströnd. Þar var rýmra um hinn unga at- hafnamann og ræktunarlönd á- gæt. Vilhjálmur ræktaði mikið alla tíð, bæði með eldri ræktunar aðferðum, og ekki síður eftir að tækni nútímans kom til sögunnar. Hann var með afbrigðum hag sýnn við öll störf og smiður góður byggði sjálfur öll hús, sem hann þurfti. og gerði það myndarlega og á þann ,veg, að þegar bæta þurfti við húsakynnin, kom í ljós að allt hafði verið þaulhugsað og skipulagt fyrirfram, eins og reynd ar öll störf hans. Lengst af var hann einyrki, og vann ótrauður að öllum heimilisstörfum sjálfui meðan heilsa entist. Þrátt fyrir það. að Vilhjáimur var í eðli sínu hlédrægur maður og léti lítið á sér bera, var hann eftirsóttur til margra starfa. f áratugi var hann endurskoðandi hjá Sparisjóði Dalasýslu og Kaup- félagi Hvammsfjarðar, og það einnig lengi eftir að hann flttttí úr Dölunum. Hann var einnig endurskoðandi Sparisjóðs Stykk- ishólms og Kaupfélags Stykfós- hólms, og I stjórn þess síðar- nefnda um skeið. Hann var í yf- irskattanefnd og formaður fast- eignamatsnefndar Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, og lengi odd viti Skógarstrandarhrepps. Hér er ekki allt talið af trúnaðarstörf- um, sem Vilhjálmi voru falin, en öllum gegndi hann af stakri sam- vizkusemi og dugnaði, enda í þeim efnum hinn mikli hæfileika maður, ekki síður en í bústörfun- um. Hvíldarstundir voru fáar, eins og gefur að skilja, en þrátt íyrír mikið annríki, hvarflaði hugur Vilhjálms ósjaldan að þvi verk- efninu, sem átti hug hans löng- um, en það var stærðfræðin — æðri stærðfræði, sem hann náði miklum árangri í og hlaut viðwr- kenningu fyrir. Erléndir prófess- orar í stærðfræði héldu. er þeir kynntu sér stærðfræðirit Vil- hjálms, að hann væri prófessor í þeirri grein hér á landi og trúðu því vart, að hann væri bóndi, sern hefði ásamt mörgum öðrum störf um náð svo langt í þessari fræði grein. Hugvit hans, þekking og vinnuþrek áttu vart sinn líka. Oft er því svo farið með menn sem hafa afburðagáfur á einu sérstöku sviði, að þar eru þeir mis tækari á öðrum sviðum. Þannig var þvi eklki farið með Vilhjálm varla var hægt að hugsa sér það starf eða viðfangsefni, sem hann gerði ekki sfól með miklum sóma. Hann var alltaf hinn fjölhæfi gáfumaður, sem aldrei máttt vamm sitt vita. Vfihjálmur var dulur, trúræk- inn, vinfastur og gamansamur. Góður gestur, hvar sem hann kom, og gestrisinn heim að saekja. Hann naut jafnan fyllsta trausts allra, sem kynntust hon- um, maður fann, að á bak við öll hans störf sló „hjartað sanna og góða“. Böm þeirra Lára og Vilhjálms eru: Hreiðar, bóndi á Narfeyri og oddviti Skógarstrandarhrepps, Hulda, búsett í Reykjavík, og Reynir Ögmundur, sem stundar eðUsfræðinám í Þýzkalandi. Skammt er .stórra högga milli. Fyrir rúmri viku var móðir Vil- hjálms jarðsett að Narfeyri, en hún andaðist þar í hárri elli, varð rúmlega 101 árs gömul. Nú er Vilhjálmur borinn þar til hinztu hvíldar, á staðnum, þar sem hann naut þess bezt að starfa, með að- stoð konu sinnar og barna, sem alltaf voru honum styrk stoð, enda var heimilisrækni honum mjög eiginleg. Eg á Vilhjálmi Ögmundssyni margt að þakka. Vinátta hans, tryggð og hjálpsemi gleymist ekki þessir eiginleikar brugðust aldr ei, og nú, þegar hinn sterki stofn ar fallinn, koma minningamar fram í hugann og varpa geislum sinnum í gegnum sfóigga alvör unnar. Jafnframt því sem ég votta minningu hans virðingu og þökk sendi ég ástvinum hans, eiginkonu, bömum og öðrum vandamönnum, mínar dýpstu samúðarkveðjur. Blessuð sé minning hans. Ásgeir Bjarnason. Frá þvi ég var barn að aldri minnist ég margra Dalamanna, sem komu á heimili foreldra minna. Þá var þétt setin byggð í Suðurdölum. Miklir persónuleik ar fundust mér hinir fulloiðnu bændur og bændakonur, sem oft komu heim. f Vífilsdal, fremsta bæ í Hörðudal, bjuggu þá merkis- hjónin Málfríður Hansdóttir og Ögmundur Hjartarson. Mikið orð fór af heimili þeirra fyrir snyrti mennsku og ráðdeild. Málfríður var fríðleikskona, annáluð fyrir hlýju og hjartagæzku, vildi öll- um gott gera, baeði mönnura og málleysingjura. Ögmundur var glæsimenni og manna skemmti- legastur. Synir þeirra tveir, Hjört- ur og Vilhjálmur, voru þá í heimahúsum. Vilhjálmur var snemma orðlögð skytta, þess vegna mjög eftir.sóttur til grenjavinnslu í nálægum byggðarlögum. Vil- hjálmur stundaði nám í Verzlunar skólanum í tvo vetur, var afburða námsmaður, og í stærðfræði skar aði hann fram úr öllum. Haft er eftir dr. Ólafi Daníelssyni, en hann hafði kynnzt hæfileikum Vilhjálms, að þessum manni gæti hann ekkert kennt frekar, hann væri sinn ofjarl. VUhjálmur kvæntist eftirlif- andi konu sinni, Láru Vigfúsdótt- ur Hjaltalín frá Brokey, og eign- uðust þau þrjú mannvænleg börn. Árið 1930 hófu þau búskap á höf uðbólinu Narfeyri á Skógarströnd. Vilhjálmur varð strax hlaðinn störfum á sviði félagsmála, hann var lengi oddviti og sýslunefndar- maður fyrir sveit sína, auk þess var hann endurskoðandi hjá Kf. Hvammsfjarðar og Sparisjóði Dalamanna um áratugi. Vilhjálm- ur var maður hlédrægur og sótti lítt eftir mannvirðingum en vegna hans miklu hæfileika og mann- kosta leituðu margir hans ráða. Ferðamenn munu minnast hjálpsemi hans þegar glíma þurfti við Álftafjörð í vegleysu og myrkri yfir fjörur, en greiðslu mátti ekki nefna fyrir slíka að- stoð. Á tæknisviðinu lá flest opið fyrir Vilhjálmi, allar vélar þekkti hann út og inn, og annaðist allar viðgerðir sjálfur. Það hefur orðið skammt á milli móður óg sonar. Málfríður, móð- ir hans, sem varð tæplega 102ja ára, andaðist. þegar Vilhjálmur lá banaleguna. Fjölskylda hans og sveitungar hafa mikið misst, og þjóðin sér á bak sérstökum hæfileikamanni. Vilhjálmur á Narfeyri átti vináttu allra, en engan andstæðing. Hans verður alltaf minnzt, þegar góðs mann.s er getið. Hjálmtýr Pétursson. Vilhjálmur á Narfeyri lézt í Landspítalanum 24. ágúst Þ- á. Við andlát hans hverfur af sjón- arsviðinu mjög hugþekkur dreng skaparmaður, sem allir sakna er honum hafa kynnzt, hvort

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.