Tíminn - 31.08.1965, Blaðsíða 10
10
TlMINN
ÞRIÐJUDAGTJR 31.
í dag er þriðjudagur 31.
ágúst — Paulinus
Tungl í hásuðri kl. 16.37
ÁrdegisháflæSi kl. 8.26
•fl Stysavarðstofan , Heilsoverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—8. simi 21230
•ff Neyðarvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag. fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu 1
borginni gefnar 1 símsvara lækna
félags Reykjavíkur 1 síma 18888
Næturvörzlu aðfaranótt 1 sept. í
Hafnarfirði annast Guðmundur Guð
mundsson, Suðurgötu 57 _ sími
50370
Næturvörzlu annast Reykjavíkur
Apótek.
Næturvörzlu í Kefl'avik annast
K^artan Ólafsson
Ferskeytlan
Jón Ásmundsson, Lyngum, kveður:
Prati greið með hörko-hót
hófom meiðir frónið,
fer á skeiði fen og grjót
fagort reiða-ljónið.
Trúlofun
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Elín J. Jónsdóttir Þing-
hólsbraut 2, Kóp. og Reinholt
Richter frá Iserlohn, Þýzkal'andi.
Þriðjudaginn 31. ágúst verða skoð
aðar bifreiðamar R-14701 — 14850.
Laugardaginn 21. ágúst voru gef
in saman i hjónaband af séra Ólafi
Skúlasyni, ungfrú Hjördís Þorsteins
dóttir og Hallsteinn Sverrisson.
Heimili þeirra verður að Bólstaða
Fjall'foss kom til Reykjavíkur 30.8.
frá Hull. Goðafoss er í Hamborg.
Gullfoss fer frá Leith 30. 8. til
Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá
Gautaborg 31. 8. til Nörrköping og
Klaipeda. Mánafoss fór frá Leith
26.8. væntanlegur til Reykjavíkur
kl. 16.00 í dag 30. 8. Selfoss fer frá
N. Y. 31. 8. til Reykjavíkur. Skóga
foss fer frá Seyðisfirði 1. 9. til
Norðfjarðar. Tungufoss fer frá Ham
borg 31. 8. til Antverpen, London og
Hull. Mediterranean Sprinter fór
frá Siglufirði 23. 8. til Klaipeda.
Rikisskip: Hekla er j Bergen á
leið til Kaupmannahafnar. Esja kom
til Reykjavfkur kl. 9.00 1 morgun að
austan úr hringferð Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í
kvöld til Reykjavjkur. Skjaldbreið
fer frá Reykjavik í dag vestur um
land til' Akureyrar. Herðubreið er
á Austfjörðum á norðurleið.
ii'
hlíð 66. Rvík. (Ljósm. Þóris) 1
j Flugáætlanir — L n |l 1 lTí[ 1
í dag
ÚTVARPIÐ
Þriðjudagur 31. ágúst
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp. 13.00 Við vinnuna. 15.
00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdeg
I isútvarp. 17.00
Fréttir 18.30
I Harmonikulög
18.50 Tilkynningar. 19.20 Veður
fregnir 19.30 Fréttir. 20.00 Dag
legt mál' Þáttur um Islenzkt mál.
20.05 Eanleikur á píanó. 20.25
Eskimóar á Grænlandi. Haraldur
Ólafsson fH. kand. flytur. 20.45
IVær smásögur eftir Geir Kristj
ánsson. Höfundur les. 21.00 Tvö
verk eftir Carl Nielsen. 21.30
Fólk og fyrirbæri. Ævar R.
Kvaran segir frá 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag
an: ,Greipur“, saga um hest eft
ir Leo Tolstoi Lárus Halldórsson
les. 22.30 „Syngdu meðan sólin
skín“ Guðmundur Jónsson stj.
þætti með misléttri músík. 23.
20 Dagskrárlok.
Loftleiðir:
Leifur Eirfksson er væntanl'egur
frá N. Y. kl. 07.00. Fer til baka til
N. Y. kl. 02.30.
Vilhjálmur Stefánsson er væntan
legur frá N. Y. kl'. 10.50. Fer til
Luxemborgar kl. kl. 11.50. Er vænt
anlegur til baka frá Luxemborg
kl. 01.30. Heldur áfram til N. Y.
kl. 02.30.
Snorri Sturluson fer til Glasg. og
London k]. 08.00. Er væntanl'egur til
baka kl. 01.00.
Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar
og Kaupmannahafnar kl. 08.30 Er
væntapiegur tij,, þaka ,kl. oi,30.
Munlð Skálholtssöfnunlna
Gjöfum er veitt móttaka | skril
stofu Skálholtssöfnunar Hafnar
stræti 22 Símar 1-83-54 og 1-81-05
9-ii
DE.NNI
DÆMALAUSI
Ekki slá x mig; þá halda allir
að þér þyki vænt um mig . .
Siglingar
Eimskip h. f. Bakkafoss fer frá
Helsingör 31. til Gdynia, Gautaborg
ar, Nörresundby og Kristiansand.
Brúarfoss fer frá Grundarfirði 30.8.
til Reykjavíkur. Dettifoss kom til
Reykjavfkur 25. 8. frá Hamborg.
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Kaupmannasamtök íslands:
Verzl. Laugamesvegi 116, Kjötbúðin,
Langholtsvegi 17, Verzl, Áma
Bjarnasonar, Miðtúni 38, Verzl. Jón
Sigurðssonar, Hverfisg. 71, Hjörtur
Hjartarson Bræðraborgarstíg 1,
Verzlúnin Herjólfur, Grenimel 12,
Austurver h. f., Sk'aftahlíð 22—24.
Ingólfskjör, Grettisgötu 86, Kjöt-
verzlun Tómasar Jónssonar, Lauga-
vegi 2, Gunnlaugsbúð Freyjugötu
15, Stórholtsbúð, Stórholti 16,
Sunnubúðin Laugateigi 24, Kidda-
búð Garðastræti 17 Silli og' Valdi,
Ásgarði 22, Álfabrekka, Suðurlands
braut 60, Laufás, Laufásvegi 58,
Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42. Voga
búð h.f., Karfavogi 31. Kron, Hrisa
teigi 19.
Gengisskráning
Nr. 49. — 27. ágúst 1965.
Sterlingspund 119,84
Llra (1000) 68,86 63,98
Austurr.sch 166,46 166,88
Peset) 71,60 71.80
Keikningskróna — Vömsklptalönd 9L.8b 100.14
Reikningspund - Vöruskiptalönd 120,25 120.55
120,14
Bandaríkjadollax 42,95 43,06
Kanadadollar 39,83 39,94
Danskar krónur 619,10 620,70
Norsk cróna Ó99.66 801.20
Sænskar krónur 830.35 832,50
Finnskt mark 1.335,72 1.339,14
Nýtt franskt marii 1,335,72 1.339,14
Franskur frank) 876,18 878,42
Belglskui frankj 86,34 86,56
Svissn. frankar 993,45 996,00
Gyllini 1.194.72 1.197.78
Tékknesk króna 596.40 598.00
V.-Þýzk mörk 1.071,24 1.074.00
Ujart.a og æðasjúk
dómavarnafélag Keykja
vtkui minnlt télags
tnenn a. að ailii bank
ar og spartsjóðli
borgmm veita vigtöku argjölduro
og ævifélagsgjölduro télagsmanna
Nýii félagai geta etnmg skráð slg
þar Minningarspjölo samtakanna
fðst i Dókatniðuic L/ sai Blöndal
oe Sókaverzlur Isafoldai
Minningarspjöld „Hrafnkelssjóðs"
fást i Bókabúð Braga Brynjólfsson
ar, Hafnarstræti 22
Á morgun
Miðvikudagur 1. september
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp. 13.00 Við vinnuna. 15.00
Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisút
Ivarp. 18.30
Lög úr kvik
myndum. 18.50
Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir
19.30 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir
20.00 SJö menuettar K-65a eftir
Mozart 20.15 Seiðmaðurinn
Barrisija Benedifct Arnkelsson
cand. theol. flytur erindi. fslenzk
ljóð og lög Kvæðin eftir Stefán
frá Hvítadal. 20.50 ,,Laun heims-
ins", smásaga. Guðjón Guðjóns
son þýðir og les. 21.10 Samleik
nr á fiðlu og pjanó. Henryk
Szeryng og Artur Bubinstein
leilca. 21.40 Búnaðarþáttur Dr.
Sturla Friðriksson talar um beit
á ræktuðu landi. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag
an: „Greipur“, Láms Halldórs
son þýðir og les. 22.30 Lög unga
Eólksins. Gerður Guðmundsdóttir
kynnir. 23.20 Dagakrárlok.
Langar þig til að róa svolítið? — Gjörðu svo vel og tcktu við af mér —
— Svo sannarlega! Eg hef sérstakt yndi ég er ekki sérlega dugiegur við þessa
af róðrarferðum. íþrótt.
DREKI
.<83- anæg l
Nei — heyrðu — eg
— Velt ekkert hvert ég er að fara — — Bará að ég gætl losað hendurnar á sundur böndin með, en þetta er engln
þarf bara að komast burt frá þessum mér. gömu| kvikmynd — og í raunveruleikan
morðingjum, — f göm]u kvikmyndunum gátu fangarnir um liggja hVassir steinar ekki á *,x»su.
alltaf fundið hvassa steina til að skera Æ — ég hrasaði um eitthvað —
/