Tíminn - 31.08.1965, Side 15

Tíminn - 31.08.1965, Side 15
HUÐJUDAGUR 31. ágúst 1965 Aðalfundur Reykjavíkur-deildar Rauða kross íslands verður haldinn í Tjarnarbúð uppi þriðjudagmn 7. sept- ember 1965 kl. 20.00. DAGSKRÁ: 1- Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin. RAFSUÐUTÆKI ÓDÝR HANDHÆG 1 fasa. Inntak 20 amp. Af- köst 120 amp. (Sýður vír 3,25 mm). Innbyggt öryggi fyrir yfirhitun Þyngd 18 kíló Einnig rafsuðukapall og rafsuðuvír. • . Laugavegi 170, LL Sími 1-22-60. KYNÞÁTTAVANDAMÁL Framhald af 5. síðu í gluggunum á íbúð hjóna einna hafa verið brotnar 25 sinnum á þremur árum. Maður inn er frá Pakistan, en konan er hvít. Um miðjan þennan mánuð ætlaði Indverji að kaupa íbúð- arhús í úthverfi Lundúna, en var vísað frá. Umboðsmaður byggingafélagsins sagði honum blátt áfram, að hvítir kaup- endur hættu að skipta við fé- lagið, ef það seldi þeldökkum manni hús. Hörundsdökkur háiskólakennari ætlaði að kaupa hús í Manchester. Þegar nágrannarnir komust á snoðir um þetta, mynduðu þeir sain- tök um að kaupa húsið og koma á þann hátt í veg íyrir að þeldökkur maður flytd í nágrennið. Háskólakennarinn reiddist svo, að hann hækkaði boð sitt í húsið um sem svarar 60 þús. ísl. krónum og var selt það umsvifalaust. Þessi atvik sýna svart á hvítu, að töluverð spenna ríkir í sambúð kynþáttanna í Bret- landi, og er því í raun og veru orðið um kynþáttavandamál að ræða. Stjórnmálaflokkarnir játa þetta ekki með berum orð- um, en viðbrögð þeirra btra vott um, að forystumennirnir gera sér grein fyrir hættunni. VÍSINDI Framhald af bls. 3 Corporation, en það er fyrirtæk- ið, sem mun byggja stjórnklef- ann í Apollo-tungltilraununum og eins lendingarprammann, sem notaður verður til að lenda geim förunum á mánanum. Stjórnklefinn, með þrem til- raunabrúðum um borð er dreginn upp í 43. metra hæð og þar er honum sveiflað fram og aftur með miklum krafti. Síðan er honum sleppt, og hann skellur í vatnsker- ið, eins og þegar geimfararnir lenda í sjónum. Brúðurnar, sem notaðar eru, eru kallaðar á tæknimáli „anthro- pomorphic-brúður“. Þær eru fram leiddar í þrem Iíkamsstærðum þar sem geimfarar þurfa ekki að vera af vissri stærð eða hæð. Stærsta tilraunabrúðan er 1.80 m og vegur 87 kg. Miðbrúðan er 1.73 og vegur 73 kg. Sú minnsta er 1.65 m og vegur aðeins 62 kg. EYJAFLUG með HELGAFELLI njótið þér ÚTSÝNIS, FLJÓTRA - • OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 ÍÞROTTIR Rangers var annars þessi. Hender son, Willoughby, Forrest, Wilson og Johnstone og segja skozku blöð in hana mjög slappa — og þar verði að vera breyting á. Aberdeen hefur forustu í riðlinum með sjö stig, Rangers hefur 4 stig, Hearts 3 og Clyde 2. Rangers er ekki, án möguleika, þar sem Aberdeen á eftir að leika bæði gegn Rangers og Hearts á útivelli. Helztu úrslit á laugardag urðu þessi: Aberdeen—Clyde 2-0 Celtic—Dundee Utd. 3-0 Dundee—MotherweU 1-2 Morton—St. Mirren 0-1 Kilmamock—St. Jehnstone 3-0 Morton fékk tvær vítaspyrnur gegn St. Mirren, en misnotaði báð ar — og síðan skoraði St. Mirren sigurmark sitt úr vítaspyrnu! —hsím. A VIÐAVANGI stundum kaþólskari en páfinn í skrifum sínum um utanríkis málum — bandarískari en sjálfur Johnson svo vitnað sé t. d. til skrifa og fv íttaflutnings Vísis af átökunum í Dóminí- kanska lýðveldinu. Hins vegar harmar Tíminn það, að jafn ágætur maður og Frode Jacob sen skuli verða fyrir svo ómak legum árásum í forystugrein í málgagni ríkisstjórnarinnar á fslandi — og Það vegna ,,þriðja afls stefnu Eysteins í utan- ríkismálum“! TÍMINN 15 TROLOFUNARHRINGAR Fljót atgreiSsla Sendum gegn póst- kröfu. SUÐM. PORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. TIL GULLFOSS ALLA DAGA. Mánudagsferðir frá Reykjavík til Laugarvatns, Geysis, Gull- foss, Grímsness og Reykjavík Simi 11544 Örlagaríkar stundir (Nine Hours to Roma) Spennandi amerísk Cinema Scope stórmynd í litum, sem byggð er á sannsögulegum at- burðum frá Indlandi. Horst Bucholz, Valerie Gearon, Jose Ferrer. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLft BtQ Sími 11475 Flökkustelpan (Chans) Mjög spennandi og djörf, ný sænsh bvikmynd. — Danákur textL Aðalhlutverk: Lillevi Bergman, Gösta Ekman. Bönnuð öörnum innan 16 ára Sýnd kl ö 7 og 9 Sím) 22140 Ævintýri í Flórenz (Escapade in Florence) Bráskemmtileg og spennandi ný Disney-gamanmynd Tommy Kirk Annette Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Ný útgáfa — fslenzkur textl. StríS og friður Hin heimsfræga ameríska stór mynd byggð á sögu Leo Tolstoy. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Henry Fonda, Mel Ferrer. Bönnuð innan 16 ára. Miðvikudags- og föstudagsferð- ir frá Reykjavík til Laugar- vatns, Geysis, Gullfoss, Skál- holts, Skeiðahrepps, Selfoss og Reykjavíkur. Þriðjudaga og fimmtudaga: Reykjavík, Selfoss, Skeiða- hreppur, Skálholt, Gullfoss, Gey.sir. Laugarvatn, Grímsnes Reykjavík. Reykjavík, Laugarvatn og Reykjavík, Geysir, Gullfoss, Laugardaga og sunnudaga: Reykjavík. Geymið áætlunina. BSÍ — sími 18 9 11 ÓLAFUR KETILSSON Hafnarfjörður Ós'ka eftir 2-3ja herbergja íbúð til leigu í Hafnarfirði, | Kópavogi eða Reykjavík. Tilboð merkt „Reglusemi heitið“ sendist Tímanum sem fyrst. 31182 tslenzkur texti Maðurinn frá Rio (L'Homme de Rio) Víðfræg og nörkuspennandi, ný frönsk sakamálamynd i al- gjörum sérflokki Jean-Paui Belmondo Sýnd kl. 5. 7 og 9. .Böjpuð innan 16 ára. Slm) 50184 Túskildingsóperan Heimsfræg cinemascopelit- mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sjmi HlZ4t Sýnd kl. 5 og 8.30. LAUGARAS Mmai t'2(,Vr oé iHim Ólgandi blóð (Spiendor in the grass) Ný amerísk itórmynd 1 Ut-, um með tsi texta. Sýnd kl 5 og 9 Hækkað verð Miðasaia frá kl 4 'n'iim'lii Slm) 41985 Dagbók dómarans (Diary of a madsman) Ógnþrunginn og öörkuspenn- andi ný amerisk litmynd. Vincent Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og HTornafjarðar á miðvikudag. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. 1 ^frskriMnfan Iðnaðarbankahúsinu IV hæð. Tómas Arnasor og Vilhjálmur Arnason. TRULOFUNAR RINGIR AMTMANN SSTIC 2 HAI I l>OK KHISTINSSON íullsmiðui — Simi 16971 Flóttinn mikli Heimsfræg og spennandi vel gerð og leikin ný amerisk stór mynd í litum: Myndin er með íslenzkum tezta Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ Keopinautar sprenghlægileg gamanmynd Sýnd kl. 7 og 9. Gullhellirinn sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára AUCLÝSINC5 Tek að mér klæðningar á Land-Rover. Hagstætt verð. Upplýsingar i síma 5-18-27. Slm' I8H3F Perlumóðirin Bönnuð yngri en 16 ára Sýnd kl. 9. islenzkur rextl. Mjög áhrifamiki) verð ný sænsk stormynd Mynd þessi er mjög stórorotin llfs- lýsing og meistaraverk j sér flokki Aðalhlutverk leikin af úrvalsieikururo Svlg. , Inga Tidblaó Edvin Adolphson. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð mnan 14 ára

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.