Morgunblaðið - 30.05.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.05.1984, Blaðsíða 28
fn28 MORGUNBtAÐIÐ, MIDVTKUDAGUR 30- MAl 1984 53 listamenn fá starfslaun I FJARLOGUM fyrir árið 1984 eru ætlaðar kr. 3.200.000 til starfslauna listamanna. Starfslaunin miðast sem næst við byrjun- arlaun menntaskóla- kennara. Umsóknir voru að þessu sinni 119. Þessir hlutu starfslaun, samtais 53: 8 mánaða laun: Agúst Petersen, til að vinna að myndlist, Hrólfur Sigurðsson, til að vinna að myndlistarsýningu, Jónas Árnason, til að ljúka tveimur leikritum. 6 mánaða laun: Geir Kristjánsson, til að vinna að ljóðaþýðingum, Helgi Gíslason, til að vinna að höggmyndum fyrir sýningu, Hólmfríður Sigurðardóttir, til að undirbúa tónleika, Kristján frá Djúpalæk, til að vinna að ritstörfum, Ragnheiður Jónsdóttir, til að vinna að myndlistarsýningu, Viðar Eggertsson, til að vinna að leiksýningu. 3ja mánaða laun: Andrés Indriðason, til að semja barnaleikrit, Andrés Sigurvinsson, til að vinna að leiklist, Árni Ingólfsson, til að vinna að myndlist, Birgir Helgason, til að vinna að tónlist, Dagur Sigurðarson, til að vinna að málverkasýningu, Eggert Pétursson, til að vinna að myndlistarsýningu, Egill Eðvarðsson, til að vinna að myndlistarsýningu, Erlingur E. Halldórsson, til að vinna að leikritagerð, Guðmundur K. Ásbjörnsson, til að vinna að málverkasýningu, Guðmundur Björgvinsson, til að vinna að myndlistarsýn- ingu, Guðrún Erla Geirsdóttir, til að vinna að gerningum og mynd- list, Guðrún Þorkelsdóttir, til að vinna að myndlistarsýningu, Gunnar Örn Gunnarsson, til að vinna að myndlist, Gunnsteinn Gíslason, til að vinna að höggmyndasýning- um, Gylfi Gröndal, til að vinna að ljóðagerð, Helgi Þorgils Friðjónsson, til að vinna að myndlistarsýn- ingum, Inga Bjarnason, til að vinna að leiklist, Ingiberg Magnússon, til að vinna að myndlistarsýningu, Ingimar Erl. Sigurðsson, til að vinna að ljóðagerð, Jóhanna K. Yngvadóttir, til að vinna að myndlist, Jóhannes Helgi, til að vinna að þýðingum og ritstörfum, Jón Baldvinsson, til að vinna að myndlist, Jón E. Guðmundsson, til að vinna að leikbrúðugerð og sýningu, Jóna Guðvarðardóttir, til að vinna að myndlistarsýningu, Jónas Guðmundsson, til að vinna að málverkasýningu, Kristinn Reyr, til að vinna að ljóðagerð, Kristín Jóhannesdóttir, til að vinna að kvikmyndahandriti og leikritun, Kristín Jónsdóttir, til að vinna myndlist, Magnea J. Matthíasdóttir, til að vinna að leikriti og skáld- sögu, Magnús Ó. Kjartansson, til að vinna að myndlist, Magnús Tómasson, til að vinna að myndlist, Nína Gautadóttir, til að vinna að myndlistarsýningu, Sigfús Halldórsson, til að vinna að myndlist, Sigþrúður Pálsdóttir, til að vinna að málverkasýningu, Steingerður Guðmundsdóttir, til að vinna að ritstörfum, Steingrímur E. Kristmundsson, til að vinna að myndlist, Steinunn Þórarinsdóttir, til að vinna að myndlistarsýningu, Tumi Magnússon, til að vinna að myndlist, Valgarður Stefánsson, til að vinna að skáldsagnaritun, Vigdís Grímsdóttir, til að vinna að smásagnagerð, l'orsteinn Gauti Sigurðsson, til að undirbúa tónleika, Þuríður Fannberg, til að vinna að myndlist, l'uríður Guðmundsdóttir, til að vinna að ljóðagerð, Örn Ingi, til að vinna að myndverkum. Othlutunarnefnd skipuðu sr. Bolli Gústavsson, formað- ur úthlutunarnefndar lista- mannalauna, Þorkell Sigur- björnsson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, og Run- ólfur Þórarinsson, deildar- stjóri í menntamálaráðu- neytinu, formaður nefndar- innar. 23 rithöfundar fá úr Rithöfundarsjóði STJÓRN Rithöfundasjóðs ís- lands ákvað á fundi sínum 23. maí sl. að úthluta 23 rithöfund- um í viðurkenningarskyni úr Rithöfundasjóði íslands 1984, hverjum um sig 40 þúsund krónum. Rithöfundarnir eru: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Ármann Kr. Einarsson, Baldur Óskarsson, Björn J. Blöndal, Elísabet Þorgeirsdóttir, Filippía Kristjánsdóttir, Geir Kristjánsson, Hrafn Gunnlaugsson, Hreiðar Stefánsson, Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka, Jón frá Pálmholti, Jónas Árnason, Karl Guðmundsson, Kristján frá Djúpalæk, Leifur Jóelsson, Pétur Hafsteinn Lárusson, Sigfús Daðason, Sigvaldi Hjálmarsson, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Þorsteinn 0. Thorarensen, Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Þorvarður Helgason. Stjórn Rithöfundasjóðs ís- lands skipa nú: Ása Sólveig, Birgir Sigurðsson og Árni Gunn- Reiðhjólaskoðun lögreglunnar: Á fjórða þúsund börn mættu með reiðhjól sín Á TIMABILINU frá 12. maí til 23. maí þ.m. hefur lögreglan verið með hina árlegu skoðun á reiðhjólum barna. Að þessu sinni mættu á fjórða þúsund börn með hjól sín. Farið var yfir þær reglur, sem gilda um reið- hjól og síðan veitt viðurkenning að skoðun lokinni. — Ástand hjóla var í fiestum tilvikum gott. Að undanförnu hafa verið haldnir fundir með foreldrum og kennurum allra grunnskóla í Reykjavík. — Á þessum fundum hafa komið fram ábendingar, sem leiða til þess að lögreglan mun framkvæma sérstakar hraðamæl- ingar á ýmsum íbúðargötum, sem athygli hefur verið vakin á um of hraðan akstur. FRIÐRIK Páll Jónsson, háls-, nef- og eyrnalæknir, ásamt öðrum sérfræðingum Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands, verða á ferð á Norð- urlandi eystra og Austurlandi dagana 4.-8. júní nk. Rannsökuð verður heyrn og tal Dagana frá 22. júní nk. til 6. júlí, mun lögreglan í Reykjavík, umferðarnefnd Reykjavíkur og Umferðarráð, gangast fyrir hinu árlega vornámskeiði 5 til 6 ára SAMNINGUR sá sem náðist í kjara- deilu flugmanna og Flugleiða sl. laugardag, og var samþykktur á fé- lagsfundi FÍA í fyrrakvöld, gerir ráð fyrir að flugmenn fái launahækkanir innan þess ramma sem ASÍ-VSÍ og útveguð heyrnartæki. Farið verður á eftirtalda staði: Raufar- höfn 4. júní, Þórshöfn 5. júní, Vopnafjörður 6. júní, Borgarfjörð- ur eystri 7. júní og Seyðisfjörður 8. júní. Þeir, sem hafa áhuga á að nýta sér þessa þjónustu, eru beðnir að hafa samband við næstu heilsu- gæslustöð. barna. — Fréttabréf verða send heim til allra barna um tímasetn- ingu og tilhögun fræðslunnar. Börn og foreldrar eru boðnir velkomnir. samkomulagið markar, og fá þeir um 7% hækkun frá 1. mars, 3% 1. september nk. og 3% 1. janúar nk. Auk þess fá flugmenn nú greiðslur í sérstakan sjúkrasjóð, eins og greint var frá í Morgun- blaðinu í gær, og verður þar um 1% af launum flugmanna að ræða, sem Flugleiðir greiða í sjóðinn. Auk þessa fá flugmenn ökutækja- styrk og samið var um að tekið yrði upp vaktafyrirkomulag í inn- anlandsfluginu, til reynslu. Verkalýðsfélag Hrútfirðinga ÞEGAR skýrt var frá 50 ára af- mæli Verkalýðsfélags Hrútfirð- inga hér í blaðinu, misritaðist að. félagsmenn væru nú 11, en þeir eru 111. Rannsaka heyrn á N orð- Aus tur landi Flugmannasamningurinn: Tekin upp vaktavinna í innanlandsfluginu Lionsklúbburinn Skyggnir, Hellu: Gengst fyrir könnun á tíðni sykursýki Lionsklúbburinn Skyggnir á Hellu gengst fyrir könnun á tíð- ni sykursýki í Hellulæknishéraði dagana 31. maí, 2. og 3. júní nk. Könnunin verður framkvæmd af Arnóri Egilssyni héraðslækni á Hellu á 785 íbúum Hellulækn- ishéraðs, sem þegar hafa fengið send gögn heim varðandi rann- sóknina. Könnunin er gerð að fengnu leyfi landlæknis og Hagstofu Is- lands í þeim tilgangi að fá út tíðni sykursýki í læknishéraðinu. Þetta er í fyrsta sinn sem hópkönnun er framkvæmd á þennan hátt á ís- landi, segir í fréttatilkynningu frá Lionsklúbbnum. Af þessu tilefni hefur Lionsklúbburinn Skyggnir gefið Heilsugæslustöðinni á Hellu tæki, er mælir blóðsykur í fólki á fljót- legan hátt. Lionsmenn í Skyggni munu ennfremur aðstoða héraðs- lækninn við framkvæmd þessarar HANNES Hlífar Stefánsson, Taflfé- lagi Reykjavíkur, varð drengjameist- ari íslands í skák á mánudagskvöld- ið. Hann lenti í úrslitakeppni við Baldur A. Kristinsson og Þröst Árnason og varð hlutskarpastur, hlaut 2'A vinning í úrslitakeppninni, Baldur hlaut 2 vinninga og Þröstur rannsóknar eftir því sem hann óskar eftir. Þeir íbúar Hellulækn- ishéraðs, er fengið hafa send gögn eru hvattir til að mæta einhvern áðurnefndra daga og stuðla þar með að marktækari útkomu rann- sóknarinnar. l'A vinning. Þeir þrír urðu jafnir og efstir á mótinu, hlutu 7 vinninga í 9. um- ferðum og urðu því að tefla um titilinn drengjameistari. Arnaldur Loftsson hlaut 6‘A vinning. Magn- ús Örnólfsson og Héðinn Stein- grímsson hlutu 6 vinninga. Drengjameistari í skák

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.