Morgunblaðið - 28.06.1984, Síða 6
6
í DAG er fimmtudagur 28.
júní, sem er 180. dagur árs-
ins 1984. Ellefta vika
sumars. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 05.43 og síö-
degisflóð kl. 18.03. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 03.00 og
sólarlag kl. 24.01. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík kl. 13.31
og tunglið er í suðri kl.
12.57 (Almanak Háskólans).
Ég segi þetta ekki
sem skipun, heldur
bendi ég é áhuga ann-
arra til aö reyna hvort
kærleiki er einnig ein-
lægur (2. Kor. 8.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 iU'°
11
13 14 §§S§I
IIH15 16
17
LÁRÍ.TI : I. feit, 5. sérhljóðar, 6. sett-
ur í í.s, 9. skartgripur, 10. fangamark,
11. samhljódar, 12. ánUBður, 13.
elska, 15. tíU, 17. pestin.
MH)KKTI: 1. jötunn, 2. fuglinn, 3.
aíreksverk, 4. áfjáóa, 7. brátt, 8.
dvelja, 12. böfudrat, 14. veiðarfæri,
16. óuanuftæóir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉnT: I. krap, 5. fála, 6. póll, 7. tt,
8. norpa, II. óf, 12. Oks, 14. galt, 16.
arkaói.
LÓÐRÉTT: I. kappnóga. 2. aHar, 3.
páL 4. kalt, 7. tak, 9. ofar. 10. poU,
13. sói, 15. Ik.
ÁRNAÐ HEILLA
Guðbjartsson járnsmiður,
Hringbraut 105 hér í bæ.
Hann var um árabil járnsmið-
ur í Landssmiðjunni. Kona
hans er Jakobína Bjarnadótt-
ir. Afmælisbarnið er að
heiman í dag.
Ottó Jónsson verkstjóri, Tjarn-
arbraut 23 í Hafnarfirði.
Hann er fyrrum stýrimaður og
skipstjóri á bátum og togur-
um, en er nú verkstjóri hjá
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
Eiginkona hans er Þóra Stef-
ánsdóttir Bachmann. — Ágúst
Ottó er að heiman í dag.
FRÉTTIR
ÞAÐ var notalegt að heyra
það í veðurfréttunum í gær-
morgun þegar sagt var: Hlýtt
verður í veðri í dag um allt
land. Þetta er fátítt. Norður á
Staðarhóli hafði verið svalt í
fyrrinótt og fór hitinn þar
niður í eitt stig. llppi á Hvera-
völlum var 0 stiga hiti og hér
í Reykjavík 6 stig um nóttina.
Hvergi hafði vcrið teljandi
úrkoma á landinu. f fyrradag
voru sólskinsstundirnar hér í
bænum nær 12 og hálf klst.
RÁÐUNEYTISSfTJÓRA-
embættið í samgönguráðuneyt-
inu er augl. laust til umsóknar
í nýju Lögbirtingablaði. For-
seti íslands veitir embættið og
er umsóknarfrestur til 6. júlí
næstkomandi.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚNl 1984
HÚNVETTNINGAFÉL. í Reykja-
vík fer í sumarferð á laugar-
daginn kemur, 30. þ.m. Þetta
verður eins dags ferð og ferð-
inni heitið austur að Skógum
undir Eyjafjöllum. Björn
Þorsteinsson sagnfræðingur
verður fararstjóri. Lagt verð-
ur af stað frá Umferðarmið-
stöðinni kl. 8.30.
FÉLAGSVIST verður spiluð í
kvöld, fimmtudag, í safnað-
arheimili Langholtskirkju og
verður byrjað að spila kl.
20.30.__________________
LÆKJARBOTNAÆTT, niðjar
Katrínar Brynjólfsdóttur og
Sæmundar Guðbrandssonar
bónda í Lækjarbotnum í
Landsveit, efna til ættarmóts
nk. laugardag, 30. þ.m. Hefst
mótið með messu I Skarðs-
kirkju kl. 17 en síðan verður
komið saman í félagsheimilinu
Brúarlundi.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG kom Rangá til
Reykjavíkurhafnar að utan.
Esja fór þá í strandferð og
Hekla kom úr strandferð. Þá
fóru aftur til veiða togararnir
Ásbjöm og Jón Baldvinsson.
Hofsjökull fór á ströndina. í
gær komu inn af veiðum til
löndunar togararnir Ásgeir,
Vigri og Engey. Rangá fór til
útlanda í gær og Fjallfoss. Þá
fór Ljósafoss I gærkvöldi.
Rússneskt rannsóknarskip
kom í gær, sem virðist vera
byggt sem togari.
Þakkir til löggunnar
ÞEGAR ein af stúlkun-
um á auglýsingadeild
Morgunblaðsins kom á
bílastæði við Vesturgöt-
una, laust fyrir kl. 8 í
gærmorgun, og gekk frá
bílnum, kom anda-
mamma vaggandi á
móti henni og á eftir
henni 7 litlir ungar,
bersýnilega nýskriðnir
úr egginu. Stúlkan snar-
aði sér inn á blað,
hringdi á lögregluna og
bað um aðstoð við anda-
mömmu. Var sú aðstoð
veitt fúslega og það á
stundinni! Naut anda-
mamma síðan lögreglu-
fylgdar sem þjóðhöfð-
ingi væri um Aðalstræti
og niður á Tjörn. Bað
hún fyrir þakkir til lögg-
unnar, um leið og hún
synti frá Tjarnar-
bakkanum með sinn
fríða hóp.
Uggvænleg framtídarspá:
Snáfaðu burtu heim til pabba þíns. Ég vil ekki sjá þetta úrelta gamaldags skrapatól þitt!!
Kvöld-, naatur- og halgarþjónuata apótakanna í Reykja-
vík dagana 22. júni til 28. júni, aö báöum dögum meötöld-
um er i Ingóifa Apótak. Ennfremur ar Laugarnaaapótak
opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild
Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
heigidögum.
Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En tlyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er laaknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og iæknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Ónæmisaögoröfr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstíg er opin iaugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoea: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaethvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traóar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er viö
GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvannadeildin: Kl. 19.30—20. Saang-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kr. 15—16. Heim-
sóknarlimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali
Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeíld
Landapitalana Hátúni 10B: Kl 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarapitallnn I Fossvogi: Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild.
Heimsóknartimi trjáls alla daga Qrenaásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14
til kl. 19. — Feeóingarhaimili Rsykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 17. — Kópevogahaelió: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaóaspHali: Heimsóknar-
timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jós-
efaepítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhltó hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
vailu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgidög-
um Rafmagnaveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókaaafn ialanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
AöaMestrarsaluroginnjnanudaga^JðsludagaJú^g^^lO^
Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um
opnunartíma þelrra velttar i aöalsafnl, sími 25088.
htóóminjaaatnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju-
daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn falanda: Opið daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aóalaafn — Útlánsdeild.
Þingholtsstrætl 29a, síml 27155 opið mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl.
10.30—11.30. Aðalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27. sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a. simi
27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum.
Sólheimaaafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Opió mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö
á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát.
Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraóa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn — Hofs-
vallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö i Irá 2. júlí—6. ágúst. Búataóaaafn —
Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudög-
um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabílar
ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst.
Blindrabókaaafn falanda, Hamrahlíó 17: Virka daga kl.
10—16, síml 86922.
Norrasna húaió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjaraafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00.
SVR-leiö nr. 10
Áagrimaaafn Bergstaóastræt! 74: Opiö daglega nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opió prlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einara Jónaaonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 1.30—16.00. Höggmyndagarðurlnn opinn dag-
lega kl. 11 — 18.
Húa Jóna Sigurósaonar i Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kiarvalaataóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Sókaaatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—töst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufræóiatofa Kópavogt: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21040. Siglufjöröur 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kf.
7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pollar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opln á sama
tima þessa daga.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt miill
kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Varmárlaug í Moafallaavait: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. I augardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna prlöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
tímar — baóföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími
66254.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
priöjuuaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöió oplö
mánudaga — föstudaga kl. 18—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Símínn er 1145.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299
Sundlaug Hafnarljaróar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böðin og heilu kerin opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.