Morgunblaðið - 28.06.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1984
11
Fasteignasala — Bankastrmti
Sími 29455 — 4 línur
Stærri eignir
Laugarnesvegur
Einbýli sem hægt er aö standsetja sem tvær
hæöir. Eignin skiptíst í eidra hús á tveir
hæöum og viöbyggingu á einni hæö sem
hefur byggingarrétt fyrir annari hæö ofaná.
Samt. ca. 215 fm + 32 fm bílsk. Qóöur garö-
ur. Miklir möguleikar. Verö 3,7 millj.
Herjólfsgata Hf.
Góö ca. 115 fm efri hæö ásamt bílsk. Á
hæðinni eru saml. stofur og 2 herb.
aukaherb í kj. fytgir, manngengt ris
fylgir. Byggingarréttur og teikn. fyrir
hækkun á risi fylgja. Fallegur garöur
Skemmtíl. staösetn. Útsýni. Verö 2,5
míllj.
Hjallabrekka Kóp.
Fallegt einbýti aö mestu á einni hæö, ca. 132
fm ásamt 37 fm bílsk. og litlum 30 fm
geymsiukj. 4 svefnherb., hátt til lofts í stofu,
mjög fallegur ræktaöur garöur. Góö staö-
setn. Verö 3,7 millj.
Suðurhlíðar
Hraunbraut Kóp.
Gott einbýli á einni hæö ca. 110 fm. Mjög
fallega staösett. Góöur garöur sem liggur aö
friöuöu landi. Sérstakt tækifæri til aö kom-
ast á góöan staö. Verö 3,2 millj.
Digranesvegur
Ca. 190 fm einbýli á tveímur haBÖum. Niöri
stofur og eldhús Uppi 4 stór herb. og baó.
Ákv. sala.
Grundartangi Mos.
Ca. 76 fm raöhús á einni hæö. Sérinng.
Parket á gólfum. Verö 1800 þús.
Nýbýlavegur
Ca. 100 fm járnklætt timburhús á tveimur
hæöum ásamt 43 fm bílskúr. Stendur á
stórri ræktaöri lóö meö byggingarrétti. Verö
2,1—2,2 millj.
Álfhólsvegur
Nýl. raöh., kj. og tvær hæöir, ca. 186
fm, ekki alveg fullbúiö. Sérinng. í kj.
Verö 3 millj.
Ca. 262 fm einbýli, 2 hæöir og Vfc kj. Afh.
fokh. eftir 3—4 mán. Áfangagreióslur. Fast
verö á árinu. Verö 3,2—3,3 millj. Teikn. og
allar uppl. á skrifst.
Ártúnsholt
Ca. 210 fm einbýli + 34 fm bílsk. á besta
staö i Artúnsholti. Skilast fokhelt. Ákv. sala.
Unufell
Gott ca. 125 fm endaraöhús ásamt bílskúr.
Góöar innréttingar. Þvottahús innaf eldhúsi.
Fallegur garöur. Ákv. sala.
Kjarrmóar
Skemmtilegt lítiö raóhús á 2 hæöum,
ca. 93 fm. Fallegar innréttingar, parket
á gólfum. Verö 2,2 millj.
Byggðaholt Mos.
Ca. 120 fm raöh. á tveimur haaöum. Uppi
eru stotur, eldhús og 1 herb. Nlöri: 2 herb..
þvottahús og geymsla. Verö 2,1—2,2 mlllj.
Álftanes
Ca. 145 tm gott einbýll á einni hœö ásamt
32 fm bilsk I svefnálmu 4 herb. og baö auk
lorstofuherb. og snyrtlng. Stórt eldhús meö
búri og þvottahúsi innaf. Verö 3 mlllj.
Mávahlíð
Góö sérhæö ca. 100 fm á 1. hæö ásamt
hlutdeild í bílskúr. Góö eign. Ákv. sala. Verö
2,2 millj.
Fossvogur
Glæsilegt raóhús 230 fm + bílskúr. Góö
eign. Ákv. sala.
Einingahús
úr steinsteypu frá Byggingariöjunni hf. Skilast
frág. aö utan meö gleri og útihuröum á lóðum
fyrirtækisins viö Grafarvog. Verð frá 1800 þús.
meö lóö.
Látraströnd
Gott raöhús á Seltj.nesi. 200 fm. Ákv. sala.
Möguleiki á aó skipta á minni eign.
Raufarsel
Nýtt raöhús á tveimur haBÖum ca. 212 fm og
60 fm ókláraö ris. Innbyggöur bílskúr. Eld-
hús og stofur niöri. 4 herb. og baó uppi.
Mjöguleg skipti á 4ra herb. íbúó.
Nesvegur
Sérhæö á 1. hæö í timburhúsi ca. 100 fm. 3
góö svefnherb. Viöarkl. baöherb. Bílskúrs-
réttur. Verö 2 millj., 50% útb.
4ra—5 herb. íbúöir
Kjarrhólmi
Ca. 105 fm íb. á 3. hæö. Þvottah. í íbúöinni,
búr innaf eldh. Verö 1800—1850 þús.
Hvassaleiti
Mjög snyrllleg 117 fm ibúð á 4. hæö ásaml
24 fm bílskúr Rúmg. eldhús. flisal. baó.
Verð2,1—2,2 mlllj.
Snorrabraut
Ca. 100 fm ib. á 3. hæó ásamt herb. i kj. sem
má leigja út. Nýi. uppgerö. Ný eldh.lnnr. Nýtl
gler. Nýl. leppi. Danfoss. Verö 1800 þús.
Þverbrekka
Ca. 117 fm ibúö á 4. haBÖ í lyftublokk. Gott
útsýni. Verö 2,1—2,2 millj.
Engihjalli
Ca. 117 fm íbúö á 6. hæð. Góöar Innr. Suð-
ursvalir. Verð 1850—1900 þús.
Bárugata
Ca. 120—130 fm ib. á 2. hæö í þribýli ásamt
aukaherb. í kj. 3 stór svefnherb., búr innaf
eldhúsi Verö 2,1—2,2 millj.
Sörlaskjól
Risíbúð i þríbýli ca. 90 fm ásamt 28 tm
bilskúr 2 herb.. 2 stofur. Góð eign.
Verð 1,9—2 mlllj.
Furugrund
Skemmtileg ca. 110 fm ib. á 1. hæð. Ibúðin
er á 2 hæðum. Uppi er gott eldhús, barna-
herb. og hjónaherb. með fataherb. Innaf.
Gengið úr efri stofu niöur á neðri hæð sem
nú er stofa en má nýta á annan hátt. Suður-
svalir. Góðar innr. Verð 2,3 millj.
Gnoðarvogur
Ca. 110 fm ibúð á 3. hæð. 3—4 herb. og
saml. stofur. Sér svefnálma. Verð 2,3 mlllj.
Hlíðar
Glæsil. ca. 120 fm íb. á 2. hæð meö bílsk.
réttl. Mjög góðar nýjar Innr. Verð 2,5 mlllj.
Fálkagata
Ný ca. 100 fm íbúð á 1. hæð. Selst tilb. undlr
tréverk. Ákv. sala. Verð 2 mlllj.
Lundarbrekka
Góð 4ra herb. íbúð + 1 herb. i kjallara á 3.
hæð. 117 fm. Ákv. sala. Verð 2 millj.
3ja herb. íbúöir
Njálsgata
Góö nýstandstett íbúö á 1. hæö ca. 85 fm.
Búr innaf eldhúsi, geymsla í íbúóinni. Verö
1.6 millj.
Kárastígur
Ca. 80 fm íb. á 1. hæó/kjallara í timburhúsi.
Mikiö endurnýjuó, nýtt gler, góöur garöur.
Verö 1,5 millj.
Kjarrhóimi
Góö 3ja herb. íb. á 1. hasö, ca. 90 fm.
Þvottahus í íb. Góöar innr. Verö 1650 þús.
Krummahólar
Ca. 90 fm björt og góö íb. á 6. hæö. Bílskýli
fylgir Útsýni. Ákv sala.
Stelkshólar
Ca. 94 góö íbúö ásamt 24 fm bílskúr. Suöur-
svalir. Verö 1800 þús.
Flyörugrandi
Góö íb. á 3. hæö ca. 75 fm. Suövestursv.
Mjög góö sameign. Ákv. sala eöa skipti á
sérhæö í vesturbæ Kópavogs.
Hraunbær
Góö 3ja herb. íbúö á 3. haBÖ ca. 96 fm meö
2 svefnherb. og baöi á sérgangi. Laus fljót-
lega. Ákv. sala.
Leirubakki
Góö 3ja herb. ibúó á 3. hæö. Flísalagt baó.
Ákv. sala. Laus strax. Verö 1700 þús.
Grettisgata
Nýlega uppgerö íbúð á 1. hæð i steinhúsl ca.
75 fm. Ný eldhusinnrétting Ný tæki á baöi.
Danfoss. Verð 1450 þús.
Asparfell
Stór 3ja herb. ibúó á 4. hæö í lyftublokk ca.
100 fm og bílskur fylgir. Verö 1850 þús.
Engjasel
Mjög góö ca. 95 fm ibúð á 2. hæð. Gott
parket á gólfi Bílskýli. Verö 1800 þús.
2ja herb. íbúöir
Klapparstígur
Ca. 60 fm ibúð á miðhæð ásamt 12 fm
geymslu í kjallara. Ákv. sala. Verö 1100 þús.
Kaldakinn Hafnarf.
Ca. 70 fm neöri haBÖ í tvibýli ásamt 22 fm
bilskúr. Verö 1450—1500 þús.
Valshólar
Ca. 50 fm ib. á 1. hæö í litilli blokk. Verö
1300 þús.
Sléttahraun Hf.
Ca. 60 fm ib. meö bílskúrsrétti. Laus strax.
Verö 1400 þús.
Friðrik Stefánsson,
viöskiptafræðingur.
Ægir Breiðfjörð sölustjóri.
Sverrír Hermannss. sölumaður.
★ ★ ★
29077-29736
Einbýlishús og raðhús
VÍKURBAKKI
200 fm glæsilegt endaraöhús. 25 fm
bílskur Vandaöar innr. Verö 4 millj.
HÓLABRAUT HF.
220 fm fallegt parhús. 25 fm bílskúr.
Mögul. á séríb. i kj. Verö 3,7 millj.
KALDASEL
290 fm einbýlishús, timburhús á steypt-
um kjallara. 4 svefnherb.
HLÍÐARBYGGÐ
200 fm raöhús meö bílskúr, vandaöar
innréttingar. 4 svefnherb. Verö 3,9 millj.
Sérhæðir
LOKASTÍGUR
105 fm falleg ibúö á 1. hæö i þribýli
ásamt 37 fm bílskúr. Nýtt eldhús. Verö
2,3—2,4 millj.
LAUGATEIGUR
120 fm falleg sérhæö í þríbýli. Parket.
Nýtt gler. Verö 2,6 millj.
4ra herbergja íbúðir
AUSTURBERG
110 fm falleg íb. ásamt bílsk. 3 rúmg.
svefnherb. Verö 1950 þús.
ÖLDUGATA
110 fm falleg ibúö á 4. haBö. 4 svefn-
herb. Suöursvalir. Verö 1,8 millj.
KÓPAVOGSBRAUT
105 fm falleg íbúö á 1. hæö í timbur-
húsi. 3 svefnherb Sérinng. Sérhiti. Verö
1,8 millj.
HRAUNBÆR
130 fm glæsileg endaibúö á 3. hæö. 3
rúmg. svefnherb. Einnig herb. í kj.
ASPARFELL
120 fm falleg ibúö á 3. haBö ásamt
bílskúr. Verö 2,1 millj.
3ja herbergja íbúðir
HRAFNHÓLAR
90 fm falleg ibúö í blokk ásamt bílskúr.
Fallegar innr. Verö 1,8 millj.
SPÓAHÓLAR
85 fm glæsileg íbúó á 2. hæö í 3ja hæöa
húsi. Bílskúr. Parket. Suöursvalir. Verö
1,9 millj.
KVISTHAGI
75 fm falleg risíbúö i tjórbýli. Laus strax.
Veöbandalaus eign. Verö 1350 þús.
HVERFISGATA
90 fm falleg íbúö á 4. hæð. Suöursvalir.
Verö 1550 þús.
2ja herbergja íbúðir
BOÐAGRANDI
60 fm glæsileg íbúö á 2. hasö í 3ja
haBóa húsi. Vandaöar innr. Verö
1,6 millj.
HLÍÐARVEGUR KÓP.
65 fm falleg íb. á jaröh. í tvíb. Allt sér.
Fallegur garöur.
HRAUNBÆR
65 falleg íb. á 3. haBö. Suöursv.
Svefnherb. m. skápum. Verö 1350
þús.
KARLAGATA
30 fm einstakl.ibúö í þribýli. Sérinng. og
-hiti. Laus strax. Verö 600—650 þús.
SUÐURGATA
50 fm íb. á jaröh. í fjórb. Þarfnast
standsetn. Verö 850 þús.
HRINGBRAUT
60 fm falleg íbúö á 2. hæö. Nýtt gler. Ný
teppi. Verö 1250 þús.
KRUMMAHÓLAR
71 fm 2ja-3ja herb. falleg ib. á 2. hæö.
Verö 1450 þús.
FRAKKASTÍGUR
50 fm ný ibúö á 1. haBÓ meö bílskýli.
Verö 1400 þús. Útb. aöeins 60%.
í smíðum
ÞINGHOLT
Tvær glæsilegar ibúölr í nýju húsi. Afh.
tilb undir tréverk og málningu í ágúst.
97 Im íbúð á 1. hæð. Verö 2,2 millj.
105 Im ibúð i 2. hæð. Verö 2.4 mlllj.
Greislukjör: Kaupandi sæki um og taki
viö nybyggingaláni allt aö kr. 650 þús.
Lán frá bygg.aóila 800 þús. til 2—3 ára.
Askrithirsiminn tr S.tOAi
Tómasarhagi
Til sölu falleg 3ja herb. 90 fm íbúö á jaröhæö við
Tómasarhaga.
Austurstræti sf.,
fasteignasala — Sími 26555.
Guömundur K. Sigurjónsson hdl.
26277 Allir þurfa híbýli 26277
Smáíbúóahverfi
Einbýlishús, kjallari, hæö og ris, sam-
tals 170 fm, 40 fm bflskúr.
Viö Sund — Parhús
Glæsilegt parhús á pöllum ca. 250 fm
meö innb. bflskúr. Einstakl.íb. í kj. Fal-
legur garöur. Gott útsýni.
Kópavogur
Raöhús á 2 hæöum samt. 250 fm. 6
svefnherb., 25 fm bílsk., suöursv., fal-
legur garöur.
Hafnarfjöröur
Lítiö einbýtish., hæö og ris, samt. 40 fm.
Verö 1500—1550 þús.
Granaskjól
160 fm sérhæð. 4 svefnherb. Bílskúrs-
réttur.
Hafnarfjöröur
140 fm efri sérhæö. 4 svefnherb.
Guðrúnargata
Glæsileg sérhæö 130 fm. Verö 2,8 til
2.9 millj.
Sörlaskjól
Falleg 4ra herb. 115 fm íbúö í þríbylis-
húsi. Bflskúrsréttur. Verö 2,4 millj.
Þverbrekka
Falleg 4ra—5 herb. 120 »m íbúð á 4.
hæö. Þvottaherb. i íb. Góö sameign.
Laus strax.
Fífusel
Falleg 3ja—4ra herb. 100 fm íbúö á
tveimur hæöum. Verð 1800 þús. Laus
fljótlega.
Engihjalli
Nýleg 3ja herb. 95 fm íbúó á 2. haBÖ.
Verö 1600 þús.
Furugrund
Glæsileg 3ja herb. 85—90 tm endaibúó
á 2. hæö í 2ja hæða húsi. Aukaherb. i
kjallara Verö 1800 þús.
Skipholt
Falleg 3ja herb. 90 fm íbúó á 2. hæö.
Verö 1900 þús.
Hrafnhólar
Góö 3ja herb. 85 fm íbúð á 3. hæö
(efstu) Meó bilskúr. Verö 1750—1800
þús. Laus strax.
Austurberg
Falleg 2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæö.
Verö 1350 þús.
Brynjar Fransson,
simi: 46802.
Gísli Ólafsson,
simi 20178.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38, sími 26277
Jón Ólafsson, hrl.
Skúli Pálsson, hrl.
Sverrir Kristjánsson
Hús Verslunarinnar 6. hæO.
Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Tjarnarból — Bílskúr
Ca. 120 fm falleg 5 herb. íbúö á 1. hæð ásamt bíl-
skúr. Suð-austursvalir. Mjög góö íbúö.
Kaplaskjólsvegur — Lyfta
Ca. 130 fm 5 herb. íbúö á 4. hæö. Lyfta. Falleg íbúö.
Fallegt útsýni. Mjög góö sameign m.a. sauna, líkams-
ræktaraöstaöa o.fl. o.fl.
Sölumenn: Baldvin Hafssteinsson — Grétar Mér Sigurösson.
Hraunbær — 2ja herb.
Vorum að fá í sölu mjög fallega 2ja herb. íbúö á 1. hæö í blokk viö
Hraunbæ. Góö sameign. Góður staöur.
Seláshverfi — raðhús — í smíöum
Höfum fil sölu nokkur raöhús í Seláshverfi. Húsin afh. fokheld,
frágengin aö utan meö gleri og öllum útihuröum. Afh. fokh. júlí '84.
Teikn. á skrifst. Mjög góður staóur. Fast vsrö.
Reykás — 3ja herb. — í smíðum
Til sölu nokkrar 3ja herb. íbúöir í smíöum viö Reykás. Þvottaherb. í
hverri íbúö. ibúðirnar afh. fokheldar msð frég. miöstöövarlögn
eöa tílb. undir tréverk og málningu með fullfrágenginni sameign.
Mjög gott útsýni. Teikn. á skrifst. Fast vsrö. Nokkrar íbúöir til afh.
á þessu ári.
Hafnarfjörður — einbýlishús
Vorum aö fá í sölu lítiö gamalt einbýlishús. Húsiö sem er kjallari,
hæö og ris er mikiö endurnýjaö m.a. ný mióstöövarlögn, nýtt raf-
magn, tvöfalt verksmiöjugler o.fl. Húsið skiptist í 3—4 svefnherb.,
stofur, eldhús og baö. Góöar geymslur. Góöur staöur.
Hafnarfjöröur — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi viö Hjallabraut. Þvotta-
herb. í íbúðinni.
Háaleitishverfi — 2ja herb. óskast
Höfum traustan kaupanda aö góöri 2ja herb. íbúö é 1. eöa 2. hæð
í Háaleitishverfi sös Hlíðunum.
Eignahöllin
Hilmar Victorsson viðskiptafr.
Hverfisgötu76