Morgunblaðið - 28.06.1984, Side 28

Morgunblaðið - 28.06.1984, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚNl 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsvangur óskar eftir stúlku til aö annast vélritun, sím- svörun og almenn skrifstofustörf. Um er að ræða hálfsdagsstarf. Vinnutími eftir hádegi. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar á Laugavegi 24, 2. hæð, ekki í síma. Skrifstofustjóri Óskum eftir að ráöa í stöðu skrifstofustjóra. Viöskiptafræði eða hliöstæö menntun nauð- synleg. Umsóknum meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 4. júlí nk. Rikisprentsmiöjan Gutenberg, Síðumúla 16—18. Banki óskar eftir að ráöa starfsfólk. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg, þar sem að um er að ræöa störf, sem að stærstum hluta byggja á vélritun. Umsóknir er greini aldur umsækjenda og fyrri störf sendist blaðinu eigi síðar en 6. júlí nk. merkt: „B — 1990“. Hafnarfjörður Tölvuþjónustufyrirtæki óskar eftir starfskrafti til vinnu viö skráningu og úrvinnslu verkefna. Þarf helst að vera vanur og geta byrjaö sem fyrst. Góð vinnuaðstaða og launakjör eru í boði. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og þeim svarað. Umsóknir skilast til augl.deildar Mbl. fyrir 6. júlí merkt: „S — 34“. Einkaritari Stórt fyrirtæki á sviöi utanríkisviðskipta á besta stað í miðborg Reykjavíkur óskar eftir að ráða einkaritara. Ágæt vinnuaðstaða. Góð laun í boði fyrir hæfan einkaritara. Umsækjendur þurfa að hafa góöa kunnáttu í vélritun, ensku og a.m.k. einu Norðurlanda- máli. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi af- greiðslu Mbl. handskrifaðar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf merkt: „Einkaritari — 1700“. Garðabær Blaöbera vantar til afleysinga á Flatir. Upplýsingar í síma 44146. 3^ tgtlllMjtfc tt> Athugið! Skosk kona á besta aldri vantar vinnu. Hefur reynslu í skrifstofustörfum, hótelstörf- um og afgreiðslustörfum. Allt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Dugleg — 1893“. Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir með uppl. um starfsreynslu og menntun sendist augl.deild Mbl. merkt: „I — 0269“ fyrir 4. júlí. Sölumennska Bókaútgáfan Svart á hvítu óskar eftir sölu- manni. Umsækjandi þarf að hafa bíl til um- ráða og geta starfaö sjálfstætt. Reynsla æskileg. Skriflegar umsóknir sendist fyrir miðvikudag 4.7.1984 til Svart á hvítu hf. Borgartúni 29, 105 Reykjavík. Afleysing — Mötuneyti Matráðskonu vantar sem fyrst í 4—5 mánuði í mötuneyti banka í Reykjavík. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins fyrir 1. júní merkt: „T — 461“. Sölumaður Duglegur sölumaður óskast til að selja þekktar snyrtivörur. Viökomandi þarf að hafa bíl til umráða. Þeir sem kunna að hafa áhuga á starfinu, sendi umsóknir til blaðsins merkt: „R — 0463/7709“. Fatabreytingar Okkur vantar saumakonur í hálfdagsstörf viö fatabreytingar í verslunum okkar á Snorra- braut og í Glæsibæ. Þurfa að geta byrjaö strax. Uppl. hjá verslunarstjórum. Snorrabraut Simi 13505 Glæsibæ Simt 34350 Stúlkur — Frystihús Vantar stúlkur í pökkunarsal. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 92-1264 og 92-6619. Brynjóifur hf., Njarövík. Vinna Starfsfólk vantar til verksmiðjustarfa strax. Dósageröin hf., Vesturvör 16—20, Kópavogi, sími 43011. Kennara vantar við grunnskólann Bíldudal. Æskilegar kennslugreinar: tungumál, raungreinar, tónmennt, mynd- og handmennt. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í stma 94-2194. Kennarar Tvo kennara vantar viö grunnskólann Eiöum. Kennslugreinar eftir samkomulagi. Nýlegur kennarabústaður. Nemendafjöldi u.þ.b. 50 — Heimavist. Fjarlægð frá Egils- stööum 14 km. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-3825 og formaöur skólanefndar í síma 97-3826. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. — Ný námskeið hefjast mánudaginn 2. júlí. — Engin heimavinna. Innritun og uppl. í síma 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 685580. Skurðlistarnámskeið Námskeið í tréskurði fyrir byrjendur verður 2.—26. júlí nk. á mánudags- og fimmtu- dagskvöldum. Hannes Flosason, sími 23911. tilkynningar Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaöir að kvöldi miövikudagsins 4. júli nk. Vinsamlegast geriö skil fyrir þann tíma. Fjármálaráöuneytið. Ál-Syllan Ál-Syllan er notuð við málningarvinnu á bröttum bárujárnsþökum. Ál-Syllan verndar þakrennur og þakrennu- bönd. Ál-Syllan kemur í veg fyrir að klakabrynja renni fram af þaki og valdi tjóni. Póststendum. Símar 91-23944 — 686961. Vöruútleysingar Innflytjandi tekur að sér að leysa út vörur í banka og tolli gegn heildsöluálagningu. Full- um trúnaöi heitið. Lysthafendur leggi upplýs- ingar inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Import — 0868.“ Meðeigandi Heildverslun meö þekkt og góð umboð óskar eftir meöeiganda eöa samstarfsaöila. Þarf að leggja fram um 1 milljón kr. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi blaðinu bréf merkt: „Meöeigandi — 0270“. húsnæöi i boöi__________ íbúð til leigu 3ja—4ra herb. íbúö í 5 ára gömlu fjölbýlis- húsi í vesturbænum til leigu frá 1. júlí nk. Tilboö ásamt nánari uppl. sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Gott útsýni — 1614“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.