Morgunblaðið - 28.06.1984, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚNl 1984
ÍPÁ
fegi HRÚTURINN
kVll 21. MARZ—19.APRÍI.
Þá xkalt ekki treysta á hjálp frá
fólki í áhrifastðóum þvf þó »eró-
■r euaBffis fyrir vonbrigAum
meó þaó. ÞetU er ekki góðnr
dagur til þess aó bjóóa heim
fólki þaó veróur kostnaóarsamt
og endar meó leióindum.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þó ert mikió á varóbergi i dag.
Þb skalt ekki reyna aó gera
samning í vióskiptum f dag.
Garttu aó hvaó þú segir. Fólk frá
Qarbegum stöðum er mjog vió-
kviemt
ö#
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. jtlNf
Þú kemst að góóu samkomulagi
varóandi fjármál og vióskipti en
gettu þess aó blanda ekki nein-
um sjóóum eóa félögum í málió.
Þú skaft ekki Uka neina
áhcttu.
KRABBINN
21. XÚNl—22. JÍILl
Þaó er mikill kraftur í þér f dag
og þú nreró þeim afköstum sem
þú ctlar þér. Þaó er gott aó fara
í stutt feróalag f dag, þaó kemur
þér að miklu gagni. Þú skalt
ekki treysU á stuðning frá öór-
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú skalt ekki reyna aó ná uli af
hátt settu fólki í dag til þess aó
fá þaó í lió meó þér. Sam
starfsmenn þínir eru ekki sam-
vinnuþýóir og þaó fer f Uugarn-
ar á þér hversu uUn við sig þeir
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
ÞetU er góóur dagur í sam-
handi við vióskipti og fjármál en
þú skalt ekki reikna meó stuón-
iugi frá hátt setta fólkL VerU
meó vinum þínum í kvöld og þú
veróur fyrir furóulegri reynslu.
VOGIN
W/tZTÁ 23.SEPT.-22.OKT.
Þér reynist erfitt aó fá stuóning
frá háttsettu fólki. Þú slult ekki
bjóóa fólki í heimsókn í dag.
Það koma upp erfióar kringum-
stcóur. Vertu kurteis vió aóra f
fjölskyldunni.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú veróur aó vera sérlega var-
kár ef þú þarft aó sinna málefn-
um sem varóa fjarlæga staói og
fólk á þeim. Þaó er ekki ráélegt
aó fara í Ungt ferðalag f dag.
PjiTfj bogmaðurinn
UNJC 22. NÓV.-21. DES.
Þú færó lítinn stuóning frá fólki
sem hefur völd og áhrif. Þú
naeró þó aó gera góóan samning
í dag. Vertu óhraeddur aó byrja
á nýju verkefni.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú skalt noU fyrri part þessa
dags til þess að skrifa undir
skjöl og gera nýjar spennandi
áaetUnir. Þaó er þér aó miklu
gagni ef þú feró í stutt feróalag f
dag.
Iglgí VATNSBERINN
2Q.JAN.-18. FEB.
Þú skalt fara f stutt feróaUg f
dag, þaó getur oróið þér mjög
gagnlegt Þú skalt eklti flaekja
þér í neitt leynilegt í dag. Þú
faeró lítinn stuóning hjá hátt
settu og valdamiklu fólki.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þaó er mikilvaegt fyrir þig aó
svara öllum bréfum og hafa
bréfavióskipti í góóu lagi. Vinir
þínir eru óáreiðanlegir. Þú skalt
ekki fara aó ráóum þeirra í fjár-
málum.
X-9
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMAFOLK
UELL.THAT'S IT, I 6UESS.. THE BU6S HAVE JUST FINISHEP THEIR LAST tUORLP 5ERIES 6AME í NOUÍ, MAVBE I \ [CAN HAVE MV 5UPPER ) W>ISH BACK... J
Ji
J*ja, þá er því lokið, býst l>á get ég kannski fengið
ég við. Flugurnar voru rétt kvöldmatinn minn aftur ...
að Ijúka landsleiknum.
/o-a I F0R6OTABOUT
THE FOOTBALL SEASON
( N O í / -U© ^ "
D U ^
01863 unltad Fssture 8yndlc»». tnc.
Nei, hver skrambinn! Ég gleymdi bikarkeppninni.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
íslendingar græddu vel á
eftirfarandi spili, sem kom
fyrir í leiknum gegn Svíum.
Norður
♦ KG10862
VÁD32
♦ G
♦ G3
Vestur Austur
♦ 74 ♦ Á3
▼ K97 ♦ -
♦ K109432 ♦ ÁD5
♦ K7 ♦ Á10986542
Suður
♦ D97
¥ G108754
♦ Á76
♦ D
Á öðru borðinu sátu A-V
Sigurður Sverrisson og Hörð-
ur Blöndal á móti Göthe og
Gullberg. Sagnir gengu:
Vetrtur Norður Aufrtur Suður
H.B. Götbe SJS. Cullberg
— — 1 Uuf PU8B
I tÍRull 1 8paði 3 luuf Paa
.1 spaAar PU88 4 tíglar P«88
5 lauf PU88 6 lauf PlB8
Þeir Sigurður og Hörður
spiluðu saman eðlilegt kerfi,
eins og reyndar öll sveitin.
Eins og sést er alslemman
mjög góð, en það er enginn
hægðarleikur að komast í
hana af öryggi. Enda náðist
hún aðeins á tveimur borðum.
Og Svíarnir Sundelin og
Flodquist misstu af hálf-
slemmu á móti þeim Sævari
Þorbjörnssyni og Jóni Bald-
urssyni. Það sem meira er,
þeir misstu nærri því af geim-
inu.
Vestur Noróur Auatur Suóur
Sundelin S.Þ. Flodquút J.B.
— — 2 lauf Pasu
2 tíglar 2 upaóar 4 lauf Pasa
5 lauf Pasa Pass Pass
Tvö lauf voru samkvæmt
Precision og tveir tíglar bið-
sögn. Að sögn Sigurðar Sverr-
issonar skammaði Flóðhestur-
inn Sundlaugina eftir spilið
fyrir máttleysi f sögnum.
Sundlauginni þótti það
ósanngjarnt í meira lagi hjá
félaga sínum, að skammast yf-
ir því að ná ekki slemmu, þeg-
ar hann var mikið að velta því
fyrir sér að passa út tvö lauf!
Umsjón: Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp f
keppni brezku háskólanna f ár.
Ainsworth frá Durham hafði
hvítt, en Newton frá Lancaster
svart og átti leik. Svartur virð-
ist vera að missa mann, en
tókst að snúa vörn í sókn með
snjallri vendingu.
21. — Rg4! 22. exd6 — Hxe3,
23. Hxe3 — Bd4, 24. Rdl —
Dh4 25. h3 — Del+ 26. Bfl
Bxe3+ og hvítur gafst upp.
Eftir 27. Rxe3 — Df2+ er hann
mát í næsta leik. Oxfordhá-
skólinn sigraði örugglega i
keppninni, en Cambridge varð
í öðru sæti og Southampton f
þriðja.