Morgunblaðið - 28.06.1984, Síða 43

Morgunblaðið - 28.06.1984, Síða 43
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 1984 43 PART [Tablefor Frumaýnir aainni myndina EINU SINNI VAR í AMERÍKU 2 (Once upon a time in America | Part 2) (fflöfif . rfnv u«'.. Splunkuný stórmynd sem skeóur á bannárunum í Bandaríkjunum og allt fram til 1968. gerö af hlnum snjalla Sergio Leone Sem drengir ólust þeir upp viö fátækt, en sem fullorönir menn komust þeir til valda meö svikum og prettum. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Jamos Wooda, Burt Young, Traat Williama, Thueaday Wafd, Joe Pesci. Elizabeth McGovern. Leik- stjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15. Hjekkaó veró. Bönnuö böm- um innan 16 éra. Ath.: Fyrri myndin er sýnd í sal 2. SALUR2 EINU SINNI VAR í AMERÍKU I (Once upon a time In America | Part 1) |TTT EINU SINNI VAR í AMERÍKU I (Once upon a time in America | Part 1) Splunkuný og heimsfræg stórmynd sem skeöur á bann- árunum í Bandaríkjunum. Myndin var heimsfrumsýnd 20. maí sl. og er Island annaö landiö í rööinni til aö frumsýna þessa frábæru mynd. Aöal- hlutverk: Robert De Níro, Jamea Woods, Scott Tiler, Jennifer Connelly. Leikstjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Bönnuö börn- um innan 16 éra. Ath.: Seinni myndin er sýnd í sal 1. BORÐ hYRlR FIMM Five) Aöalhlutverk: Jon Voigh Richard Crenna. Sýnd ki. 5 og 9. Hækkaö verö. GÖTUDRENGIR Bönnuö börnum innan 14 éra. Hækkað verö. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. JAMES BOND MYNDIN: ÞRUMUFLEYGUR L <UP! JéVh (TI5, 7.40 og 10.15 Synd kl. 2.30, r.40 og Hækkaö verö. Kópurínn RESTAURANT AUÐBREKKU 12, KÓPAVOGI í KVÖLD VERÐUR JÓN MÖLLER VIÐ PÍANÓIÐ • Opið í hádeginu og frá kl. 18.00—23.30 • Við leggjum áherslu á steikur og bjóðum upp á fagurt útsýni • Borðapantanir í síma 46244. Ferðir verða í Viðey alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—19 í sumar þegar veöur leyfir. Farið verður úr Sundahöfn. Auk þess verður farið með starfsmannafélög og önnur félagasamtök alla daga eftir því sem óskað er. Viðey er ósnortið og fagurt land, meö sérkennilegar fjörur. Leitið ekki langt yfir skammt. Nánari upplýsingar gefur undirritaöur í símum 19439 — 29964. Hafsteinn Sveinsson LAUGARÁS Frábær gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin segir frá ungri stelpu sem lendir óvart í klóm strokufanga. Umsagnin -Þaö er sjaldgæft aö ungir sem aldnir fái notiö sömu myndar í slíkum rnæli." The Denever Post „Besti leikur barns síöan Shirley Temple var og hét.“ The Oklahoma City Times Aöalhlutverk: Mark Miller, Donovan Scott, Brid- gette Anderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sumarið er komið og framundan eru ferðalög og útilegur. En hvert sem leið þín liggur, skaltu hafa með þér góða þók og birtugjafa af bestu gerð; litla Ijósálfinn Þegar aðrir tjaldbúar eru komnir í fastasvefn, þá skalt þú festa litla Ijósálfinn á bókina og lesa síðan í ró og næði, án þess að trufla svefnfriðinn. Einn stærsti kostur litla ijósálfsins er að hann getur notast við rafhlöður og þannig lýst þér við lesturinn, í þílnum, bátnum, flugvélinni, tjaldútilegunni, sumarbústaðnum, - hvar sem er! Borgartúni 22, sími 24590, Reykjavík Fæst einnig í bóka- og gjafavöruverslunum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.