Morgunblaðið - 04.07.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.07.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ1984 7 Lokaö veröur vegna sumarleyfa frá 9. júlí til 8. ágúst Agnar Ludvigsson hf., Nýlendugötu 21, slmi 12134. HESTAMOT GEYSIS veröur haldiö á Rangaárbökkum 14.—15. júlí nk. Keppnisgreinar: A- og B-flokkur gæöinga Unglingakeppni - yngri og eldri flokkur 150 og 250 m skeiö 250, 350 og 800 m stökk 300 m brokk Dómar hefjast kl. 13.00 laugardaginn 14. júlí. Skráning í símum 99-8173 og 99-5525 og lýkur mánudaginn 9. júlí. Dansleikur í Hvoli laugardagskvöldió 14. júlí — hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur. Hestamannafélagiö Geysir. Handhægar gjafir til vina og kunningja Ylur mínninga I e e e p ■UT0W nl M 2 Metsölublada hverjum degi! < m Þrjú hundruð manns á útifund, i Lekjwtom Fjölsottur utifundur stjórnarandstœðinza á Lœkjartorzi: * Sá hlær best sem síðast hlær,“ 99 — sagði Jón Baldvin Hannibalsson I ávarpi sínu Fámennur útifundur Vinstri fiokkarnir boöuöu til útifundar á Lækjartorgi sl. mánudag, undir kjöroröinu: „Hrindum árásinni á kjörin — Til baráttu í haust. Aöeins 300 manns uröu viö ákallinu. Á fundinum féllu mörg orö og stór, en sárast sveiö ræðumönnum samstööuleysi vinstri flokk- anna. Minnugir þess hvernig Alþýöuflokknum og Alþýöubanda- laginu tókst 1977 og 1978 aö nota verkalýðshreyfinguna í pólitísk- um tilgangi gegn þáverandi ríkisstjórn, meö afleiðingum sem ís- lendingar eru enn aö súpa seyöið af, á enn á ný aö reyna sama leikinn. En í þetta sinn er hann dæmdur til aö tapast. Um þetta er fjallaö í Staksteinum í dag. Þá er einnig vitnaö í leiöaraskrif NT frá í gær þar sem mikilvægi atvinnuöryggis er gert aö umtalsefni. stuðníng og hafði fullan „Til baráttu í haust“ Þtð vorn fiir sem hlýddu kalli stjórnarand- stöðunnar á útifund á Lckjartorgi sl. mánudag — um 300 karlar og konur sáu ásíteðu til að sýna f verki samstöðu gegn ríkis- stjórninni. Kjörorð vinstrí flokkanna: „Hrindum árásinni á kjörin — Til baráttu í haust," félhi ( grýttan jarðveg. Jafnvel erfiði Svavars Gestssonar, sem sveittur hamaðist við að dreifa áróðurspésum f Austurstræti til vegfar- enda, með hvatningarorð- um um að msta á úti- fundinn sl. fostudag, var til einskis unnið. Stundum er betra að sitja heima en þjkjast alþýðlegur þegar ( stjómarandstöðu er komið. Auðvitað er uppátæki Svavars í Austurstræti ekki meginorsök þess hve fá- mennur útifundurínn var — þar (iggja aðrar og dýprí ástæður að baki: Eyrod, volæði og úrræðaleysi stjómarandstöðunnar sL vetur skipta þar mestu. Þrátt fyrir harkalegar efna- hagsaðgerðir ríkisstjórnar- innar, sem m.a. fólu í sér kaupskerðingu, hefur vinstri flokkunum ekki tekist að öðlast hljóm- grunn meðal almennings. Aðeins Kvennalistanum befur tekist að ná til kjós- enda með málfhitningi sin- um að einhverju marki. Bandalag jafnaðarmanna hefúr hins vegar ekki getað náð fótfestu á markaöi stjórnmálanna, jafnvel þótt núUflutningur þess hafl oft á tíðum veríð heilsteyptari en kvennanna. Ná ekki eyrum ahnennings Eftirtektarvert er hve illa Alþýðuflokkurinn og Alþýðubandalagið standa máiefnalega og hversu erf- itt þeir eiga með að ná eyr- um almennings. Ef svo fer fram sem horfír verða fáir kratar á ferli, aðeins nokk- ur sýnishorn fyrrum al- þingismanna og ráðherra er láta sig dreyma um hina góðu gömhi daga. Staða Al- þýðubandalagsins er skárrí, þó raus formanns- ins á Alþingi hjálpi þar ekki tiL Það er annars merkilegt að því lengur sem sá maður talar í þing- söhim, styrkist staða rikis- stjórnarinnar. Þessu hafa margir alþýðubandalags- menn gert sér grein fyrír og það kæmi því ekki á óvart þó hin „opna stefnu- skrárumræöa*' sem þar fer fram beinist ekki síst að formanninum, Svavari Gestssyni. Stjórnarandstöðuflokk- ana svi'ður mjög undan því hve sundraðir þcir eru og vanmáttugir gegn ríkis- stjórninni. En sárast er það fyrír Alþýðuflokkinn og Al- þýðubandalagið aö þurfa að horfast í augu við þá staðreynd að áhrifa þeirra gætir æ minna innan laun- þegahreyfinganna. Þeir daga eru að líða undir lok, að samtök launafólks láti hortuga stjórnmálamenn segja sér fyrir verkum. Skilningur almennings Sterk staða ríkisstjómar- innar er athygliverö, ekki síst í Ijósi þeirra harkalegu efnahagsráðstafana sem hún greip til þegar í upp- hafi fyrir réttu ári. Almenn- ingur veitti ríkisstjórninni ; skilning á þeim ráðstöfún- um, sem nauðsynlega þurfti að gera. Þennan stuðning og skilning ber að virða og þakka. Þaö er hins vegar Ijóst að stjórnvöld geta ekki gengið nær kjör- um launþega en nú þegar hefur verið gert. Með sam- eiginlegu átaki atvinnurek- enda, launþega og ríkis- stjórnarinnar verður aö vinna að því á næstu mán- uðum og misserum að bæta kjör þeirra sem verst eru settir. Kfkisstjórnin hefur ekki mótbyr eins og útifundur- inn á Lækjartorgi sl. mánu- dag ber glöggt vitni um. Hún hefur þv( öll tækifæri til þess að Ijúka þeirri upp- byggingu sem þegar er haf- in en því fylgir mikil ábyrgð fyrir ráðherrana. Eólk væntir enn mikils af þeim, en vonbrigði geta snúist upp í sára reiði. Atyinnuöryggi í gær gerir NT að um- talsefni í leiðara stöðu fisk- vinnshi og sjávarútvegs hér | á landi. Þá vekur blaðið at- hygli á þvf hvað atvinnuör- yggi er mikilvægL Þar seg- ir meðal annars: „Það hef- ur komið í Ijós í þeim um- ræðum, sem orðið hafa um fískverðshækkunina, að staða útgerðarínnar og fískvinnslustöðvanna er mjög erfið, enda vart við öðru að búast eftir hinn mikla samdrátt þorskveið- anna. I»ad má vissulega lít- ið út af bera, ef ekki á að koma til stöðvunar þessara mikilvægu atvinnugreina. Þetta vekur óneitanlega til þeirrar umhugsunar, að nú eins og jafnan áður, þarf það að vera megin- mark allra efnahagsað- geröa, að atvinnulífíð hald- ist og atvinnuleysi verði af- stýrt. Komi til nýrra kjara- samninga fyrr en reiknað hefur verið með, verða þeir því aðeins til raunverulegra hagsbóta, að þeir raski ekki atvinnuörygginu. Þar er ekki sízt hags- munamál launafólks að þessa sjónarraiðs sé gætL Það myndi fyrst og fremst bitna á því, ef meiri háttar atvinnuleysi kæmi til sög- unnar." NYTT TOLUBLAÐ lceland Review Nú að hefja þriðja áratuginn, stærra og fjölbreyttara en áður — og alltaf jafn litskrúðugt og vandað í myndvali, hönnun og prentun. Æ fleiri láta Iceland Review flytja vinum og viðskiptamönnum erlendis kveðju sína — og senda þeim svipmyndir frá íslandi í leiðinni. Gjafaáskrift 1984 kostar aðeins kr. 695 (burðargjöld um allan heim innifalin). Vinir þínir verða örugglega ánægðir með að fá lceland Review. Sendu þeim gjafaáskrift. Hringdu í síma 84966 eða skrifaðu strax. ___ lcelandReview Höfðabakka 9, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.