Morgunblaðið - 04.07.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.07.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1984 17 rmannxson, forsætisráðherra, kveður Poul Schliiter á Reykjavíkurflugvelli um kl. 16 í i SchlUter og Steingrímur við útsýnisskífuna á ÞingvöUum. MorgunbiaöiS/Friaþjófur við horfum til nágrannaþjóðanna i Evrópu. Þar gengur litið i átt til betri vegar," sagði Schliiter. Forsætisráðherrann var að þvi spurður hvernig það væri að vera í stjórn, sem ekki hefði alltaf meiri- hluta á þingi i utanrikismálum. Sagði hann litla árekstra hafa hlot- ist af þessu þótt vissulega væri það ekki nógu heppilegt að hafa ekki ör- uggan meirihluta á þinginu. Sér- staklega væru það atriði er lytu að varnarmálum sem hefðu reynst erf- ið í þinginu en þau alltaf leystst farsællega. ist. Já, ég er nokkuð ánægður með þann árangur, sem stjórnin hefur náð í efnahagsmálum," bætti for- sætisráðherrann við er hann var spurður. Þá sagði Schliiter það vera eitt helsta baráttumál stjórnvalda, að vinna bug á atvinnuleysinu í land- inu. „Baráttan hefur verið býsna erfið þetta fyrsta ár stjórnarinnar en ég held að hún sé aðeins að skila árangri. Atvinnuleysið virðist held- ur vera á undanhaidi. Ekki eins hröðu og við hefðum e.t.v. kosið en árangurinn er ekki slæmur þegar Hér gefur að líta nokkur málverk sem boðin voru upp sl. mánudagskvöld. Olíumálverk Jóns Stefánsson- ar slegið á 130 þúsund krónur MÁLVERKAUPPBOÐ var haldið sl. mánudagskvöld á vegum Klaustur- hóla í Súlnasal Hótels Sögu. Fjöldi málverka var boðinn upp og má þar nefna myndir eftir Jón Engilberts, Gunnlaug Scheving, Gunnlaug Blöndal, Júlíónu Sveinsdóttur og Jón Þorleifsson. Á uppboðinu voru 6 myndir eftir Kjarval og var af þeim hæst slegin oiíumynd á 75 þúsund krónur. Mesta athygli vakti, að olíu- mynd eftir Jón Stefánsson var að- eins slegin á 130 þúsund krónur, en sú mynd var frá Þingvöllum af stærðinni 74x54,5 sm. Vatnslita- mynd eftir Ásgrím Jónsson frá ár- inu 1921 var slegin á 130 þúsund krónur, en þetta voru tvær lang- dýrustu myndirnar á uppboðinu. Akureyri: Suðræn stemmning í göngugötunni Akureyri, 2. júlf. ÞAÐ var engu líkara sl. föstudag en hitinn, sem gengið hefur yfir Akur- eyri að undanförnu, hefði ruglað að- standendur Laxdalshúss i riminu, eða svo hugsuðu margir Akureyr- ingar, þegar aðstandendur hússins ásamt fygliliði þrömmuðu inn á göngugötuna í miðbænum og i far- arbroddi var gamall hestvagn með prúðbúnu fólki. Á eftir komu dans- andi ungmenni, stríðsmáluð, syngj- andi, trallandi og berjandi bumbur. En fólkið var síður en svo ruglað af hita, heldur gerði það aðeins tilraun til að setja karnivalstemmningu á göngugötuna — og svei mér þá, það tókst!! Ljósm. GBerg á bréfinu vegna vangreiddra burð- argjalda og sekta. Kvað Jón Aðal- steinn þetta bréf vera einstakt, eins og reyndar svo mörg önnur á sýn- ingunni. NORDIA ’84 verður opin fram til 8. júlí, en auk frímerkjasýningar- innar eru til sýnis þar ljósmyndir Ralph Hannam, frá Reykjavík 1950—55 og hluti af kortasafni Kjartans Gunnarssonar er þar einnig til sýnis. Ljósm.Mbl./KEE Einn hinna fjölmörgu gesta sem lögðu leið sína á NORDIA ’84 í gær. Ös í pósthúsi NORDIA ’84 sem starfrækt er I anddyri Laugardalshallarinnar. Fylgibréf með peningapoka frá 31.12.1880. Bréflð er með 16 aura þjónustu- frfmerkjum og fannst f Þjóðskjalasafni fyrir rúmri viku sfðan, en á sýningunni eru m.a. einu 3 aura og 4 aura þjónustufrímerkin sem vitað er um stimpluð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.