Morgunblaðið - 08.07.1984, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.07.1984, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1984 51 % ® @ 4uP> cP 0 Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið allt að 50% verðlækkun á varahlutum í Range Rover og Land Rover s 0 1$ LAND ■* ^ROVER HEKLA HF Laugavegi 170-172 Stmi 21240 Massívir sólbekkir úr límtré, furu eða beiki, fara mjög vel með viðarklæðningum og viðarhús- gögnum. Beiki Stæröir: 20 cm breiöir 242 - 302 - 362 *' 25 cm breiöir 242 - 302 - 362 30 cm breiöir 242 - 302 - 362 27 mm þykkir Fura Stærðir: 20 cm breiðir 238 - 298 25 cm breiðir 238 - 298 30 cm breiðir 238 - 298 30 mm þykkir Sérbreiddir og aðrar stærðir af töppum, einnig litað eða ólakkað fáanlegt með stuttum fyrirvara. HARÐVIÐARVAL H= Skemmuvegi40 KOPAVOGI s:‘7<4111 Vantar þig passamynd TILBÚIN Á AUGABRAGÐI Myndatökur viö öll tækifæri Tökum einnig eftir gömlum myndum RÉTT VIÐ HLEMM Ljósmyndastofa Reykjavíkur Hverfisgötu 105, 2. hæö, sími 621166. NORDMENDE _TV____VIDEO____HIFI Nordmende er stolt Bremen (Brimaborgar) í Þýzkalandi: Nordmende verksmiöjurnar leggja mikla áherslu á aö verða brautryðjendur í tækni- þróun og stílhreinni hönnun. Þessari forystu hefur Nordmende tekist aö halda síöan 1959. Hver man ekki eftir fyrstu transistorunum, litsjónvörp- unum, kalda kerfinu og nú digital kerfinu. Nordmende verksmiðjan er ekki risastór útungunarvél, heldur hæfilega stór verksmiðja sem keppir aö því aö bjóða meiri gæöi og fegurri hönnun fyrir peningana. Þaö hefur sýnt sig aö íslendingar eru vandlátir og velja því Nordmende. íslendingar eru líka hagsýnir og vilja fá mikið fyrir peningana. Valiö veröur því auðvelt aö sjálfsögöu. Við bjóðum allar stærðir bæði Mono og Stereo. Stærð Mono Stereo Útborgun 20 tommur 26.000 46.350 22 tommur 32.000 49.600 1/4 27 tommur 38.980 52.660 Eftirstöðvar á 6—8 mán. SENDUM UM ALLT LAND SKIPHOLTI 19, « SÍMI29800 SJÁIÐ ÓLYMPÍULEIKANA í RÉTTUM LITUM.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.