Morgunblaðið - 08.07.1984, Qupperneq 22
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1984
*iJ03nu-
ípá
X-9
HRÚTURINN
|V|V 21. MARZ—19.APRÍL
Þú skalt fara sérlega varlega í
fjármálum, þér verður nefnilega
kennt um ef eitthvað fer miAur í
þeim efnum. FarAu eitthvaA út
meA maka þínum eAa félaga í
dag þaA verAur til þess aA róa
taugarnar hjá ykkur báAum.
m. NAUTIÐ
M 20. APRlL-20. MAÍ
Þú hefur áhyggjur af heilsu
þinna lettingja. Líklega verAur
þú aó breyta áietlunum sem þú
hafAir gert fyrir daginn í dag.
ÞaA koma upp deilur á milli
hjóna og eiga eldri aettingjar
mikinn þátt f því.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINÍ
hað koma upp vandamál á
vinnustað þínum þú lendir í
deilum við eldri vinnufélaga. Þú
skalt sinna eiknafjármálum og
öðrum einkamálum fyrri part
dagsins. Gættu þess að ofreyna
þig ekki.
m KRABBINN
21. JÚNl—22. JÍILl
Þú skalt undirbúa rómantískar
áætlanir fyrri part dagsins. Fáðu
ástvin þinn með þér. Nánir sam-
starfsmenn eru hjálplegir ef þú
ert að vinna að einhverju skap-
andi.
^«ílUÓNIÐ
3?f|j23. JtLl-22. ÁCClST
AAstjeóur á heimili þínu eru erf-
lAar og þú ert frekar niAurdreg-
inn og leiAur. I>ú skalt ekki taka
neinar merkar ákvarAanir í dag.
ÞaA gengur á ýmsu í dag.
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT.
Fyrri partur þessa dags er sá
besti þú skalt reyna ad gera þaA
helsta sem þú þarft aA gera þá.
FerAalög eru ekki ráAlögA nema
snemma dags. Frestaóu öllum
ákvörAunum.
WU\ VOGIN
WnlT4 23.SEPT.-22.OKT.
Ef þú þarft að sinna fjármálum í
dag er best að gera það
snemma. Fjármál eru annars
mjög viðkvæm í dag. Þú hefur
mikið að gera og gömul vanda-
mál stinga upp kollinum.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þér gengur erfiðlega að halda
áfram með áætlanir þínar. Það
er þó helst að eitthvað gangi vel
snemraa dags. Gættu heilsu
þinnar vel. Mundu að aka ekki
hratt.
ráMl bogmaðurinn
ImNJS 22. NÓV.-21. DES.
Þú skalt reyna aA Ijúka öllum
mikilvægum málefnum snemma
í dag. Ekki láta allt of marga
vita hvaA þú aóhefsL Óhamingja
annarra veldur þér áhyggjum.
Eldri lettingjar eru þér erfióir.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Vinir þínir biðja þig um fjár-
hagslega aðstoð. Þú skalt ekki
leyfa vinum þínum að hafa áhrif
á ákvarðanir þínar í fjármálum.
Það er best að sinna einkamál-
unum snemma dags.
Sflgl VATNSBERINN
'jjj* 20 JAN.-18. FEB.
ViAskipti og ýmis opinber mál-
efni ganga best fyrri partinn í
dag. Þú ert samt eitthvaA
svekktur í dag og missir líklega
af tckifterum. Þú lendir í deil-
I viA samstarfsmenn og þaA
er erfitt aA komast til botns
< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú hefur mjög gaman af því aö
feróast meó vinum þínum. Þú
eignast nýja félaga. Ef þú ferA í
langt ferAalag i dag verAuróu
líklega fyrir töfum og alls kyns
leióindum. Þú átt erfitt meA aA
einbeita þér.
/} medan H'/ /r ac> /atrrW-yfÁr’r’/ 'Jfm , v* ' ^
aj ejama/h'<JtrS rcf éiyvpná/er ráS/'sf a Áann.'
............... ** '
DYRAGLENS
Méf? tókzt p/AP1
ég hef áKeipip opp
'ÚR. SJÓN i)M OG
UPP ’a lanp.1
NU Efi. E G
KOA0INN SVO
LANC3T í FfSAM-
PKÓUNINN! /AE>
df^EVTASr í
EK.K1
SEM
C2
12-15 f) <M3 Trlboo* CoflHWV Svndleal*. Inc
LJÓSKA
nnr ggisjcjgj -— —imr
NÚ F/€ éG AöÉK APfSA
WNNFyLLl tí
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
1964 United Fealure Syndicate lnc
SMAFOLK
Líklega er það heimskulegt
að vera hissa á því að eng-
inn skuii bjóða okkur að
sitja í.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Ottlik og Kelsey hafa gaman
af spilum eins og þessu, sem er
úr bók þeirra Adventurers in
Card Play:
Norður
♦ ÁG4
V 652
♦ 107543
♦ ÁK
Vestur Austur
♦ K8 4 1092
V G4 V D1093
♦ K86 ♦ 92
♦ G109863 ♦ D752
Suður
♦ D7653
VÁK87
♦ ÁDG
44
N-S lentu á 6 spöðum, sem
er varla slemma til útflutn-
ings, en á þó all góða mögu-
leika til vinnings með tígul-
kóng réttum. Og það sem
meira er, það er smuga að
vinna spilið þótt vestur eigi
tígulkónginn. Og það er sú
staða sem er til umræðu hér.
Vestur spilar út laufkóng og
sagnhafi svínar strax tígli í
öðrum slag. Vestur hámar í sig
slaginn og spilar aftur laufi.
Nú verður sagnhafi að vanda
sig: kasta tígli niður í lauf-
kónginn, fara heim á tígulás
og svína spaðagosa — en um-
fram allt muna eftir því að
geyma spaðaþristinn, dýrmæt-
asta spilið í stöðunni.
Spaðaásinn gleypir kónginn
og þá er orðið tímabært að
spila tígultíunni:
Norður
44
¥652
♦ 1075
4-
Vestur
4-
VG4
♦ 8
410986
Austur
4 10
VD1093
♦ -
4D7
Suður
4 D73
VÁK87
♦ -
4-
Austur kemur engum vörn-
um við. Ef hann trompar tíg-
ultíuna, yfirtrompar sagnhafi
og fer aftur inn á borðið á
spaðafjarkann til að hirða frí-
tíglana tvo.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Boris Spassky var í mjög
slæmu formi á alþjóðlegu
skákmóti í Reggio Emilia á It-
alíu um áramótin. Þessi staða
kom upp í einni af skákum
hans á mótinu. ítalski alþjóða-
meistarinn Zichichi hafði hvítt
og átti leik.
(Svartur er nú glataður, því að
hvítur hótar bæði 33. Bxb7 og
33. Dxg6+. Spassky reyndi:) 32.
— Re6, 33. Bxb7 — Hxc2, 34.
Bxd6 og með mann yfir vann
ítalinn auðveldlega. Tékkinn
Mokry sigraði mjög óvænt á
mótinu, hlaut 8 v. af 11 mögu-
legum, en þeir Nunn og
Spassky urðu í 5.—7. sæti með
6. v. og lækkuðu báðir mikið á
stigum.