Morgunblaðið - 08.07.1984, Page 26
MÖRÖUNBLÁÐlD, SUNNÚDÁ'GUtt W. JÚLl 1984 ' ■
A-salur
Krull
VwöM, þúsundir Ijósára handan
atla ímyndunarafla.
A öðru sviöl og á öörum tíma er
pláneta, umsetln óvlnaher. Ungur
konungur veröur aö bjarga brúöi
sinnl úr klóm hlns viöbjóðslega
skrímslis. eöa heimur hans mun líöa
undir lok Gleený og hörkuspennandi
ævintýramynd fró Columbia. Aöal-
hlutverk: Kan Marahall og Lysette
Anthony.
miDÖLBYSTEREOl
INStLECTEOTHEATRES
Sýnd kl. 2.30, 4J0, 7,9.05 og 11.15.
Bðnnuö bömum innan 10 ére.
Haakkað verö.
B-salur
Skólafrí
Það er æöislegt fjör i Florida þegar
þusundir unglinga streyma þangaö í
skólaleyfinu. Bjórlnn flaaöir og ástin
blómstrar. Bráöfjörug ný bandarísk
gamanmynd um hóp kátra unglinga
sem svo sannarlega kunna aö njóta
lífsins. AOalhlutverk: David Knell og
Perry Long.
Sýnd kl. 3, 5,9 og 11.
Educating Rita
Sýnd kl. 7.
Síóustu aýningar.
Sími50249
Ægisgata
eftir John Steinbeck.
Mjög skemmtileg og gamansöm
bandarísk kvikmynd meö Nick
Nolte.
Sýnd kl. 9.
í fótspor
Bleika pardusins
Sýnd kl. 5.
Síöasta sinn.
Vatnabörn
Sérstaklega skemmtileg mynd.
Sýnd kl. 3.
Tíðindalaust á
vesturvígstöövunum
(ÖHICt
Utl tl)C
lÖc^tcni jTruttt
Spennandi og áhrifarik litmynd, byggö á
hinni viöfrægu sögu ERICH MARIA REM-
ARQUE um hinn ógnvænlega skotgrafa-
hernaö, meö: Richard Thomaa, Erneat
Borgnine, Donald Pleaaence og lan
Holm.
falenakur fexti.
Bönnuö innan 14 éra.
Enduraýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Geimskutlan
(Moonraker)
Alberi R Broccoli
,in Ftemmg;
Where all the other Bonds end
thísonebegins!
ROGER MOORE
- JAMES BOND 007
L06 Chites Mciiaei Lonsdale Rehard Kiei
Cormne Ctery Albert R Broccoii Lewis Gdöert
Chnstopher Wood • Jottn Barry H«09M>
Ken Adam Mchjei G Wéson
WiHiam P CatilKjge
IJnited Artists
Jamea Bond uppá sitt besta
Tekin upp í Dotby-stereo, sýnd í 4ra
rása Starescope-stereo. Leikstjóri:
Lewia Qilbert. Aðalhlutverk: Roger
Moore, Richard KM.
Enduraýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Svarti folinn snýr aftur
(The Black Stallion Returns)
Sýnd kl. 3.
Jæja. þaó er kominn sunnudagur.
Leikfélag Hafnarfjaröar er nýtekiö
vió húsinu og ekki búiö aö opna sfm-
ann, svo aö þaö þýöir ekkert aö
hringja í okkur í dag. En i dag sýnum
viö
39 þrep
(The Thirty Nine Steþs)
Þetta er æsispennandi kvikmynd
byggö á samnefndri njósnasögu
John Buchans (Tweddsmulr lávarö-
ar). Aöalhlutverk: Robert Powell,
John Millt o.fl. góöir.
Sýnd kl. 9.
Lína langsokkur
Þaö þekkja allir sterku rauöhæröu
(reknóttu stelpuna meö tíkarspen-
ana. Þetta er mynd sem allir krakkar
veröa að sjá.
Sýnd kl. 3.
(Næst veröur týnt á fimmtudag).
V/SA
BUNAI)/\RH/\NKINN
EITT KORT INNANLANDS
OG UTAN
í eldlínunni
Hörkuspennandi og vel gerö mynd,
sem tilnefnd var til óskarsverölauna
1984.
DOLHY STEREQ |*
IN SELECTEO THEATRES
Aöalhlutverk: Nick Nolte, Gene
Hackman og Joanna Casskty. Lelk-
stjöri: Roger Spottiswood.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
BönnuO innan 14 éra.
Hsekkaö verö.
Stóri Björn
Skemmtlleg og spennandi mynd um
dreng sem eignast lítinn skógar-
björn, en þegar björninn stækkar
koma erflöleikar f Ijós.
Sýnd kl. 3.
Lína Langsokkur
í Suðurhöfum
Sýnd sunnudag kl. 2 og 4.
Allir fé gefins L(nu ópal.
Salur 1
í neti gleöikvenna
Tasteyour
own pleasure.
Salur 2
Mjög spennandi og djðrf, ný, banda-
rísk-frönsk kvlkmynd í lltum, byggö
á ævisðgu Madame Claude. Aöal-
hlutverk: Dirke Alteovgt, Klm Har-
low.
islenskur texti.
BönnuO innan 12 éra.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bestu vinir
Bráöskemmtlleg bandarísk gam-
anmynd i litum. Burt Reynolds,
Goldie Hawn.
Sýnd kl. 9 og 11.
Hin óhemjuvinsæla Break-mynd.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Strand á eyðieyju
Ævintýramyndin vinsæla í lltum og
me íslenskum texta.
Sýnd kl. 3.
X
íŒ ó nabæ
1 s s
\
I K V Ö L D
Sbalbinningur
K L.19.3 0
A€) VER-ÐMÆT
fer.l5.ooi
J^eíldarberbmæti ^r*^.oo
NEFNDIN. VINNINGA fer.63.00
Stelpurnar frá
Californíu
Bráóskemmtileg bandarísk mynd frá
M.G.M., meó hinum óviöjafnanlega
Peter Falk (Columbo) en hann er
þjálfari, umboðsmaöur og bi'lstjórl
tveggja eldhressra stúlkna, er hafa
atvinnu af fjölbragöaglímu (wrest-
ling) í hvaða formi sem er, jafnvel
forarpytts-glímu.
Leikstjóri: William Aldrich (the dirty
dozen). Aóalleikarar: Peter Falk,
Vicki Fredrick, Lauren Landon og
Richard Jaeckel.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 12 éra.
Síöustu sýningar.
Stjörnustríð III
Stjörnustrfö III fékk Öskarsverölaun-
in 1984 fyrir óviöjafnanlegar tæknl-
brellur. Eln best sótta ævintýramynd
allra tfma fyrir alla fjölskylduna.
mi OOLBY STEREO |
Sýnd kl. 2.30.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
Strokustelpan
Frábær gamanmynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Myndln segir frá ungri
stelpu sem lendlr óvart f klóm
strokufanga. Hjá þeim fann hún þaó
sem framagjarnir foreidrar gáfu
henni ekki.
Umsagnir:
.Þaö er sjaldgæft aó ungir sem aldn-
ir fái notið sömu myndar í slíkum
mæli".
THE DENVER POST.
„Besti leikur barns síöan Shirley
Temple var og hét".
THE OKLAHOMA CITY TIMES.
Aöalhlutverk: Mark Miller, Donovan
Scott, Bridgette Anderton.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verö á allsr týningar.
Með köldu blóði
Æsispennandi ný bandarísk
litmynd, byggö á metsölu-
bók eftir Hugh Gardner, um
mjög kaldrifjaöan morö-
ingja. meö Richard Crenna
(í bliöu og stríöu), Paul Willi-
amt, Linda Sorensen.
Bönnuó innan 16 éra.
itlentkur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Footloose
—'fíptfe&'-----
Stórskemmtileg splunkuny
litmynd, full af þrumustuöi
og 'jöri. Mynd sem þú verö-
ur aö sjá, meö Kevin Bacon
— Lori Singer.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15.
Hiti og ryk
Hver man ekki eftir Gandhi, sem
sýnd var i fyrra .. . Hér er aftur
snilldarverk sýnt og nú með
Julie Cristie í aöalhlutverki.
.Stórkostlegur leikur."
3.T.P.
.Besta myndin sem Ivory og (é-
lagar hafa gert. Mynd sem þú
veröur aö sjá."
Financial Timas
Leikstjóri: James Ivory.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Hugdjarfar
stallsystur
Spennandi og bráö-
skemmtilegur .Vestri" um
tvær röskar stöllur sem
leggja lag sltt vió bófaflokk
meö: Burt Lancaster, John
Savage, Rod Steiger og
Amanda Plummar.
Islenskur taxti.
Endurtýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15.
Drekahöfðinginn
Spennandi og bráö-
skemmtileg ný Panavision
litmynd — full af gríni og
hörku slagsmálum — meö
Kung Fu melstaranum
Jackie Chan (arftaka Bruce
Lee).
islenskur texti.
Bönnuö innan 12 éra.
Sýnd kl. 3, 5 og 11.
Endurfæðingin
Spennandi og dulræn
bandarisk litmynd byggö á
samnetndri sögu eftir Max
Ehrlich, sem lesln hefur ver-
ió sem síödegissaga i út-
varpinu aö undanförnu, meö
Michael Sarrazin, Margot
Kidder, Jennifer O’Neill.
islenskur texfi.
Endursýnd kl. 9 og 11.