Morgunblaðið - 08.07.1984, Side 27

Morgunblaðið - 08.07.1984, Side 27
MORGUNBLAIHÐ,- SUNNUDAGUR8. JÚLl 1984 . Nýtt hjá habitat Garðhúsgögn á góðu verði létt — þægileg — taka lítið geymslurými. Þilfarsstólar TVIFARINN (The Man with Bogarts Face) Bráósmellin grin- og spennu- mynd um hinn eina og sanna HUMPREY BOGART. Robert Sacchi sem Bogart fer aldeilis I á kostum i þessari mynd. Hver I jafnaat á v.ð Bogart nú til dags. Aðalhlutverk: Robert I Sacchi, Olivia Hussay, Herb- | ert Lom og Franco Nero. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svartskeggur Frábær Walt Dlsney-mynd. Sýnd kl. 3. Miðaverð 50 kr. SALUR2 Frumsýnir soinni myndina EINU SINNI VAR í AMERÍKU 2 (Once upon a time in America Part 21 Splunkuný stórmynd sem I skeður á bannárunum i I Bandarikjunum og allt fram til I 1968, gerö af hinum snjalla Sergio Leone. Sem drengir ólust þeir upp viö fátækt. en sem fullorðnir menn komust peir til valda með svikum og prettum. Aöalhlutverk: Robert De Niro, James Woods, Burt Young, Treat Williams, Thuesday Weld, Joe Pesci, Elizabeth McGovern. Leik- | stjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15. Hækkað verö. Bönnuð börn- um innan 18 ára. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Miöaveró 50 kr. SALUR3 EINU SINNI VAR I AMERÍKU 1 (Once upon a time in America Part 1) SpiunKuny og heimsfræg stórmynd sem skeður á bann- árunum í Bandaríkjunum. Myndin var heimsfrumsýnd 20. maí sl. og er Island annaö landið í röðinni til aö frumsýna þessa frábæru mynd. Aöal- | hlutverk: Robert De Nlro, James Woods, Scott Tiler, I Jennifer Connelly. Leikstjóri: ] Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Bönnuö börn- um innan 18 ára. Allt í lagi vinur Grínvestri meö Bud Spencer. Sýnd kl. 3. Miöaverö 50 kr. HERRA MAMMA Frábær grínmynd eins og þær I gerast bestar. Aðalhlutv.: Michael Keaton, Teri Garr. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.10. B0RÐ FYRIR FIMM Sýnd kl. 9. -- stólar borö bekkir sólhlífar allt hægt aö brjóta saman auðvelt að þrífa Góð hönnun á góðu verði hab i tat Laugavegi 13, siml 25808. Sumarnámskeið T ölvuf ræöslunnar Word-ritvinnsla Ritvinnslukerfið Word eitt fullkomnasta og öflug- asta ritvinnslukerfið sem til er á smátölvur. Kennt er ritvinnslukerfiö Word og notkun tölvu við rit- vinnslu. Þátttakendur eru æfðir í að skrifa bréf, samninga o.fl. meö aöstoö tölvunnar. Að loknu námskeiði verða þátttakendur færir um að nota ritvinnslukerfið Word. Efni • Almennt um tölvur 0 Helstu eiginleikar ritvinnslukerfa 0 Lykilbordid, skjárinn, diskettustöðin og prentarinn 9 Æfingar í Word-ritvinnslu Tími: 16., 19., 23. og 26. júlí kl. 9—12.30. Leiðbeinandi t Byrjendanámskeiö í notkun tölva og tækja sem tengjast tölvunni. Námskeiöið veitir góða almenna þekkingu á tölvum og hvernig þær eru notaðar. Dagskrá: — Grundvallarhugtök í tölvufrædi — Helstu forritunarmál — Forritunarmálið Basic — Æfingar í Basic — Tölvur í íslensku atvinnulífi — Ritvinnsla og áætlanagerd — Notkun tilbúinna forrita — Tölvur og tölvuval Tími: 17., 18., 24. og 25. júlí kl. 13—16. Leiðbeinandi dr. Kristján Ingvarsson, verkfræðingur. Kristín Steinarsdóttir kennari Innritun í símum 687590 og 686790, ©Tr TOLVUFRÆÐSLANs/f Ármúla 36 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.