Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1984 35 endanlegrar meöferöar. Brjósta- myndatöku er einnig mikiö beitt, og er hún mikilvæg viö leit aö brjóstakrabbameini, og hefur gef- iö góöan árangur, t.d. í Banda- ríkjunum, Svíþjóö og Hollandi." Hvert er þitt álit á hormónagjöf vegna einkenna viö tíöahvörf? „Eins og ég sagöi áöan er þeim konum, sem neytt hafa östro- genhormóna langan tíma í stórum skömmtum, hættara viö aö fá krabbamein í leg. Komiö hefur í Ijós aö þessi áhætta er fjór- til áttföid. Algengasti meðferöartím- inn er 2—3 ár, og þó konur hafi fengiö hormóninn í allt aö 4—5 ár virðist þaö hættulítiö, en eftir það eykst áhættan." Er konum, sem tekiö hafa pill- una hættara viö aö fá brjósta- krabbamein? „Ég vil vekja athygli á frótt í Morgunblaöinu fyrir skömmu, en þar var skýrt frá því aö vísinda- menn bandaríska heilbrigöiseftir- litsins telja sig ekki geta fundiö nein tengsl milli pillunnar og brjóstakrabba. Sama kom fram á þingi bandaríska kvensjúkdóma- félagsins, sem haldiö var í San Francisco í maí sl. og ég sótti. Fram hefur komiö í fréttum aö félags Islands sl. vetur, og ég geri ráö fyrir aö læknar hafi þá grein til hliðsjónar þegar þeir velja pillu- tegund. Mér finnst þaö hafi verið komiö nokkru óoröi á pilluna hér á landi. Pillan er best rannsökuö af öllum þeim getnaöarvörnum sem völ er á. Hún er tiltölulega einföld í notkun, hættulítil og heppilegasta getnaöarvörnin handa þeim konum, sem ekki hafa átt barn. Hér á landi hefur löngum tíökast aö taka sér hlé á pillunni. Þaö er ekki mælt meö slíku í dag, enda hefur þaö sýnt sig aö ungar stúlkur veröa ófrísk- ar í slíkum pilluhléum, og margar þeirra sækja þá um fóstureyö- ingu. Hættulegar aukaverkanir eru fyrst og fremst hjá þeim kon- um, sem orönar eru eldri en 35 ára og reykja. Þær ættu annaö- hvort aö nota lykkjuna, og ef þær ekki geta þaö og telja sig ekki ætla aö eignast fleiri börn, þá kemur til greina aö framkvæma svokallaöa ófrjósemisaögerö, en þá eru eggjaleiöararnir teknir úr sambandi. Þaö er hægt aö gera á þrjá vegu: meö því aö brenna þá, setja á þá plasthring eöa klemmu. Þaö er nokkur misskilningur hjá konum hér á landi í sambandi viö í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG ÁRÁÐHÚSTORGI Ágætu viðskiptavinir. Vegna sumarleyfa lokum við Fólks og vörubílaverkstæði okkar frá 16. júlí til 20.ágúst Á þessum tíma verðum við með símavörslu og neyðarþjónustu. Smurstöðin verðuropin. BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 ALGENGASTA KRAÐBAMEIN HJÁ ÍSLENSKUM KONUM Staðlaé mtðaé 1956 1961 1966 1971 1976 viö 100.000 —80 —65 —70 —75 —60 Brjóst 37.9 48.4 46.9 55.3 57.4 Lungu 7.7 7.2 11.3 12.7 20.4 Magi 36.8 28.3 23.5 19.2 16.3 Ristill 12.5 14.8 18.3 19.4 15.6 Eggjakerfi 12.2 13.2 13.7 11.9 14.7 Skjaldk. 6.6 8.5 17.0 17.4 14.4 Legbolur 6.9 9.7 12.6 13.8 12.4 Heili 6.4 5.5 7.0 9.0 8.9 Legháls 16.0 17.8 24.9 14.9 8.5 Nýru 6.2 7.3 8.4 7.6 7.2 Öll mein 202.8 222.2 250.4 252.2 242.0 (Fréttabrét um heilbrigðiamál 2/1982 ble. 25) í okkar litla og fámenna landi ættum við að hafa möguleika á að útrýma leghálskrabbameini ef við gætum náð að skoða allar konur. Til þess að svo megi verða þurfa þær konur, sem aldrei eða mjög sjaldan hafa komió til skoðunar, að mæta. Hægt er að fá skoóun hjá leitarstöö KRFÍ, hjá kven- sjúkdómalæknum, á heilsugæslustöðvum og hópskoöunum úti á landi á vegum KRFÍ. ungum konum, er neytt hafa ákveöinna tegunda af getnaöar- varnapillum, sé hættara viö aö fá frumubreytingar. Kristján Sig- urösson, yfiriæknir á leitarstöö KRFf, geröi mjög góöa úttekt á þessu máli í fréttabréfi Lækna- þessa aögerö. Algengt er aö þær halda aö hægt sé aö tengja eggjaleiöarana aftur. Þaö er nauösynlegt aö þær geri sér grein fyri því aö aögeröín er endanleg. Þaö er ekki oft sem hægt er aö tengja þá saman aftur.“ Teluröu aö lög um fóstureyö- ingar séu of frjálsleg? .Þau lög, sem viö búum viö um fóstureyöingar eru alls ekki frjáls- leg, ef þau eru borin saman viö nágrannalöndin, og ég myndi telja þaö skref aftur á bak, ef þeim lög- um væri breytt, og þau þrengd aö nýju. Ég tel ekki aö konur misnoti þennan rétt sinn, og noti hann sem getnaöarvörn. Auövitaö kemur þaö fyrir aö sama konan fari oftar en einu sinni í þessa aö- gerö, en margar þeirra eiga í erf- iöleikum vegna þess aö þær þola ekki pilluna, og geta ekki notaö lykkjuna af einhverjum ástæöum. Þaö eru fáar aögerðir jafnmikiö rannsakaöar og fóstureyöingar. Aögeröin sem slík er einföld og svo til hættulaus ef hún er fram- kvæmd af lækni, sem hefur til þess þekkingu og þjálfun. Aö- geröina á einungis aö framkvæma á heilbrigöisstofnun meö viöeig- andi skuröstofuaöstööu. Ólögleg- ar fóstureyöingar, eins og eru al- gengar í löndum þar sem engin fóstureyöingarlöggjöf er eöa mjög íhaldssöm löggjöf eins og í róm- önsku Ameríku, eru stórhættu- legar og valda árlega fjölda dauösfalla," sagöi Hafsteinn aö lokum. bj. Gæðin eru landsþekkt Það er auöséö aö þeir klæöast ITivlkC! Hönnun og litir eftir nýjustu tísku. Gæöin veita öryggi — öryggi sem helst þótt flíkin sé margþvegin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.