Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 5
Það vekur strax athygli
hversu margar ungar kon-
ur starfa á deildinni
endur ef þeir óska þess, þó aö-
staða hér sé erfiö, en þaö stendur
til bóta.“
Fé konurnar aöstoö frá sál-
fræöingi eöa fálagsráðgjafa?
„Þær fá félagsráögjafa til sín áö-
ur en þær fara í lyfjameöferö. Fé-
lagsráögjafi útvegar hárkollu og
leiöbeinir um ýmis atriöi, sem upp
geta komiö, s.s. þaö, sem snýr aö
Tryggingastofnun ríkisins. Félags-
ráögjafinn gengur stofugang einu
sinni í viku, og er meö í ættingja-
viötölum,“ sagöi Gunnhildur.
Farið þið sjálfar reglulega í
skoöun, Elísabet?
„Já, svo sannarlega. Ég fór í
skoöun skömmu eftir aö ég hóf
störf hér, og ég veit, aö viö allar,
sem vinnum hér, förum reglulega,
og viö hvetjum vinkonur okkar
einnig til þess. Þaö er hægt aö
finna flestar tegundir krabbameins
á frumstigi, og viö sjáumst hér
daglega hvaö getur gerst ef viö
vanrækjum þessa sjálfsögöu fyrir-
byggjandi heilsugæslu."
Gunnhildur, eruö þiö nnmari
gagnvart þessum sjúklingum af
því aö þær eru konur?
„Þaö er sennilegt. Okkur konum
er öllum sameiginleg þau líffæri,
sem hér er fjallaö um, þaö skapar
viss tengsl viö konurnar, sem karl-
ar hafa ekki. Viö hugsum oft um
sjúklingana þegar viö göngum út í
góöa veðriö og þegar heim er
komið. Viö hringjum og fylgjumst
meö konunum okkar ef viö erum
ekki á vakt. Þannig er þaö, og ef
góöar fréttir koma gleöjumst viö
innilega meö þeim.“
bj.
Auövitaö brá mínum nánustu
viö þennan atburö, og ég verö aö
segja, aö ég tel aö viö vitum allt of
lítiö um hvaö gerist ef kona fær
krabbamein. Ég þekkti engan, sem
míölaö gat mér af reynslu sinni,
þannig aö þaö er afar dýrmætt aö
fá góöar upplýsingar hjá sínum
lækni. Þaö væri ekki úr vegi, aö
leitarstöö KRFÍ heföi góöan bækl-
ing um þessi mál eöa t.d. mynd-
band, sem hægt væri aö skoöa á
staönum eöa taka meö sér heim.
Þaö hjálpaöi mér heilmikiö, aö
hafa horft á sjónvarpsþátt um
krabbamein fyrir nokkru. Makarnir
eru einnig í mikilli spennu, og viö
hjónin höfum rætt um aö skyn-
samlegt heföi veriö fyrir minn
mann aö þiggja boö Hafsteins
læknis um aö koma og ræöa viö
hann. Vinkonur mínar drifu sig
margar í skoöun eftir þetta, og er
þaö ánægjulegt. Konur eldri en 25
ára ættu aö fara í skoöun einu
sinni á ári, þaö er ekki heppilegt aö
slá því of lengi á frest. Engin kona
er óhult. Þaö þýöir ekkert aö
segja: „Ekkert kemur fyrir mig“,
Þaö veit ég nú,“ sagöi Rebekka aö
lokum.
bj.
Viðtöl: BESSÍ JÓHANNSDÓTTIR
Ljósmyndir: FRIOÞJÓFUR OG RAX
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLf 1984
Eyjólfur Axelsson og Pátur B. Lúthersson. Ljósm.: Emllia Bjðrnsdóttlr/Mbl.
NÝ LÍNA
í HÚSGÖGNUM
„íslensk húsgögn hafa
árum saman vakiö at-
hygli á sýningum erlend-
is. Aðalvandinn er hins
vegar sá, aö ekki hefur
veriö hægt aö fylgja eftir
meö markvissri mark-
aösstefnu, þannig aö var-
an komist til endanlegs
kaupanda.“ Þetta voru
orö Péturs B. Lúthers-
sonar, hönnuöar Maxis-
línunnar frá Axis, sem
kynnt var m.a. á sýningu
í Bella Center í Kaup-
mannahöfn í maí sl.
Blaöamaöur fór ásamt Emilíu
Ijósmyndara í heimsókn í fyrirtækið
Axis í Kópavoginum til að kynna
sér Maxis-húsgögnin, og þvi hvern-
ig gengur í húsgagnaframleiöslu á
islandi, og hvaöa möguleika viö
eigum á útflutningi. Eftir aö hafa
skoöaö húsgögnin settumst vlö
niöur í vistlegri skrifstofu Eyjólfs
Axelssonar forstjóra til aö spjalla
saman.
— Hver er staöa íslensks iönaö-
ar miðaö viö þaö, sem gerist í
nágrannalöndunum, Eyjólfur?
„Við eigum, að geta verið sam-
keppnisfærir gagnvart nágranna-
löndum okkar. en vitanlega er
vandi okkar meiri. Fyrirtækin
standa nú betur að vígi vegna
batnandi ástands í efnahagsmálum
þjóöarinnar. Skipafélögin viröast
einnig hafa aukinn skilning á vanda
iönfyrirtækja og bjóöa lægrl farm-
gjöld en áöur. Flutningskostnaöur
meö islenskum skipum hefur veriö
meö því hæsta, sem gerist í heimln-
um. Má nefna aö þaö kostaöi meira
aö flytja vörur frá islandi til Kanada
en frá Gautaborg til Kanada. Aukin
samkeppni skipafélaganna á án efa
Rætt við
Eyjólf Axelsson
forstjóra og
Pótur B. Lúthersson
hönnuð
þátt í þeirri stefnubreytingu, sem
orðiö hefur í þessum málum.
Húsgagnaiönaöurinn er ein erf-
iöasta grein iðnaðar rekstrarlega
séö. Við fáum hráefniö erlendis frá,
þurrkum þaö áður en vinnsla getur
hafist. Slíkt krefst mikils lagerrým-
is, mikillar fjárfestingar í lager og
húsnæöi. Viö þurfum aö hafa
a.m.k. þriggja mánaöa birgöir í
landinu þar eö viö þurfum sérstak-
ar stæröir af viöi, og ekki er hægt
aö taka þá áhættu, aö veröa hrá-
efnalaus vegna t.d. verkfalla hafn-
arverkamanna í Gautaborg.
Viö höfum fjárfest í dýrum vél-
um, en þaö er staöreynd aö viö
fáum ekki þaö út úr þeim, sem
hægt væri vegna þess aö verk-
kunnátta í meöferö véla er ekki
flutt úr landi. Þaö er einnig stolt
okkar Islendinga aö vera þátttak-
endur í heimsversluninni á sem
flestum sviöum. Ekki hvaö sist er
þaö örvandi fyrir íslenska hand-
verksmenn og hönnuði, að fylgjast
þannig frá fyrstu hendi meö
straumum erlendis. Þaö er afar
spennandi fyrir hönnuö eins og mig
aö finna þær góöu móttökur, sem
húsgögn mín hafa fengiö, en um
leið er sárt aö finna til þess hve viö
erum vanþróuð í markaösmálum.
Viö eigum enga menn, sem geta
annast þau, en þar á ég viö um
markaösfærslu húsgagna. Utflutn-
ingsmiöstöö iönaöarins er fjárvana
stofnun, sem hefur ekki tök á aö
ráöa menn til þessa starfs. Viö höf-
um ekkert fordæmi og enga
reynslu í þessum málum. Keppi-
nautar okkar byggja á víötækri
reynslu og ómældu fjármagni, sem
þeir geta byggt á. Hægt væri aö
nýta sendiráö okkar erlendis til
kynningar á íslenskum húsgögnum,
en íslensk húsgögn munu óviöa
vera þar til sýnis."
— Eyjólfur, hverjar eru horfur á
nægjanleg i þessari grein. Vlö eig-
um marga úrvals smiöi, sem ekki
hafa fengið tækifæri til aö læra nú-
tima vinnubrögð. f húsgagnasmíð-
inni er þaö enn lagt til grundvallar
aö mestallt, sem smíöaó er sé gert
í höndunum. Þaö er miklu ábóta-
vant í iönfræöslunni hér á landl, og
á þaö sinn þátt í aö fyrirtækin geta
ekki greitt þaö kaup, sem þekkist í
öörum löndum.“
— Pótur, af hverju eigum vlö aö
leggja kapp á útflutning húsgagna?
„Fyrir því eru margar ástæöur.
Rekstrarlega hlýtur þaö að þýða
aukið öryggi fyrir fyrirtækln. Minnk-
andi kaupgeta á einum markaöi
hefur þannig ekki eins mikil áhrif
vegna góörar stööu á öörum mörk-
uöum. Heppilegt væri aö um 20%
framleiðslunnar væri að jafnaöi
aö þiö hasliö ykkur völl á erlendum
mörkuöum?
„Okkur barst á miövikudaginn
tilboð frá Harrops í London um aö
kynna húsgögn okkar í sérstakri
sýningardeild. Þetta er merkur
áfangi, því fyrirtæki leggja afar
mikiö upp úr því að koma vöru
sinni inn þar. Þaö er annars athygl-
isvert, aö tiiboó hafa komið til
okkar um aö flytja alla starfsemina
frá ísiandi. Vióa er mikill áhugi á aö
laöa til sín erlend fyrirtæki, sem
búa yfir tækniþekkingu. Viö leggj-
um á það ríka áherslu, aö fara
verður saman fyrsta flokks hönnun,
góö verkkunnátta, markaösþekk-
ing og nútíma framleiösluhættir
meö fullkomnustu vélum. Þaö eru
forsendur velgengni í erlendri sam-
keppni." _ bj.