Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ1984 39 Fethiye-ftöinn vid Tyrkland. Myndirnar tók Olafur Sigurösson. Tveir flotar hittaat í Júgóslavíu. sem tekið hefur okkur með kost- um og kynjum. i síðustu ferö okkar, sem viö fórum í byrjun júní sl„ flugum viö frá London tíl Dalman í Tyrklandi. Þaöan var ekiö í ágætis rútum til borgar, sem heitir Marmaris. Þá borg kannast margir íslendingar viö, því gríska eyjan Rhodos er í nokkurra mílna fjarlægö og dag- legar feröir þar á milli. Þarna biöu bátarnir okkar. Þetta voru 29 feta bátar, vel hreinir og vel viö haidiö. Þaö er mikiö lagt upp úr því aö bátum sé skilaö í góöu standi í lok hverrar feröar. Frá Marmaris sigldum viö á þremur dögum austur til Fethiye- flóans, en hann er paradís sigl- ingamanna á þessu svæöi, ótelj- andi víkur og vogar, og í mörgum þeirra er litill veitingastaöur, sem byggöur er eingöngu til þess aö þjóna bátafólki, því oftar en ekki eru þessi svæöi ekki í neinu vega- sambandi viö bæina í kring. Þarna sigldum viö um í fjóra daga. Aö kvöldi síöasta dagsins hittist allur flotinn loksins aftur i bænum Fethiye. Þetta er mjög gamall bær, talinn vera frá því 400 fyrir Krist. Hann hét þá Telm- essos. Á þessu svæöi er vart þverfótaö fyrir stórkostlegum fornminjum frá ólíkum tímabilum. í 60 km. fjarlægö frá Fethiye eru rústir lykísku höfuöborgarinnar Xanthos og hafnarborgarinnar Patara. Þessar rústir eru 2500— 3000 ára gamlar. Mjög mikiö er af lykískum gröf- um á öllu þessu svæöi en allar í siglingum er allskonar fólk. Þaö er mikill misskiln- ingur aö einungis auö- ugt fólk stundi sigling- ar enda eru bátar af öllum stæröum og geröum í förum hafa þær veriö rændar fyrir óra- löngu. Frá Fethiye sigldum viö eft- ir eins dags töf vegna storma til Kalkan. Þetta er eina skiptiö, sem allur flotinn sigldi saman í hóp. Leiöin er um 50 sjómílur, og þótti því ráölegt aö haida hópinn ef eitthvað brygöi út af meö veður. Á svæöinu frá Kalkan til Kekora er eins og í Fethiye-flóa, fjöidinn all- ur af víkum og vogum, sigling- amönnum til ánægju. Þó komiö sé þetta austarlega eru ennþá nokkrar grískar eyjar þarna, alveg uppi í landsteinum. Ekki er ráö- iegt aö sigla of nærri þessum eyj- um, því þó Grikkir og Tyrkir séu hvorir tveggja í Atlantshafs- bandalaginu, geta bátar, sem sigla með tyrkneska fánann viö hún, lent í erfiöleikum ef gríska strandgæslan telur þá hafa komiö of nærri grísku landi. f lok feröarinnar hittust allir bátarnir aftur og þá í smábæ, em heitir Kas. Þar voru þeir þrifnir og geröir klárir fyrir næsta hóp, sem væntaniegur var strax næsta dag. Heimferöin var svipuö og út- leiöin. Farið var snemma morguns frá Kas til Dalan og til London var komiö um kl. 6 aö kvöldi. Bátalíf er heimur útaf fyrir sig. f fyrstu finnst manni allt svo þröngt og lítið, en á nokkrum dögum lær- ist aö búa um borö. Mikill munur er á bátum eftir stærö. Þó lengdarmunur sé kannski ekki mikill, breikka bát- arnir mikiö viö hvert fet, sem þeir lengjast, og rýmka aö sama skapi. Sigiingin sjálf er sjaldan erfiö, en oft getur veriö snúiö aö varpa akkeri og leggjast aö bryggju, sérstaklega ef þröngt er. f þrengslum geta akkeri oft flækst saman og veröur þá aö kafa niöur aö þeim til aö greiöa úr flækjunni. Kostnaöur viö svona ferö eins og viö fórum í sumar getur veriö frá 239 pundum og upp í 826 pund á mann, allt eftir stærö bát- anna og á þeim tíma sem fariö er. Dýrasti tíminn er í byrjun ágúst og á 33 feta bátum. Á þeim tíma sem við fórum kostar fariö fyrir manninn, ef fjórir eru um borö, 368 pund. Innifaliö í verðinu er flug fram og til baka frá Gatwick, rútuferöir, bátaleiga, leiösögn, öll hafnargjöld og þess háttar. Mjög ódýrt er aö lifa í Tyrklandi. Við hjónin eyddum í mat, skemmtanir og minjagripi um 600 kr. þessar tvær vikur, sem ferðin tók. Af þessu má sjá aö flestir ættu aö geta veitt sér þá ánægju aö sigla ef hugur stendur til þeirra hluta. b, FYRR OG NU Það hefur jafnan verið sagt, að höfnin sé lifæð Reykjavikur. Hafnargerðin, sem hófst ( Reykjavlk árið 1913, var umfangsmesta gerð mannvirkis (allri íslandssögunni. Höfninni fylgdu mikil umsvif og bærinn varð æ umfangsmeiri verslunarmiðstöð allra landsmanna. Má segja, að hún hafi tengt Reykjavlk við umheiminn á nýjan og frjórri hátt. Höfninni fylgdi ný byggð meðfram henni, Tryggva- gata frá Kalkofnsvegi og vestur eftir, og Skúlagata fram með sjónum fyrir austan hafnargarðinn eystri. Tryggvagata er I dag tákn velsældar og iðandi mannllfs. Mörgum þykir sem hún sé I vaxandi mæli að taka á sig mynd Hafnarstrætis og Austurstrætis eins og þau áður voru. Maður er manns gaman, og sannast það hér. Veitingastaðir af óllkustu gerðum hafa sprottið upp. Fólk kemur I Tryggva- götu til að njóta góðra veitinga, hvort sem það er „bæjarins bestu“, pönnukjúklingar hjá Þórði, öl- glas, Ijúf tónlist og léttur málsverður á Gauki á Stöng, dulmögnun Hellisins eða frönsk rómantík Sjávarsíðunnar. Hefði þá grunað þetta þá, sem gengu götuna fyrir 50 árum eða skemur? Þar sem nú eru bflastæði milli Vesturgötu og Tryggvagötu voru árið 1890 bátar I fjöru. Fyrir ofan bæjarbryggj- una var fisksölutorgið, þangað komu karlar og kon- ur til að kaupa fisk eða til að sýna sig og sjá aðra. Fortlðin kennir okkur oft að meta nútlðina, og um leið að spá (framtlðina. Hvernig verður Tryggva- gata eftir 70 ár? Eldri myndirnar eru úr Ijósmynda- safninu en nýju myndirnar tók Friðþjófur. 116 Séð suöur yfir Kvosina úr kola- krananum (Hegranum) kring- um 1930. T.v. er Zimsensbryggj- an en Bœjarbryggjan er fyrir miöri mynd. Botnía liggur viö Grófina. Á Grófinni þar sem nú er Tollhúsiö eru vöruskemmur Eimskips, H. Benediktssonar og Ásgeirs Sigurössonar. Bátar viö Bæjarbryggjuna kringum 1930. Fremst t.h. er pissoirinn (eöa mígildið). Iðandi mannlíf á fisksölutorgi ofan viö Bæjarbyggjuna 1919. Sáö yfir Reykjavíkurhöfn ofan af Austurstræti 16 í kringum 1917. Sáö yfir Hafnarstræti, Tryggva- götu og Reykjavíkurhöfn kring- um 1917. Vesturhluti Tryggvagötu sáöur frá Grófinni kringum 1920. Bátar í fjörunni viö Vesturgötu, þar sem nú eru bflastæöi á milli Vesturgötu og Tryggvagötu. Myndin er tekin 1890. Húsiö fyrir miöri mynd er Vesturgata 4, þar sem verslun Björns Kristjánssonar er og hefur veriö í áratugi. T.v. er Sjóbúð (Vest- urgata 7) en það hús var rifiö. 2489

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.