Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1984 49 fclk í fréttum Greta Garbo enn óráöin gáta + Greta Garbo, drottning kvik- myndanna á fjórða áratugnum, ar ekki f fréttunum dagadaglega enda 43 ár afðan hún settiat f helgan atein, aöeins 36 ára gömul. Garbo er nú 79 ára og enn viö hestaheilsu. Hún lætur lítlö yflr sér sem fyrr en stundum má sjá henni bregöa fyrir á götu í Manhattan í New York þar sem hún býr, jafnan f rykfrakka og gönguskóm. Þegar Garbo stóö á hátindi frægöarinnar var hún dáö og til- beöin af karlmönnum en hins vegar fór aldrei miklum sögum af ástar- ævintýrum hennar ef þau þá voru nokkur. Raunar hefur veriö sagt um hana aö tilfinningalega hafi hún aldrei náö nema tólf ára aldrl og aö þaö hafi veriö sérkennileg tilviljun, aö hún náöi jafnlangt og raun ber vitni. Bæöi vegna þess hve hún var undarlega skapi farin og svo vegna þess, aö hún hafl aldrei veriö nein leikkona. Hvaö sem satt er um Gretu Garbo þá er eitt vfst, aö sjálf mun hún aldrei leggja neitt til málanna. f rúma fjóra áratugi hefur hún lifaö lífi einsetumannsins, sækir aldrei samkvæmi og heldur aldrei nein og aldrei hefur nokkur blaöamaöur fengiö aö stíga fæti sínum inn fyrir dyr hjá henni. Greta Garbo aáat stundum á vappi á Manhattan en þeir eru ekki margir, sem bera kennsl á hana. Diana gleymdi hirösiöunum + bótt Diana prfnsessa só orðin hagvön í konungshöllinni í Lond- on þá kann hún enn ekki alla hírðsiðina. Þaö sýndi sig þegar hún var viöstödd Wimbledon- tenniskeppnina á dögunum. komna og Diana líka. Þaö mátti hún þó alls ekki gera því aö sam- kvæmt hirösiöunum eiga þeir aö sitja sem fastast, sem eru tignari komumanni. Þessu haföi Diana gleymt og roönaöi dálítiö þegar hún áttaöi sig á mistökunum. Hún breiddi þó yfir þau meö því aö brosa sfnu breiðasta og veifa til hertogaynj- unnar, sem kom og settist viö hliö Diönu. „Það eru skýrar reglur um þaö hver á aö rísa upp fyrir hverjum. Diana er mikill áhugamaöur um Prinsessan af Wales á aöeins aö tennisleik eins og margt tigiö fólk í standa upp þegar drottninguna Englandi og þess vegna fjölmennir eöa drottningarmóöurina ber aö þaö jafnan á Wimbledon. Þegar garöi," sagöi talsmaöur Buck- hertogaynjan af Gloucester, Bir- ingham-hallar og þar meö er gitte van Deurs, sem er dönsk aö augljóst. aö Diana þarf ekki aö þjóöerni, kom á vettvang, risu allir standa upp fyrir Karli, manni sín- úr sætum til aö bjóöa hana vei- um. Taylor orðira hárlaus ’■ 'Æ;-: . ■:•<■■■ — M .. | + Elizabeth Taylor veröur aö láta til meöferöar vegna of mikillar sér nægja hárkollu þessa dag- áfengisneyslu og þegar henni lauk ana því að hún varð fvrir dálitlu var eins oa hún heföi vnast um Elizabeth Taylor veröur aö búa viö hárkollu næstu mánuöina. slysi. Hún missti háriö. Eins og kunnugt er var Taylor nokkra áratugi. Bæöi var aö hún var hætt öllum eiturnautnum og svo haföi hún grennst einhver heil ósköp. Henni fannst því vel viö- eigandi aö láta lita nokkra sveipi f hárinu Ijósa og fékk til þess hár- greiöslumeistara þar sem hún var stödd í Mexikó meö manninum sínum, Victor Luna. Hárgreiöslumeistarinn var aö sjálfsögöu mjög ánægöur meö uppheföina og meö leyfi Taylor boöaöi hann bæöi blaöamenn og Ijósmyndara til aö fylgjast meö framkvæmdinni. Þeir fengu líka nóg um aö skrifa og mynda. Hárgreiöslumeistarinn haföi nefnilega blönduna allt of sterka, sem hann setti í háriö á Taylor, og áhrifin uröu þau, aö fyrst varö háriö undarlega grænt en síöan fór þaö aö detta af. Þótt hárgreiöslumeistarinn gréti og barmaöi sér kom þaö aö engu haldi og Taylor hefur nú höföaö mál á hendur honum. Til aö byrja meö varö hann svo aö borga fyrir hana nýja hárkollu, sem komiö var meö frá Los Ang- eles og kostaöi um 75.000 kr. ísl. HJAESSO Þrir bráöskemmtilegir útileikir fyrir fjörmiklar fjölskyldur. Ánægjuleg og góö hreyfing hvar og hvenær sem er: • i feröalaginu • i garöinum heima • í sumarbústaönum Allt i einum, ótrúlega ódýrum poka. Aöeins 298 kr. Fjörpokinn fæst á bensínstöövum tsso OLIUFELAGIÐ HF AUK hf Augiysmgastofa Knstmar 15 n2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.