Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ1984 43 HVAÐ ER AD GERAST UM HELGINA? Sumardagskrá ís- lensku óperunnar ÍSLENSKA óperan veröur f kvöld meö svokallaö „aumar- prógramu á fjölunum, en þaö er aöngdagakrá meö íalenak- um þjóölögum og ættjaröar- lögum, auk atriöa úr óperum og óperettum. Meöal ein- söngvara í kvöld eru Ólöf K. Haröardóttir og Kristín S. Sig- tryggadóttir. Kór óperunnar kemur fram, en stjórnandi er Garöar Cortes og undirleikari er Þóra Frföa Sæmundadóttir. ingin er opin virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18. Henni lýkur á sunnudag. Þrastarlundur: Árni Garöar Árni Garöar heldur nú sýningu í Þrastarlundi viö Sog. Á sýningunni eru olíu-, pastel- og vatnslita- myndir og er hún opin á venju- legum opnunartíma Þrastarlundar. Ásgrímssafn: Sumarsýning Árleg sumarsýning Ásgríms- safns viö Bergstaöastræti stendur nú yfir. Á sýningunni eru olíu- og vatnslitamyndir, m.a. nokkur stór málverk frá Húsafelli og olíumál- verk frá Vestmannaeyjum frá árinu 1903, en þaö er eitt af elstu verk- um safnsins. Sýningin er opin alla daga, nema laugardaga, frá kl. 13.30— 16, fram í lok ágústmán- aöar. Listasafn Einars Jónssonar: Sýning í Safnahúsi og höggmyndagaröi Listasafn Einars Jónssonar hef- ur nú veriö opnaö eftir endurbæt- ur. Safnahúsiö er opiö daglega, nema á mánudögum, frá kl. 13.30— 16 og höggmyndagaröur- inn, sem í eru 24 eirafsteypur af verkum listamannsins, er opinn frá kl. 10—18. SAMKOMUR Árbæjarsafn Arbæjarsafn er nú opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—18. A morgun veröur opnuö sýning frá Færeyjum, sem nefnist „Fiska- fólk" og fjallar hún um líf og störf fólks þar á árunum 1920—1940. Hljómsveitin Keltar leikur þjóölög kl. 15.30 og kaffiveitingar veröa í Dillonshúsi, sem nú er opnaö eftir viögeröir. Á sunnudag dansa nor- rænir þjóðdansahópar á túninu kl. Mosfellssveit: Grafík Lísu K. Guðjónsdóttur Lísa K. Guöjónsdóttir, myndlistarmaöur, sýnir nú í bókasafni Mosfellshrepps í Markholti. Á sýningunni eru 20 grafíkverk og 9 smámyndir og er hún opin alla virka daga frá kl. 13—20. Henni lýkur 10 ágúst. Gallerí Borg: Verk Magnúsar Kjartanssonar MAGNÚS Kjartansson, myndlistarmaöur, heldur nú sýningu í Gallerí Borg viö Austurvöll. Á sýningunni eru um 30 verk, og er megininntak þeirra manneskjan. Verk Magnúsar eru unnin meö blandaöri tækni, hann málar á papplr meö olíu- og vatnslitum, ásamt krít, en tækni þessi mun Iftt sem ekkert hafa veriö notuð hár á landi fyrr. Sýning Magnúsar er opin frá 10—18 virka daga og 14—18 um helgar, en henni lýkur 24. júlf. feröir um Þingvelli. Föstudaga til þriöjudaga gengur starfsmaöur þjóögarösins meö gestum frá hringsjá á brún Almannagjár til Lögbergs, „Kastala" og á Þing- vallastaö. Feröin hefst kl. 8.45. Á föstudögum og laugardögum kl. 14 er gengiö frá „Köstulum" að Skógarkoti og Leirum. Sömu daga kl. 16 er gengiö frá Vellandkötlu aö Klukkustíg. f öllum þessum feröum njóta þátttakendur leiösagnar. „ NVSV: Nágrenni Grindavíkur Náttúruverndarfélag Suövest- urlands fer á morgun í náttúru- skoöunar- og söguferö um ná- grenni Grindavíkur. Leiösögumenn veröa jarðfraaöingar og líffræö- ingar, en lagt veröur af staö frá Norræna húsinu kl. 13.30 og kom- iö viö hjá Festi í Grindavík kl. 14.30. i ferðinni veröur m.a. komiö viö á Þorkötlustaöanesi, Einisdal, aö Geröavallabrunnum og í Sel- skógi. 15, ef veöurguöir leyfa og jafn- framt veröur „Gullborinn" til sýnis. „Gullbor" þessi var notaöur viö leit aö gulli í Vatnsmýrinni árin 1922—24. Leikfél. Hafnarfjarðar: „Gaflaragleöi“ Leikfélag Hafnarfjaröar heldur um helgina „Gaflaragleöi" á Viöi- staöatúni t Hafnarfiröi. Gleöin hefst í dag kl. 18 og stendur tll sunnudagskvölds. Boöiö veröur upp á fatamarkaö, trúöasprell, grettukeppni og útsýnisferðir í hjlbörum, svo fátt eitt sé nefnt. FERÐIR Útivist: íshellar og hverasvæöi Útivist fer í kvöld i helgarferöir í Þórsmörk og Landmannalaugar. f Landmannalaugum veröa skoðaö- ir ísheilar og hverasvæöi i Hrafn- tinnuskeri. f fyrramálið kl. 8 veröur einsdagsferö austur aö Skógum. A sama tíma veröur lagt upp í 2ja daga ferö á Fimmvöröuháls. Eins- dagsferö í Þórsmörk verður farin kl. 8 á sunnudagsmorgun og kl. 13 sama dag er ferö aö Tröllafossi og gengiö veröur á Esjuna. Ferðafélag íslands: Skálholt og Skálafell Feröafélag islands fer í kvöld í þrjár helgarferöir, í Þórsmörk, Landmannalaugar og Hveravelli. Á morgun veröur fariö í söguferö aö Skáiholti og Odda, en á sunnudag er farið í tvær gönguferöir. Sú fyrrl er kl. 10 aö Seltjörn, Þóröarfelli um Sandfellsheiöi í Sandvik, en hin síöari er kl. 13 og er þá gengiö á Skálafell á Reykjanesi. Þingvellir: Gönguferðir f sumar eru skipulagöar göngu- USBETH SCHLUTER AISLANDI ’Öf" í þessari viku BLADET SUNRISE, JAPANSKUR HELJARKRAFTUR k FRÁBÆR ENDING Á Útsölustaðir um land allt. VERÐ STÆRÐ GERIÐ SAMAN HEAVY DUTY BURÐ ALKAUNE AA 12,- 32.50 C 18,- 54,- D 24,— 69.50 CV 37,- 129.50 MEIRA EN 60 ÁRA REYNSLA Þetta er rafhlaöan sem kemur út meö eina albestu endingu í viðurkenndustu prófunum í heiminum í dag. HEILDSÖLUDREIFING: • m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.