Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1984 LÆKNI Gunnhildur Magnúsdóttir, deildaratjóri, og Svava Gústafsdóttir, BS hjúkrunarfræóingur. VIPTAL VID GUNNHILDI MAGNÚSDÓTTUR DEILDARSTJÓRA OG ELÍSABETU ÓLAFSDÓTTUR AÐSTOOARDEILDARSTJÓRA Konur Y og krabbamein Ásta Kriatín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræóingur c Elísabet Ólafsdóttir, aðstoðardeildarstjóri Helga Jóna Grímsdóttir, hjúkrunarnemi, og Svava Gústafsdóttir Það myndast oft gott trúnaðarsamband aö hefur oröiö mikil breyt- ing á deildinni frá því ég hóf störf fyrir átta árum. Nú koma konurnar hingaö í lyfjameö- ferö, og viö fáum mun betra tæki- færi til aö kynnast þeim og fjöl- skyldum þeirra. Vitanlega bind- umst viö þeim um leiö tilfinninga- böndum, og fylgjum þeim í gegn- um sjúkdóminn á annan hátt en áöur var. Þaö er sárt aö horfa á eftir konum sumum á besta aldri í dauöann. Þannig er þaö nú samt," sagöi Elísabet Ólafsdóttir, þegar blaöamaður spuröi hana um starf hennar á kvensjúkdómadeild Landspítalans. Þaö vekur strax athygli gestsins hversu margar ungar konur starfa á deildinni. Er þaö ekki erfitt fyrir þær, Gunnhildur? „Því er ekki aö neita, aö hér hafa oröiö mjög ör mannaskipti á und- anförnum árum. Þaö er vissulega andlega lýjandi aö starfa hér, þaö er oft spenna, sem fylgir í kjölfar aðgeröa t.d. leghálskrabbameins. Konurnar fara fyrst í innri geislun, sem er framkvæmd þrisvar sinnum hálfsmánaöarlega. í kjölfar þess kemur skuröaögerö, þar sem leg- iö, legháls og eggjaleiöarar eru e.t.v. tekin. Þessar aögeröir eru misstórar. Þaö er oft erfitt aö bíöa eftir niöurstöðum. Þá veröur gleöi eöa sorg. Gleöi ef niöurstaöan er neikvæö því þá er konan læknuö, en sorg ef hún er jákvæö því þá tekur viö frekari meðferö. Konur, sem fá krabbamein í eggjastokka, eru oft langt gengnar vegna þess hve sjúkdómurinn uppgötvast seint. Þær þurfa því gjarnan aö fara í erfiöa lyfjameöferö, sem tek- ur eitt til tvö ár. Aö henni lokinni er gerö önnur aögerö, sem sker úr hvort lækning hafi tekist. Allt hefur þetta sín áhrif á ungar konur. Þaö er því ekki undrunarefni, aö þær festi sig ekki i starfi hjá okkur fyrst eftir aö námi lýkur. Hvernig er ykkar sambandi viö sjúklingana háttaö, sem eru komnir með krabbamein? „Þaö myndast oft gott trúnaðar- samband viö þær, og ættingjarnir eru þá gjarnan komnir meira inn í myndina," sagöi Elísabet, „og ég vil bæta því viö, aö þær hringja mikiö til okkar upp á deild, og geta þannig velt áhyggjum sínum yfir á okkur. Þær losna viö aö hringja út um bæ, til aö leita aö lækni sínum, viö getum oft oröiö þar hjálplegur milliliöur.“ Bíða margar konur eftir aögerö, t.d. keiluskurði, Gunnhildur? „Þaö eru nú 18 konur á biölista. Þær, sem lengst hafa beðiö hafa beðiö frá því í mat. Þær hringja til Erfitt er að bíða eftir niður- stöðum. Þá veröur gleði eóa sorg aö ýta á eftir því aö fá aö komast inn enda er aðgeröinni best aflok- iö. Hér eru framkvæmdir aö jafn- aöi 5 keiluskurðir á viku." Hafa ættingjar samband við ykkur á frumstigum sjúkdómsins til aö ræóa áhrif og hugsanlegar afleiðingar þess, sem á sér staö? „Nei, og við höfum einmitt veriö aö ræöa þaö hve mikill skortur sé á bæklingum, sem frætt getur um sjúkdóminn, einkum ef hann geng- ur langt. Tökum t.d. áhrif lyfja, s.s. aö missa hár, sem er óskaplegt áfall. Konurnar vilja oft ekki trúa því í fyrstu, að þær sé komnar meö sjúkdóminn, aörar vilja afskrifa sig strax," sagöi Elísabet. „Já, bara hugtakiö krabbamein er slíkur ógnvaldur, aö erfitt er aö rísa undir því, aö þú sért meö sjúkdóminn. Ættingjar koma mikið inn á seinni stigum, aö mínu mati of seint. Þaö eykur álagiö á sjúkl- inginn aö hafa ekki alla meö í því, sem er aö gerast. Viö erum alltaf reiöubúnar aö ræöa viö aöstand- ________VIDTAL VID REBEKKU_ ÞÓRISDÓTTUR HÚSMÓDUR íslenskar konur trassa um of að fara í skoðun Kvennadeild Landspítalans Hvernig er fyrir unga konu, 29 ára gamla húsmóöur meö þrjú börn á aldrinum 11, 8 og 1 árs, aö fá þau tíöindi aö hún sé komin meö ífarandi krabbamein? „Aö ég lenti í því aö fá krabba- mein heföi ég aldrei trúaö," sagöi Rebekka Þórisdóttir. „Ég haföi ekki fariö í leitarstöö KRFÍ í þrjú ár, og þegar óregla byrjaöi á blæöingum hjá mér var þaö maöurinn minn, sem hvatti mig til aö fara i skoöun. Ég haföi frestaö því ítrekaö aö fara, og mér finnst þaö allt of algengt hjá ís- lenskum konum. Þaö er afar vel tekið á móti kon- um i leitarstööinni, og skoöunin tekur engan tíma. Eftir þaö geröist allt svo hratt. Ég var þrem vikum seinna kölluö í leghálsspeglun á Landspítalann. Þar tók Hafsteinn Sæmundsson á móti mér og skýröi fyrir mér aö fundist heföu frumu- breytingar hjá mér, sem kölluöu á nauðsyn þess aö gerö væri svo- kölluö leghálsspeglun. Mér brá óskaplega enda varö mér eins og flestum hræösla við krabbamein Mér brá óskaplega enda var mér eins og flestum hræðsla við krabbamein í huga. Við höfum ofboðslega fordóma gagnvart þessum sjúkdóm- um, og fyrir mörgum er nán- ast um dauðadóm að ræða, sem er mikill misskilningur efst í huga. Viö höfum ofboöslega fordóma gagnvart þessum sjúk- dómum og fyrir mörgum er nánast um dauöadóm aö ræöa. Ég jafnaöi mig þó furöufljótt, og eftir aö niöurstööur af vefjasýni, sem þá var tekiö, lágu fyrir viku seinna var ég betur undir þaö búin aö heyra aö um langgengar frumubreyt- ingar væri aö ræöa, sem kölluöu á víöan og djúpan keiluskurö. Ég var lögö inn á kvensjúkdómadeild Landspítalans og skorin. Öll aö- hlynning og umgengni hjúkrunar- fólks var til fyrirmyndar. Ég var þar i 3 daga og var heldur slöpp enda Ég fékk þau gleðitíöindi, að komist hefði verið fyrir mein- ið. Ef ég hefði dregið lengur að fara ... blæöir nokkuö mikiö eftir slíka aö- gerö. Mér er minnisstætt aö þegar ég fór heim sagöi læknirinn mér aö ég þyrfti aö taka mér frí frá störf- um um nokkurn tíma til aö jafna mig. Ég sagöi aö þaö væri nú ekki hlaupiö aö því í mínu starfi. Hann sagöist skyldi gefa mér vottorö, en þegar ég sagöi honum aö þaö skipti nú ekki öllu hjá okkur hús- mæörunum þá gátum viö ekki annaö en brosaö. Maöurinn minn, Jónas Hólmgeirsson, kerfisfræö- ingur, tók sér frí frá vinnu til aö sinna heimilinu, þannig aö ég gat tekiö þaö rólega í nokkra daga. Nú eru liðnar 5 vikur frá því aö ég fór í eftirskoöun, en þá fékk ég þau gleöitíöindi, aö komist heföi verið fyrir meiniö. í Ijós kom aö ég var meö tfarandi krabbamein, sem var komiö 1 mm inn í leghálsinn; ef meiniö heföi veriö komiö 3 mm inn í leghálsinn hefði þurft aö taka leg- iö. Ég á aö koma í skoðun á 6 mánaöa fresti næstu tvö árin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.