Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.07.1984, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1984 iLÍCRnU iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL ÞetU er góAur dagtir og atr- sUklega fyrir þi aem atanda tiAakipti. Þá cttir aA koma þér tel ifnun og frami þinn eyluL Þé akalt ibnga tel öll tilboA aem þá færA I dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl ÞetU er góAur dagur til þeaa aA byrja langt ferAalag. Þú kynniat einhterjum í dag aem getur gef- iA þér upplýaingar sem koma þér aA mikhi gagni í framtiA- inuL TVlBURARNIR 21. MAl-20. JtNl ÞetU er góAur dagur. Þér geng- ur tel meA allt aem tiAkemur aköttum og peningum. ÞetU er góAur dagur til þeaa aA IÓU til akarar skríAa í stórum miiefn- um sem þú befur teriA aö undir- _búaJengL______________ '3!M KRABBINN 21. JtlNl—22. JtJLl Þú skalt nýU þér hjilpsemi samsUrfsmanna þinna. ViA- skipti ganga mjög tel. Þér finnst mjög skemmtilegt aA tinna meA öArum sérstaklega ef þaA er einhter þér nikominn. kl LJÓNIÐ g%f|j23. JÚLl-22. ÁGÍJST ÞetU er góAur dagur fyrir þi sem tinna útL Þú skalt setja alU krafu þína f einnuna og irangurinn mun ekki liU i sér sUnda. Mundu aA hugsa um beilsuna og halda þér i góAu formL fm' MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ert beppinn í dag og tiAskipti ganga tel. BankatiAskipti eru riAleg. ÁsUmilin ganga tel og þú ert inægAur meA þaA sem börnin í kringum þig eru aA gera. Vfi|vOGIN PJíSd 23. SEPT.-22. OKT. ÞetU er góAur dagur til þess aA sinna beimilinu og Ijölskyld- unni. Þú skalt ekki tera hriedd- ur tiA aA Uka iktarAanir i fjir milum. Þú hefur beppnina meA þér og allar líkur i aA þú grcAir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt einbeiu þér aA milefn- um þar sem hugmyndaflugiA fcr aA riAa. Hter teit nema aA þú grcAir i þtf aA koma hug myndum þfnum i framfcri. Fólk er mjög bjílplegL ÞetU er góAur dagur. Þú fcrA Lckifcri til þess aA auka tekjur þínar. Þú itt auAvelt meA aA fi bankastjóra eAa aAra sem riAa yfir mikhi fjirmagni til þess aA styAja tiA þig. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. ÞetU er góAur dagur fyrir þi sem eni aA sinna mikiltcgum persónulegum milefnum. Fólk i kringum þig gerir þér allt til geAs. Þú ert incgAur meA sjílf- an þig og missir þtf ekki af tckifcrum. ͧ[f$i VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. ÞetU er góAur dagur fyrir tatnsbera. Þú skalt tinna aA þínnm eigin ihugamilum og ekki liU alla tiu htaA þú ert aA gera. Þú befur heppnina meA þér. ViAskipti geU gengiA mjög tel. FISKARNIR >^■3 19. FEB.-20. MARZ ÞetU er incgjulegur dagur. Vertu meA tinum þínum og Uktu þútt f félagshTinu. Þú ert mjög beppinn og tiAskipti fara aA ganga betur hji þér. Vinir þínir geU orAiA til þess aA koma draumum þinum í veruleika. X-9 þifar 7h//tr aí reyrra"er rdá/rf a, a/ /?7eJ7/mf Tr/JorAret/fr/^ar’nnar / VoP/r/H puyrj/.. /7// 3*^1/ •r 7fi//ti DYRAGLENS LJÓSKA VElSTU HVAO t>AE> TE KL)(? 7 M\6 LANGAN TÍAM A£> VINNA FyRlK ÞcssO PÓTI ?/ TOMMI OG JENNI FERDINAND ................. :: • ..................................................................'• : SMÁFÓLK EACH MALLOWEEN I 5IT IN THIS POMPKlN PATCH WAITIN6 FOR THE "6REAT POMPKlN" TO APPEAR... TMIS YEAR I KNOW HE'S 60IN6 TO COME! WHATWASTHAT? I . HEARP A NOI5E! í 15 IT? ITlSí! TME 6REAT , pumpkim! Á hverjum Allra helgra degi Ég veit að það kemur í ár! sit ég hérna innanum gras- kerin og bíð eftir því að „Graskerið mikla“ birtist ... Hvað var þetta? Ég heyrði Graskerið mikla! Hver? einhvern hávaða! Er það? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Eitt rothögg í viðbót! Norður ♦ D92 ♦ K763 Vestur ♦ G4 Austur ♦ 53 ♦ K852 ♦ Á64 ♦ 1052 ♦ G984 ♦ 9652 ♦ ÁKD8 ♦ G1097 Suður ♦ D4 ♦ KG1087 ♦ ÁD ♦ 1073 ♦ Á63 Suður spilar fjóra spaða eft- ir opnun austurs á 15—17 punkta grandi. Vestur kemur út með laufgosann. Sagnhafi á níu slagi og besta von hans á tíunda siagn- um er að laufin skiptist 3—3. Annar möguleiki er að trompa tígul í borðinu, en við sjáum að hvorugt gengur upp eins og spilið er, laufin eru 4—2 og austur getur aftrompað blind- an áður en til tígulstungunnar kemur. En ... Sagnhafi drepur fyrsta slag- inn heima, tekur ÁD í hjarta, fer inn á laufkóng, kastar laufi niður í hjartakóng og spilar laufi. Austur fleygir tigulátt- unni og gerir út um vonir sagnhafa að fría sér laufslag. En þá er að reyna að trompa tígul, og sagnhafi spilar næst tígli á gosann. Austur drepur og sendir spaðafjarkann inn á níuna f blindum. Og þá ríður höggið óvænt af: laufi er spil- að úr blindum og ... Norður ♦ D2 ¥7 ♦ 4 Vestur ♦ 4 Austur ♦ 5 ♦ 8 ♦ Á6 ♦ - ¥G ♦ 965 ♦ ÁK ♦ 10 Suður ♦ - ♦ KG8 ♦ - ♦ 107 ♦ - ... austur má ekkert spil missa. Ef henn hendir (1) hjartagosanum, þá spilar suð- ur næst tígultfunni. Ætli aust- ur að koma í veg fyrir tígul- stungu verður hann að spila spaðaás og meiri spaða og gefa sagnhafa þar með innkomu á fríhjartað. Hendi austur (2) tfgli, fríar suður sér siag á tíg- ultíuna. Og loks, (3) ef austur kýs að losa sig við trompsex- una getur ekkert stöðvað sagn- hafa í að trompa síðasta tígul- inn sinn. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á stór- mótinu í London í vor f viður- eign stórmeistaranna Murray Chandlers og Jans Timman, sem hafði svart og átti leik. Meistararnir voru f miklu tímahraki og nú átti Timman snjalla vinningsleið: Timman lék 40. — Hch3? og framhaldið varð: 41. Df6 — Hhl (biðleikurinn), 42. g6 — Hxfl+, 43. Dxfl - Hg7, 44. Df6 og samið var jafntefli. Vinn- ingsleikurinn var hins vegar: 40. — Hf3!, 41. Hxf3 (Annars fellur riddarinn á f7) Hhl+, 42.Kb2 — Dd4+, 43. c3 — Hh2+, 44. Kal — Ddl+, 45. Dbl — Dxf3 o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.