Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 i DAG er föstudagur 27. júli, sem er 207. dagur ársins 1984. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 05.26 og síðdegisflóö kl. 17.49. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.18 og sól- arlag kl. 22.48. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö er í suöri í Reykjavík kl. 12.42 (Alman- ak Háskóla Islands). Eöa vitiö þér ekki, aö all- ir vér, sem akíröir erum til Krista Jeaúm, erum akíröir til dauöa hana? (Róm. 6,3.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 flagg, 5 eblu, 6 úr- konu, 7 lueð, 8 er f vafa, 11 úaam- súeðir, 12 ajávardýr, 14 fjrer, 16 ataarar. LÓÐRÉTT: — 1 illviðri, 2 núa, 3 greinir, 4 þvaður, 7 stefna, 9 flát, 10 aumt, 13 for, 15 burL LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 mewutn, 5 ká, 6 reiðar, 9 míd, 10 fa, 11 um, 12 lio, 13 gmU, 15 ári, 17 rólfær. LÓÐRÉTT: — 1 mörsugur, 2 skin, 3 sáð, 4 nýranu, 7 eima, 8 afi, 12 larf, 14 tál, 16 ic. ÁRNAÐ HEILLA O (? ára afmæli. I dag, 27. OÍJjúlí, er 85 ára Gunnar Jónasson, fyrrum bóndi á Syðri- Reykjum f Miðfirði, nú til heimilis á Laugarbakka. Hann er að heiman. Q/kára afmteli. I dag, 27. ÖVfjúlí, er 80 ára Eyvör Guðmundsdóttir, Austurbrún 6 f Reykjavík. Eiginmaður henn- ar var Þorvaldur Kristjánsson málarameistari sem látinn er fyrir nokkrum árum. Eyvðr dvelur um þessar mundir á Heilsuhæli Náttúrulækninga- félagsins í Hveragerði. f7A ára afmæli. í dag, 27. I U þ.m., er sjötugur Páll Þorgeirsson, stórkaupmaður, Flókagötu 66 hér í Reykjavík. Hann og kona hans, Elísabet Sigurðardóttir, ætla að taka á móti gestum f húsakynnum Lions-manna i Sigtúni 9 milli kl. 17 ou 19 í daer. FRÉTTIR ENN er spáð áframhaldandi suðlægri vindátt og þar af leið- andi enn sólarleysi um sunnan- og suðvestanvert landið. Hlýtt er í veðri um land allt og var t.d. 11 stiga hiti hér í Reykjavík f fyrrinótt í rigningu að sjálf- sögðu. Mældist úrkoman um nóttina 5 millim. Eða eins og í nös á ketti, miðað við úrkomuna sem mældist um nóttina á veð- urathugunarstöðinni vestur f Haukatungu f Kolbeinsstaða- hreppi. Þar var vatnsveður í fyrrinótt og mældist úrkoman rúmlega 30 millim. eftir nóttina. Minnstur hiti á landinu f fyrrin- ótt var á Kambanesi, sjö stig. Veðrið var mjög svipað þessu sömu nótt í fyrrasumar, hér f bænum, 9 stiga hiti og rigning. NAUÐUNGARUPPBOÐ. I gær kom út „aukablað" af Lögbirt- ingablaðinu. Eru allar 8 sfður þess lagðar undir nauðungar- uppboð með auglýsingum. Eru um 7 síður blaðsins vegna nauðungaruppboða í septem- bermánuði næstkomandi sem fram eiga að fara í Reykja- neskjördæmi hjá bæjarfóget- um i kjördæmi í Hafnarfirði, í Kópavogi og í Keflavík. AUSTFAR heitir hlutafélag, sem stofnað hefur verið austur á Seyðisfirði með 250.000 kr. hlutafé. Tilgangur þess er að annast skipafgreiðslu, rekstur farmskipa m.a. Að því standa einkum einstaklingar á Aust- urlandi. Stjórnarformaður er Þorsteinn Sveinsson, Hamrahlfð 3 á Egilsstöðum, en fram- kvæmdastjóri Jónas Hall- grímsson, Botnahlíð 33, Seyð- isfirði. Sagt er frá stofnun hlutafélags þessa f nýlegu Lögbirtingablaði. AKRABORGIN siglir nú dag- lega fjórar ferðir milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer auk þess kvöldferð á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um. Skipið siglir sem hér seg- ir Frá Ak: Frá Rvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 KI. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðirnar á föstudags- kvöldum og sunnudagskvöld- um eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavfk kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI { FYRRADAG fór Eyrarfoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- landa. Haukur fór I strandferð og leiguskipið Jan fór út aftur. Þá fóru togararnir Engey og Þetta lið tók sig saman um að efna til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og söfnuðust þar rúmlega 1000 krónur. Krakkarnir heita: Gunnar Þór Gunnarsson, Jón Þorsteinn Guðmundsson, Guðrún Soffía Guðmundsdóttir og Kristinn Freyr Guðmundsson. ÞESSIR krakkar, sem heita Hanna Pála, Kristján, Heiðar og Sigurlín, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir söfnunina „Brauð handa hugruðum heimi“, á vegum Hjálparstofnunar kirkjunn- ar. Þar komu inn rúmlega 460 krónur til styrktar fjársöfnun- inni. Bjarni Herjólfsson aftur til veiða. í gærmorgun kom tog- arinn Hjörleifur af veiðum. Hann landaði afia sfnum beint um borð f flutningaskipið Mar, sem sigldi með ísvarinn fisk til Bretlands f gær. Skaftá lagði af stað til útlanda 1 gær svo og Rangá og Mánafoss. Þá fóru sovétskipin tvö, rannsókn- arskipin, og er von á tveim öðrum til hafnar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Samtaka MS-sjúklinga fást i þessum apótekum: Árbæjar-, Garðs-, Breiðholts-, Háaleitis-, Lauga- vegs-, Reykjavíkur-, Vestur- bæjar-, Iðunnar-, Kópavogs-, Hafnarfjarðar- og Keflavíkur Apóteki. Ennfremur í Bóka- búð Máls og Menningar, Bóka- búð Grímsbæjar og Bókabúð Safamýrar. í Versl. Traðar- koti, Akranesi og hjá Sigfríð Valdimarsdóttur Hveramörk 21, Hveragerði. MINNINGARSPJÖLD Hall- grfmskirkju fást á eftirtöldum stöðum: I Hallgrfmskirkju, í Kirkjuhúsinu, Klapparstfg 27, Versl. Halldóru ölafsdóttur, Grettisg. 26, Blómaversluninni Domus Medica og hjá Erni & Örlygi, Síðumúla 11. HEIMILISDÝR ÞESSI köttur frá Álfheimum 72, og með annan fótinn f Glæsibæ þess á milli, eins og eigandinn orðaði það, týndist að heiman frá sér á sunnudag- inn. Kisi er svartur og hvítur um háls og á fótum. Fundar- launum er heitið fyrir kisa, sem var með rauða hálsól er hann hvarf. Sfminn á heimili kisa er 84820. KvöM-, natur- og halguÞfónusta apótakanna i Reykja- vik dagana 27. Júli tH 2. águst, aö báöum dðgum meötöld- um er i Háaleitis Apóteki. Ennfremur er VeaturtMafar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvtkunnar nema aunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidðgum. en hægt er aö ná sambandl vlö lækni á OöngudeiM Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudeild er lokuö á helgldðgum. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur heimilislasknl eöa naer ekki til hans (sánj 81200). En slyse- og s|úkravakt (Slysadeild) slnnir slðsuöum og skyndlveikum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá kkikkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um tvfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18886. Ónamiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þrlöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónsBmisskirtelnl. Neyóervakt Tannlæknatólags fslends i Heilsuverndar- stðöinnl viö Barónsstfg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðróur og Qarðobær Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnartjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tH skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekió er optö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3380, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoes: SeHosa Apótek er oplö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardðgum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um ISBknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17 á vlrkum dðgum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranae: Uppl. um vakthafandi Isskni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tfl kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sótarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem belttar hata venö ofbeldi í helmahúsum eöa orölö fyrtr nauðgun. Skrlfstofa Bárug 11. opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtðk áhugafótks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir i Siðumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. SllungapoHur simi 81615. Skrtfetota AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eiglr þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, mflll kl. 17—20 daglega. ForeMraráógjðfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræölleg ráögjöf fyrlr foreidra og börn. — Uppl. í sima 11795. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandlð: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MH2 eöa 21.74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvennadeiMin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeiM: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími tyrir teöur kl. 19.30—20.30. BarneapitaH Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. ÖMrunartækningadsiM Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn i Foeevogi: Mánudaga tH föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartími frjáls alla daga GrensásdeiM: Mánu- daga til (ðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heitsuvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — FæöingarhnkniH Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tn kl. 16.30. — Klappsspitali: Alla daga kl. 15.301H kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlðfcadaHd: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — KópavogshæHð: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á hetgldðgum. — VHHaataóaapftaH: Helmsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jós- afaspftali Hafn..- Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhoimili í Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfl vafna og hita- vsttu, simi 27311, kl. 17 tH kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu vlð Hverflsgötu: Aðallestrarsalur oþlnn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Útfbú: Upplýslngar um opnunartima þeirra veittar í aöalsatnl, siml 25088. bióðminjaaafnló: Oplð sunnudaga, þrlðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Ama Magnúasonar Handritasýnlng opln þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fsiands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þrlðjud. kl. 10.30—11.30. Aóaisafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept.—aprfl er einnlg opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sárútlán — Þingholtsstrætl 29a, siml 27155. BaBkur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3|a—6 ára börn á míövikudögum kl. 11—12. Lokað frá 16. júlf—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir tatlaða og aldraöa. Símatfml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hotovatlaaatn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. Jútí—6. ágúst. Bústaðesafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á mlövikudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júll—6. ágúsf. BókaMar ganga ekkl frá 2. júlí—13. ágúst. BHndrabófcasafn fstonds, Hamrahlið 17: Vlrka daga kl. 10—16, síml 86922. Norræne húaið: Bókasafnið: 13—19, sunnud 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjaraafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leið nr. 10 Aagrímsaafn Bergstaöastræti 74: Oplð daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndamafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þrlöjudaga, flmmludaga og laugardaga kl. 2—4. Ltotasafn Einars Jónssonar Oplð alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn dag- lega kl. 11 — 18. Hús Júns Sigurðssonar f Ksupmannahðfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvataataóir: Oplð alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrir bðm 3—6 ára Iðstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfminn er 41577. Náttúrufræötotofa Kópavogs: Opin á miðvikudðgum og laugardðgum k'„ 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavtk sími 10000. Akureyrl simi 00-21040. Slglufjðrður 98-71777. SUNDSTADIR Laugardatotaugin: Opln mánudaga — töstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag oplð kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Ri. BraiðhoHi: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Síml 75547. Sundhðilin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vesturbæjariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlaugtnnl: Opnunarlima sklpt mllli kvenna og karia. — Uppl. í síma 15004. Varmártaug i Mosfeilaaveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla mlðvlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Simi 66254 SundhðH Kaflavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. GufubaöM oplö mánudaga — tðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. 8undtoug Kópavoga: Opln mánudaga—Iðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlðjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundtaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöln og heilu kerin opln alla virka daga Irá morgni tll kvðlds. Síml 50088. Sundtaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.