Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 29 Stundum standa menn í þannig glerhúsi, að steinn- inn er best ósnertur — eftir Ólaf Sigurgeirsson í miövikudagsblaði Morgun- blaösins var birt bról frá Haraldi Ólafssyni, lyftingamanni, til Ólympíunefndar íslands. í brófinu var gagnrýni á stjórn Lyftinga- sambandsins, sem þótti svara- verö. Lenti það á heröum mínum, sem stjórnarmanni í LSÍ, aö koma athugasemdum sambandsins á framfæri. Kannski hafa athuga- semdirnar veriö harðoröar og sumpart meiðandi fyrir Ólaf Ólafsson, en ekki átti ég þó von á svari frá honum. Stundum standa menn í þannig glerhúsi, aö steinninn er bestur ósnertur. Steinninn var snertur og meira aö segja hent, sumum iætur betur að gagnrýna, en byggja upp. Kyn- legt er þó, aö gagnrýnin skuii einn- ig vera á þá stjórn LSi, sem Ólafur var kosinn í á þinginu í desember 1983. Haföi ég þá ekki átt setu í stjórn LSÍ frá árinu 1980. Undar- legar eru líka fullyröingar um áhugaleysi mitt á ólympískum lyft- ingum, sem ég var þó keppnis- maður í frá árinu 1970 til 1978. Gaman væri aö fá skýringar á því, hvers vegna blómatími Ólympískra lyftinga á íslandi var einmitt þau árin, sem ég var formaöur LSi til ársins 1981. Hér aö framan gat ég þess, aö Ólafur örn Ólafsson hefði verið kosinn í stjórn LSI á ársþinginu 1982. Ástæöur þess eru vafalaust þær, aö þingfulltrúar hafa taliö áhuga Ólafs á framgangi lyftinga vera í einhverju samræmi viö orö- ræöur hans. Fljótt kom þó í Ijós, aö Ólafur taldi setu sína í stjórn LSf einungis vera til aö gæta hags- muna Akureyringa og ef mál þá varöandi komu upp, greiddi hann ýmist ekki atkvæöi, eöa greiddi at- kvæði með sínum mönnum, þrátt fyrir aö þaö yröi lyftingum til tjóns og gagnstætt hagsmunum LSi. Rétt fyrir NM í lyftingum í maí í fyrra valdi stjórn LSÍ Kr-ing og Ár- menning til landsliössæta í 90 kg flokki. Þessu vali vildu tveir lyft- ingamenn frá Akureyri ekki sæta og hótuöu aö keppa ekki á mótinu, „Ólafur telur KR-inga sitja í stjórn LSÍ sér til hagsbóta. Einkennilegt er þá, að deilur Akureyringa og stjórnar LSÍ í fyrra snerust um þaö, aö Guðmundur Sigurðs- son, Ármanni, var val- inn í 90 kg flokk í NM í fyrra fram yfir Akur- eyring og deilurnar núna snúa aö því, að óánægja er með það, að Guðmundur Þórar- insson, ÍR, veröur far- arstjóri á Ól.“ ef þeir fengju ekki aö keppa í þeim flokki. Ekki var látiö undan þrýst- ingi þeirra þá frekar en undan þeim þrýstingi sem LSf var beitt nú. Þá sem nú var staðiö viö hót- anirnar. Eftir þetta hljópst Ólafur úr stjórn LSi og tók meö sér ágæt- ismanninn Hjört Gíslason frá Akur- eyri, sem lengi haföi þjónaö LSi m.a. minn formannstíma. Stjórnin sat þá eftir fáliöuö, tveir KR-ingar og einn ÍR-ingur, Guömundur Þór- arinsson. Þeir hlupu ekki frá sínum skyldum og héldu LSf á floti, þótt erfitt væri. Meöal annars sáu þeir um tvö Norðurlandameistaramót hér á landi. Þaö voru margir, sem ætluöu aö ræöa þetta brotthlaup á ársþinginu 1983, en ekki varö úr, þar sem enginn fulitrúi ÍBA sótti þingiö. Stjórnin, sem kosin var á þvi þingi, var eingöngu skipuö KR-ing- um auk Guömundar Þórarinsson- ar. Þeir höföu áhuga á aö halda uppi starfi LSÍ, þótt aðrir létu sem sér kæmi sambandiö ekki viö. Hér sem fyrr voru þaö KR-ingar, sem öxluöu ábyrgöina, ákváöu aö vinna verkin og hljóta óþökk fyrir, því alltaf er þaö gagnrýnt, sem gert er, en ekki það sem ógert er látiö. Líklegast er hatur Ólafs í garö KR-inga grundvallaö á þessu, en þeir hafa alltaf sýnt í verki þann félagsþroska og ábyrgðartilfinn- ingu, sem hinir ágætu formenn KR, Einar Sæmundsson og Sveinn Jónsson, smita menn af. Ólafur telur KR-inga sitja í stjórn LSÍ sér til hagsbóta. Einkennilegt er þá, aö deilur Akureyringa og stjórnar LSÍ í fyrra snerust um þaö, aö Guömundur Sigurösson, Ár- manni, var valinn í 90 kg flokk á NM í fyrra fram yfir Akureyring og deildurnar núna snúa aö því, aö óánægja er meö þaö, aö Guö- mundur Þórarinsson, ÍR, verður fararstjórí á Ol. Ólafur fullyrðir eitt og annaö í grein sinni, sem eftir lýsingum Ölafs á KR-ingum gæti veriö eftir einn þeirra. Honum vil ég segja þaö: „Meö fundargeröarbókum LSf má staö- reyna þau orö mín, aö aldrei hafi veriö ætlunin aö breyta um farar- stjórn frá LSÍ á Ólympíuleikana. Sannanir þær sem Ólafur segist geta framvísaö um, aö hann hafi látiö Guömund Þórarinsson fá númer á lyfjaprófunum, biö ég hann aö færa stjórn LSi. Ólaf get ég fullvissaö um, aö stjórn LSi tel- ur mikilvægt aö greiöa gjöld í öll alþjóðleg sambönd og get ég full- vissaö Ólaf um aö í kraftlyftingum, sem ég stjórna, er allt greitt. Aö síöustu get ég fullvissaö Ólaf um aö fjármunum frá Ólympíunefnd, hefur aldrei veriö variö í aö kosta veisluhöld kraftlyftingamanna, þeir örfáu ostapinnar sem veittir voru viö verölaunaafhendingu eftir NM í fyrrahaust hafa vart kostaö mörg þúsund. Ólafur gagnrýnir LSÍ fyrir fækk- un keppnismanna í ólympískum lyftingum. I þessu sem ööru er rangt fariö meö sannleikann. Hann er sá, aö LSi hefur yfirstjórn og útbreiðslu á sinni könnu, en félögin uppbyggingu keppnismanna. i lyft- ingadeild KR er til mannval til aö byggja upp heiit landsliö meöan einungis einn lyftingamaöur æfir á Akureyri. Hver er skýringin á því? Ástæöur þess aö KR-ingarnir og Guömundur Sigurösson, Á, okkar bestu lyftingamenn duttu út úr myndinni varöandi val á Ol. er öll- um lyftingamönnum kunnugt um og á ekki aö valda deilum innbyrö- is. Þaö allt er heill kapítuli út af fyrir sig og varöar ÍSÍ og sjálfa Ólympíunefndina og mun veröa gert skil stöar. Aö lokum vil ég spyrja þig, Ólaf- ur: Hvar voru hæfileikar þínir, þeg- ar þú fórst meö bróöur þínum, Haraldi Ólafssyni, til Brasilíu á HM unglinga um áriö? Hvernig var frábær samvinna ykkar þar viö upphitun og keppni, gjörþekkir þú þá þann talnaleik, hraöa og sek- únduspursmál, sem viögekkst í þeirri erfiöu keppni? Einhverra hluta vegna féll Haraldur úr keppni. Ykkur bræörum vil ég benda á, aö þiö verðið ekki menn aö meiri af ómaklegri gagnrýni ykkar á Guömund Þórarinsson, sem hefur margsannaö hæfni sína, sem nýtur og vinsæll fararstjóri, jafnt á Ólympíuleikum sem annars staöar. Þaö er ekki maklegt, aö maöur sem helgaö hefur íþróttunum sitt ævistarf fái svona kveöjur. ( 10 ár hefur Guömundur setið í stjórn LSÍ sama á hverju hefur gengiö, ( gegnum þykkt og þunnt verið traustur hornstólpi. Hann á frekar þakkir skiliö en óþökk. Ólafur Sigurgeirston er •tjórnar- maóur i Lyttingaaambandinu. Morgunblaðlð/Júlíus Ólympíubifreiðir! • Sala miöa í Ólympíuhappdrættinu stendur nú yfir. Dregið veröur í happdrættinu 14. ágúat en í vinning eru 14 glæsilegar bifreiöir. Þaö er hverjum manni Ijóst aö þótttöku ó Ólympíuleikum fylgir gífurlegur kostnaöur og hver króna sem safnast því mikils viröi: Margt smótt gerir eitt stórt. Vinningar í Ólympíuhappdrættinu stóöu til sýnis ó Ártúnshöföanum fyrir skemmstu — biöu eftir sínum nýju eigendum. VARA- HUUTIR FYRIR HE5TA! Fjölbreytni þjónust- unnar í Þyrli er við brugðið. Ekki er nóg með að við þjónum sælkerum, ferðalöngum, veiði- mönnum og bílstjórum, heldur eru reiðmenn og hestar þeirra líka sér- stakir aufúsugestir. Hjá okkur fá þeir nefnilega helstu varahluti s.s. skeifur, hóffjaðrir, tauma og beisli. Skeiðum að Þyrli. Veitingastofan Þyriíl Opið frá kl. 8:00 til 23:30 Sími 93-3824 > C o>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.