Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLl 1984 t Ástkær eiginkona mín, móöir, tengdamóöir og amma, GUORÚN HELGA RÖGNVALDSDÓTTIR, Általandi 8, Raykjavfk, lést í Landakotsspítala miövikudaginn 25. Júli. Jaröarförin auglýst sföar. Gfsli Kristinn Skúlason, Skúli Kristinn Gíslason, Kristfn G. Gunnarsdóttir og barnabörn. Prófessor t lést 26. Júlf. TRAUSTI EINARSSON, Sundlaugavegi 22, Nina Þóóardóttir, Kristfn Traustadóttir, Jón Ingimarsson, Nína Björk Jónsdóttir, Ingimar Jónsson. t Eiginmaöur minn og faöir okkar, SKARPHÉÐINN MAGNÚSSON, Hraunbaa 92, lést 26. júlí. Aóalheióur Siguröardóttir, Magnús Skarphéðinsson, Rsynir Skarphéöinsson, Sigrún K.J. Kundak, Sig. Ægir Jónsson. t Útför ÞURÍDAR GÍSLADÓTTUR, Rsynihlfö, veröur gerö frá Reykjahlíöarkirkju laugardaginn 28. júlí kl. 14.00. Börn og tsngdabörn. t Eiginkona mfn, RAGNHEIÐUR FRIDRIKSDÓTTIR, Björk, Vsstmannasyjum, veröur jarösett frá Landakirkju Vestmannaeyjum laugardaginn 28. júlí kl. 14. Haraldur Þorkslsson. t Unnusta mfn og systir okkar, ÞÓRA HARALDSDÓTTIR, Hsllisbraut 30, Reykhólum, sem lést 20. júlí, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni, föstudaginn 27. júlí kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag is- lands Guömundur Hjartarson, Sigurdís Haraldsdóttir, Lára Haraldsdóttir, Ása Haraldsdóttir, Siguröur Haraldsson, Sigurbjörn Haraldsson, Elsa Haraldsdóttir, Guólaug Haraldsdóttir, Guörún Haraldsdóttir, Ágúst Haraldsson. t Þökkum vináttu og hlýhug vlö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, HILDAR GESTSDÓTTUR, Vfk. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hólmavíkursjúkrahúss fyrir góöa umönnum. Guöbrandur Loftsson, Frisdel H. Jónsson, Torfi Loftsson, Sigvaldi Loftsson, Ágústfna Hjörleifsdóttir, Þorvaldur Loftsson, Svanfríóur Valdimarsdóttir, Loftur Loftsson, Guöbjörg Jónsdóttir, Sóley Loftsdóttir, Bjarni Guömundsson, Kristfn Árnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Öllum þeim fjölda vina og ættingja, sem og vandalausra, er auö- sýndu okkur samúö og vinarhug vegna andláts og útfarar hjart- kæra drengsins okkar FRIÐÞJÓFS INGA SVERRISSONAR þökkum viö af öllu hjarta. Sérstakar þakkir skulu færöa; Borgar- stjórn og Æskulýösráöi, sem vottuöu minningu drengsins okkar einstakan heiöur og viröingu. Blessun fylgi ykkur öllum. Elísabst Ingvarsdóttir, Sverrir Friöþjófsson, Ingvar Svsrrisson og Sverrir Þór Sverrisson. Þóra Haralds- dóttir - Mimdng Fædd 18. janúar 1939 Dáin 21. júlí 1984 I dag er borin til hinstu hvíldar fyrrum góður og gegn samstarfs- maður. Þegar litið er yfir farinn veg minnumst við með þakklæti þess dags er Þóra réðst til okkar í Vogue, þá 19 ára gömul, það var í marz 1958 og starfaði hún óslitið með okkur í 23 ár, þar af verzlun- arstjóri í 18 ár. Fátt er fyrirtæki meira happ en að til þess ráðist gott fólk og sann- arlega var Þóra ein af okkar traustustu starfsstúlkum. í viðmóti var hún glaðleg og hispurslaus, hjálpsöm og sam- viskusöm eins og best var á kosið. Hún var sérstaklega vel liðin af samstarfsfólki sínu og bast mörg- um okkar sterkum vináttubönd- um. Þóra Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 18. janúar 1939, foreldr- ar hennar voru hjónin Herbjörg Andrésdóttir og Haraldur Jóns- son, ættuð af Vestfjörðum. Hún ólst upp í hópi 12 systkina og má geta nærri að þar hefir reynt á samstöðu og tillitssemi enda leyndi sér ekki hve umhyggja hennar var mikil fyrir systkinum sinum og börnum þeirra. Fyrir rúmum þrem árum stofn- aði hún ásamt manni sínum, Guð- mundi Hjartarsyni, heimili vestur í Reykhólasveit, og er sárt til þess að hugsa að þau skyldu ekki fá að njóta samvista lengur. Og nú á kveðjustund er hugur okkar fullur þakklætis til Þóru fyrir órofa tryggð og vináttu. Manni hennar og fjölskyldu allri sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur. Hólmfríður Eyjólfsdóttir og börn. I dag verður jarðsett frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík vinkona okkar og jafnaldra, Þóra Har- aldsdóttir. Fregnin um andlát hennar fór sem napur vindur um okkur, þó svo að engum dyldist að hverju stefndi. Þóra var dóttir hjónanna Herbjargar Andrésdóttur og Har- aldar Jónssonar, fædd í Reykjavlk 18. janúar 1939. Hún ólst upp f stórum systkinahópi, þau systkin urðu alls 12, þar af eru nú tveir bræður látnir. Sem barn að aldri dvaldist Þóra mikið að Þórustöð- um í Gufudalshreppi hjá skyld- fólki sínu og síðar f Djúpadal i sömu sveit. Unni hún þessum stöð- um mjög. Kynni okkar hófust þegar versl- unin Vogue flutti í Glæsibæ sumarið 1976 þar sem Þóra var verslunarstjóri. Fljótlega komu í ljós mörg sameiginleg áhugamál og þessi kynni urðu að góðri vin- áttu sem entist æ síðan. Þóra var einstaklega vel gerð, kát og hress, góður vinur vina sinna og hlátur hennar smitaði frá sér þannig að manni fannst alltaf bjart f kring um hana. Hún hugsaði mikið um systkini sín og ekki var það ósjald- an að hún saumaði jólafötin á frændur sína og frænkur, sem öll- um þótti einstaklega vænt um hana. Við áttum margar góðar sam- verustundir sem koma upp f hug- ann nú að leiðarlokum. Eitt sinn brugðum við okkur til Lundúna til þess að skoða heimsborgina. Þar erum við staddar á útimarkaði og kaupum okkur rúskinnsjakka f góðviðrinu. Það var eitthvað svo heillandi við allt það framandi sem við sáum og heyrðum. Þarna var fólk frá öllum heimsálfum og ýmiss konar varningur á boðstól- um sem við höfðum ekki áður séð. Við gleymdum okkur alveg og fór- um alltaf lengra og lengra og viss- um ekki fyrr en við vorum komnar þar sem enga sálu var að sjá, það sást inn f auðar götur og ekki hægt að spyrja til vegar. Þá hló Þóra og sagði: „Við hljótum fyrr eða síðar að sjá Tower eða ein- hverja fræga byggingu sem við getum áttað okkur á.“ Og mikið rétt — eftir góðan göngutúr kom- um við að sjálfri St. Pauls-kirkj- unni og var okkur þá borgið. Skoð- uðum við hana fullar lotningar og fórum síðan heim á hótel og þótti okkur þetta góður dagur. Þóra hætti störfum í Vogue í Glæsibæ vorið 1981 og flutti vest- ur að Reykhólum á Barðaströnd til unnusta síns, Guðmundar Hjartarsonar, og áttu þau góð ár saman. Tveimur árum síðar dró ský fyrir sólu er hún kenndi lasleika sem leiddi til uppskurðar. Hún yf- irvann fljótlega þá erfiðleika sem af honum leiddu með sínu já- kvæða hugarfari og áður en mán- uður var liðinn frá uppskurðinum Eggertína Magnúsdótt- ir Smith — Minning Fædd 15. mars 1905 Dáin 20. júlí 1984 Tengdamóðir mín, Eggertína Smith, sem af vinum og ættingj- um var alltaf kölluð Alla, fæddist á Flankastöðum f Miðneshreppi 15. mars 1905, dóttir hjónanna Theódóru Magnúsdóttur, ættaðri frá Stokkseyri, og Magnúsar Jóns- sonar, útvegsbónda, ættuðum frá Skaftafellssýslu. Hún missti föður sinn þegar hún var eins árs í sjó- slysi og brá þá Theódóra móðir hennar búi og fluttist með börn sfn fimm til Keflavíkur. Af systk- inum Eggertinu er aðeins Ingi- björg á lífi, búsett hér í borg. Sýndi Theódóra mikinn dugnað við að koma börnum sfnum upp og fór Eggertína, sem var yngst, mik- ið með móður sinni í fiskvinnu til ýmissa staða til að afla heimilinu tekna og sagði hún okkur oft sögur frá þeim tfmum, sem okkur yngra fólki þykir næstum ótrúlegar. Þótti þá sjálfsagt að fara fótgang- andi milli Keflavíkur og Reykja- víkur. Þessi ungdómsár höfðu greinilega mótað hana mikið. Árið 1924 verða þáttaskil og þá flyst hún til Reykjavíkur og giftist óskari Smith, pípulagningameist- ara. Þau eignuðust þrjú börn, Magnús, Theódóru og Karólínu, öll búsett hér í borg. Einnig ólu þau upp dótturson sinn. óskar lést 27. desember 1977. var hún komin vestur og staðráðin í að yfirvinna þennan sjúkdóm. Svo núna í júníbyrjun, þegar hún fór í rannsókn kom í ljós að lækn- isaðgerðar var þörf enn á ný sem eftir stutta Iegu leiddi að enda- lokum. Enn var hún hörð og ákveðin í að sigrast á sjúkdómn- um og sagðist ætla að leysa af í Kaupfélaginu í sumar og trúði ekki nema því besta — í það minnsta þar til annað kæmi í ljós. — Lengi hafði það verið draumur Þóru að eignast góðan reiðskjóta og varð sá draumur hennar að veruleika í fyrrasumar þegar hún eignaðist bleikan hest sem lftt var taminn. Hlakkaði hún mikið til þess að temja Bleik sinn. — Rétt áður en hún kom suður hafði hún gengið til fjalla til þess að gæta að berjum og sagði hún að grænjaxl- arnir hefðu verið alveg sérstak- lega fallegir, stórir og þroskaðir, hún hefði sjaldan séð annað eins og núna. „Það verður gaman að fara í ber með ykkur í haust," sagði hún. Hún Þóra okkar temur ekki hestinn sinn, leysir ekki af f Kaup- félaginu, fer ekki í berjaferð með okkur meir eða annað sem hugur hennar stóð til. Það gerir hún von- andi annars staðar. Við hugsum með þakklæti fyrir þá gæfu að hafa fengið að kynnast henni og eiga hana að vini. Viljum við einn- ig koma á framfæri kveðju frá Guðríði Ólafsdóttur, vinkonu hennar, sem ekki getur verið viðstödd jarðarför hennar f dag. Við vottum Guðmundi, systkin- um og öðrum ættingjum dýpstu samúð. Þó að leiðin virðist vönd vertu ekki hryggur. Það er eins og hulin hönd hjálpi er mest á liggur. Edda Aspelund og Lea Þórarinsdóttir. Er ég kynntist þeim hjónum og fluttist í sama hús, fannst mér mjög sterkt samband á milli þeirra og reyndust þau mér bestu tengdaforeldrar og ef við hjónin skruppum bæjarleið, var ekkert sjálfsagðara en taka dóttursynina í sína arma. Eggertína var mjög frfð og fín- leg kona, með afbrigðum barngóð og með mikið fegurðarskyn. Var þá sama hvort setið var við út- saum eða fengist við blómarækt og eitt áhugamálið var dagleg ferð f sundlaugarnar, þar sem hún átti marga vini. Sl. tvö ár átti Eggertfna við erf- iðan sjúkdóm að strfða, sem hún gekk í gegnum með hetjudáð. Nú er hún laus við þjáningar og flogin til fegurri heima. Bestu þakkir fyrir samfylgdina. + Innilegar þakklr fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur, afa og langafa, JÓNS SIGURÐSSONAR, Borgarhóli. Sigríöur Stefénadóttir, Stafán Þór Jónason, Auður Hauksdóttir, Arnheiöur Jónsdóttir, Freyr Ófeigsson, Sigmar Kristinn Jónsson, Jón Eyþór Jónsson, Þorgeröur Jónsdóttir, Þóra Hildur Jónsdóttir, Þorsteinn Vilhelmsson, barnabðrn og barnabarnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.