Morgunblaðið - 27.07.1984, Side 14

Morgunblaðið - 27.07.1984, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 Fri átökum námumanna og lögreglumanna í Llanwern f Wales. Enn við það sama í kolanámudeilunni: Verkfallið er Bret- um þungt í skauti Handtökur í Montevideo Montevideo, 26. júlí. AP. LÖGREGLAN í Montevideo, höfuðborg Uruguay, handtók í dag 185 manns sem höfðu uppi hróp og köll úti fyrir stjórnar- ráðshús borgarinnar. Krafðist fólkið þess að Wilson Ferreira, sem er stjórnmálaleiðtogi Þjóðarflokks og stjórnarand- stæðingur núverandi valdhafa, yrði þegar í stað leystur úr haldi. Meðal þeirra sem tóku þátt í mótmælunum við stjórnarráðið var kona Wils- ons, Susanna, svo og aðrir forsvarsmenn Þjóðarflokksins. Syntu 24 kíló- metra í frelsið Korfú. 26. júlf. AP. TVEIR ungir Albanir gerðu sér lítið fyrir og syntu yfir 24 kflómetra breitt sund sem ligg- ur á milli Albaníu og grísku eyjarinnar Korfú. Þar báðust þeir hælis sem pólitískir flótta- menn. Báðir eru piltarnir sagð- ir af grískum ættum. Þriðji flóttamaðurinn hvarf félögum sínum sjónum um miðbik sundsins. Um 200.000 manns af grísku bergi búa í Albaníu, en þeir eru ekki sagðir njóta sömu rétt- inda og annað fólk í landinu. Fyrr á þessu ári, flýðu tveir albanskir stjórnarhermenn til Korfú, eftir að hafa rænt strandgæslubát. Þá er stutt síðan að franskur snekkjueig- andi villtist inn í landhelgi Albaníu er hann var í stanga- veiðitúr og var skotinn til bana af albönskum landamæravörð- um. Mannskæðar aðgerðir UNITA-manna Bonn. 26. júlf. AP. TALSMENN skræuliða sem berjast gegn stjórn vinstri sinna í Angóla, sögðu í Bonn í dag, að sveitir þeirra hefðu fellt 111 stjórnarhermenn og 19 kúbanska hermenn f nokkr- um vel heppnuðum árásum í byrjun vikunnar á stöðvar hersins og lestir flutningabif- reiða. Þá kváðust skæruliðar UNITA hafa skotið niður kúb- anska þyrlu og alla þá sem inn- anborðs voru, 7 manna áhöfn Kúbana. Sjálfir sögðust UNITA-menn hafa misst 11 manns og 36 í þeirra hópi særst. Stjórnvöld í Angóla hafa ekkert látið hafa eftir sér um yfirlýsingar UNITA. 3,5 pró- senta verð- bólga í Svíþjóð Stokkbólmi, 26. jálí. Frá Olle Ekatrtfm, frétUr. Mbl. SÆNSKA hagstofan hefur sent frá sér samantekt um verðbólgustigið í Svíþjóð fyrir fyrstu 6 mánuði ársins. Sam- kvæmt henni er verðbólga í Svíþjóð nú 3,5 prósent, en fyrstu sex mánuði siðasta árs var samsvarandi tala 5,4 pró- sent. Samt sem áður er reiknað með því að verðbólgan verði á milli 5,5 og 6 prósent þegar ár- ið er reiknað f heild. Londúoir, 26.jólf. AP. BRESKA þjóðin hefur beðið gífurlegt fjárhagstjón af völdum verkfalla kolanámumanna í landinu, en þau hafa staóið yfir í rúmar 19 vikur. Samtök kolanámueigenda tóku sam- an skýrslu í lok framleiðsluársins, en því lauk 31. mars. f skýrslunni kemur fram, að tap vegna verkfallsins hafi þá verið 875 milljónir punda, en skýrslan náði aðeins til tveggja fyrstu viknanna í verkfallinu og yfirvinnu- banns sem hafði staðið yfir um hríð áður en verkföllin hófust 12. mars. Tapið er meira en helmingi meira heldur en allt framleiðsluár- ið á undan, en rfkið hefur borgað mismuninn, enda kolanámur ríkis- reknar. Verkföllin hófust er til stóð að loka nokkrum óarðbærum nám- um, en það hefði kostað 20.000 manns atvinnuna. Ekkert hefur þokast í samkomulagsátt f deilunni og nær daglega verða ryskingar milli lögreglu og verkfallsmanna á Karajan og forvígismenn menn- ingarmála í Berlfn hafa átt f deil- um við Karajan undanfarna mán- uði, en lengi var reynt að halda þvf leyndu meðan leitað var sátta f málinu. Dr. Hans Widrich, aðal blaðafulltrúi Salzburgarhátfðar- þeim svæðum þar sem verkföllin eru. Atvinnumálaráðuneytið breska birti f dag tölur yfir vinnudagatap vegna vinnudeilna sex fyrstu mán- uði ársins. Reyndust þeir 9.685.000 SAMNORRÆN sjónvarpsrás ásamt efni, sem framleitt yrði á íslandi, f Noregi, Kinnlandi og Svfþjóð, mundi kosta, ef af yrði, 500 milljónir n.kr. í ári, og er þá einungis framleiðslukostn- aður talinn með í dsminu. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps, sem kannaði málið á veg- innar, sagðist vona að lausn væri að fínna, svo að hljómleikarnir gætu farið fram eins og áformað var. Deilan mun hafa risið þegar ráðinn var kvenklarinettuleikari til hljómsveitarinnar að beiðni talsins, fjórum sinnum fleiri held- ur en sex fyrstu mánuðina árið 1983. Kolanámuiðnaðurinn átti langflesta daganna, eða 7.853.000. Kolasala dróst saman á fram- leiðsluárinu um 12 milljónir tonna. um Norðurlandaráðs fyrir fund ráðsins I ágústlok. Fyrr á þessu ári stakk nefnd, sem að þessum málum vann, upp á, að Tele-x, gervihnötturinn, sem skjóta á upp f ársbyrjun 1987, yrði búinn þremur sjónvarpsrásum fyrir nor- rænt efni. Þessi áætlun var gagnrýnd á Karajans. Hljóðfæraleikarinn, Sabine Meyer, er nú hætt að leika með hljómsveitinni og Peter Girth, sem var framkvæmdastjóri Berlfnarfílharmoníunnar, hefur sagt upp störfum. Karajan mislík- aði stórum framkoma beggja og neitaði að stjórna hljómsveitinni. Þess f stað tók hann að sér að stjórna Vfnarfilharmoníunni, ein- um helsta keppinaut Berlfnar- sveitarinnar. Ásakanir hafa sfðan 25 ára bylt- ingaraf- mæli Kúbu Kúbu, 26. júlí. AP. KÚBUBÚAR streymdu inn tii borgar- innar Cienfuegos til að taka þátt i hátíðarhöldum vegna 25 ára bylt- ingarafmælis þjóðarinnar. Fidel Castro réðst á bækistöðvar hersins í Moncada 26. júlí 1953, en flestir úr liði hans féllu í árásinni, eða voru teknir til fanga. Við rétt- arhöldin flutti Castro ræðu þar sem hann spáði því að sagan myndi veita sér syndafyrirgefningu. Hann var síðan sendur í útlegð til Mex- íkó, en sneri aftur 1956 og stofnaði „26. júlí hreyfinguna" sem steypti stjórn Batista af stóli f janúar 1959. Langferðabflar fluttu innlenda og erlenda leiðtoga kommúnista, blaðamenn alls staðar að og dipló- mata frá Havana til Cienfuegos, þar sem hátíðarhöldin fara fram. Staðurinn þykir hinn fegursti, en Bandaríkjamenn hafa haft meiri áhuga á þessari suðlægu borg, vegna gruns um að hergögn Sov- étmanna séu þar geymd. Juanita Castro, systir Fidels, var harðorð f garð bróður sfns á sam- komu sem haldin var f Hvfta hús- inu í tilefni af byltingarafmælinu. Hún sagði að Fidel bæri ábyrgð á sorg og vesöld á Kúbu og hefði kynnt sig á fölskum forsendum á öndverðum byltingarárunum, er hann sagðist vera frelsari þjóðar- innar, þegar hann í raun væri ekki annað en kúgari og einvaldur. Hans helsta hugsjón væri að breyta Bandaríkjunum í annars konar Sovétríki, þar sem hann sjálfur rfkti sem einræðisherra. Ju- anita Castro flutti til Bandarfkj- anna stuttu eftir byltinguna árið 1959. ráðstefnu, sem haldin var í Stokk- hólmi í vor. Sögðu gagnrýnendurnir eina rás nægja. Nú hefur komið á daginn, að fram- kvæmdin verður dýr. Aðeins fram- leiðslukostnaðurinn verður eins og fyrr sagði 500 milljónir n.kr. á ári, eða u.þ.b. helmingur þess sem kostar að reka sænska sjónvarpið. gengið á víxl og Berlfnarhljóm- sveitin ákvað sfðan að hún myndi ekki koma fram f Salzburg, ef haldið yrði fast við að Karajan stjórnaði henni. Forsvarsmenn hátfðarinnar reyna nú með ðllum ráðum að setja þessar deilur niður og telja það mikinn hnekki ef það lánast ekki, vegna þess mikla og góða orðstírs sem tónlistarhátfðin hefur getið sér. Berlínarfilharmonían: Neitar að spila í Salz- burg undir stjórn Karajans Sahbarg, Aiwtnrrfki, 26. jálf. AP. HIN FRÆGA Salzburgartónlistarhátíð hófst f dag, en það þótti skyggja nokkuð á væntanlega hátíð, að Fílharmoníuhljómsveit Berlínar, sem á að koma fram á hátíðinni 27. og 28. ágúst, hefur neitað að leika undir stjórn Herberts von Karajans, en samið hafði verið um að stjórnaði henni. Dýrt að reka samnor- rænu sjónvarpsrásirnar Öriú, 26. jálf. Frá J*n Erik Laoré, frétUriUra Mbl. 1 "" .SIIDIJRI ANn.qRRAIIT 2 S. A991Q " = I HÚSI HÖTEL ESJU Þú fylgist með litmyndum þlnum framkallast og kópíerast á 60 mlnútum. Framköllun sem ger- ist vart betri. Á eftir getur þú ráðfært þig við okkur um útkomuna og hvernig þú getur tekið betri myndir. Opiö frá kl. 8—18.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.