Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá bókasafns- nefnd Akureyrar Starf héraðsskjalavarðar við Héraðsskjala- safn Akureyrarbæjar og Eyjafjaröarsýslu er laust til umsóknar. Ráðið verður í starfiö til eins árs frá 1. októ- ber 1984 að telja. Laun samkvæmt launakerfi Starfsmanna- félags Akureyrarbæjar. Frekari upplýsingar veitir undirritaður. Tryggvi Gíslason formaður bókasafnsnefndar Akureyrar. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Eskifiröi. Upplýsingar hjá umboösmanni og hjá af- greiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Álfheimum 74 óskar að ráða læknaritara. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 2. ágúst merktar: „L — 1630“. Laus staðar Staöa vélritara viö embætti ríkisskattstjóra er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal senda ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, 105 Reykjavík, fyrir 27. ágúst nk. Rikisskattstjóri, 25. júlí 1984. Ritari óskast til starfa í ráöuneytinu. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 25. júlí 1984. Fjölbreytni Heildverslun í Reykjavík óskar aö ráða hress- an og duglegan starskraft til sölu- og skrif- stofustarfa. Stundvísi og áreiðanleiki áskil- inn. I boði er fjölbreytt starf hjá fyrirtæki í örum vexti. Góö laun fyrir hæfan starfskraft. Uppl. sem skipta máli skal skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 2. ágúst nk. merktum: „Fjölbreytni — 1639“. Vantar starfsfólk í snyrtingu og pökkun. Fæöi og húsnæði á staðnum. Frystihús Kaupfélags A-Skaftfellinga. Sími 97—8200. Bónusvinna Duglegt og vandvirkt fólk óskast strax í snyrtingu og pökkun. Bónusinn bætir launin. Ferðir til og frá vinnu. Gott mötuneyti á staðnum. Talið viö starfsmannastjórann í fiskiöjuverinu. Bæjarútgerð Reykjavíkur Fiskiöjuver, Grandagarðl. Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður Umsóknarfrestur um áöur auglýsta stööu enskukennara og kennara í stærðfræði og eðlisfræöi við Fjölbrautaskólann á Akranesi framlengist til 10. ágúst nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Þórir Ólafsson, skólameistari í síma 93-2544 eða 93-2528. Menntamálaráöuneytiö, 24. júlí 1984. Matreiðslumaður Óska eftir að ráða matreiöslumann nú þegar. Upplýsingar í síma 24630. Bixið, veitingastaöur. Laugavegi 11. Kennari óskast Af sérstökum ástæöum vantar einn kennara við Grunnskóla Fáskrúösfjaröar næstkom- andi skólaár. Æskilegar kennslugreinar: • Danska • Eölisfræöi • Myndment Upplýsingar veitir skólastjóri, Páli Ágústsson, í síma 97-5159. Góð laun Rótgróin fasteignasala óskar aö ráöa röskan starfskraft nú þegar. Starfiö er m.a. fólgið í vélritun, símavörslu, sendiferöum o.fl. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „G — 1653“ fyrir kl. 16.00 þ. 30. júlí. Gestamót í tilefni komu V estur-í slendinga í TILEFNI af komu Vestur-fslendinga hingað til lands, heldur Þjóðræknisfé- lagið gestamót fyrir þá að Hótel Val- höll að Þingvöllum, laugardaginn 28. júlf nk. kl. 15.30, þar sem þeir eru boðnir velkomnir. Þjóðræknisfélagið mun sjá um að flytja þá til Þingvalla og verður far- ið með hópferðabílum frá Hljóm- skálanum við Tjörnina. Lagt verður af stað kl. 14.00. Félagið vonast til að allir sem áhuga hafa á því að hitta þessa góðu gesti okkar komi til Þingvalla og drekki með félagsmönnum kaffi um leið og þeir heilsi upp á gestina að vestan. Sunnudaginn 29. júli kl. 14.00, verður messað í Bessastaðakirkju og er messan tileinkuð Vestur-fslend- ingum og öðrum gestum. Séra Bragi Friðriksson messar. Vonast Þjóð- ræknisfélagið til þess að sem flestir komi til messu ásamt gestum okkar að vestan. (Fréttatilkynning). Franskur tundurdufla- slæðari í Reykjavík FRANSKI tundurduflaslæðarinn sem verður við miðbakka í Reykja- „Andromede" hefur viðkomu í víkurhöfn, föstudaginn 27. júlí, og Reykjavík í nokkra daga. Almenn- laugardaginn 28. júli milli klukkan ingi gefst kostur á að skoða skipið, 14.00 og 17.00. (Frétutilkynning.) w g* ^ €------** Kveðja: Hafliðína G. Hafliöadóttir Á morgun, laugardag, fer fram frá Skarðskirkju á Landi, útför Hafliðínu Guðrúnar Hafliðadótt- ur, ekkju Magnúsar Andréssonar, bónda í Króktúni á Landi. Hann lést í vetur er leið. Hafliðína var fædd á Fossi á Rangárvöllum 17. . ágúst 1898. Hún lést 17. þ.m. á ieinwli aldraðra á Selfossi. Alheimsmót ungtemplara og menningarvika IOGT Ungtemplarar gengust fyrir göngu niður Laugaveginn og úti- fundi á Lækjartorgi á miðviku- daginn, en nú stendur yfir al- heimsmót ungtemplara að Varmá í Mosfellssveit. Einnig stóðu að göngunni fulltrúar á Menningarviku IOGT, sem lauk ■" 1 1 ' i > ■ ■ í gær, fimmtudag, en hún var haldin í Templarahöllinni við Eiríksgötu. Á alheimsmóti ungtemplara að Varmá eru 320 þátttakend- ur frá 12 löndum. Mótið hófst sl. laugardag og því lýkur í 111 '* 1 1 — ■ dag, föstudag. Á útifundinum á Lækjartorgi fluttu m.a. ávörp Dag Emdal, forseti sam- taka ungtemplara, og Eðvarð Ingólfsson, rithöfundur. Meðfylgjandi mynd tók ljósm. Mbl. af göngunni og úti- fundinum. ..............i.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.