Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 31 Keflvíkingar sitja fast í öðru sætinu „Ég er audvitað ánægður með þennan sigur en það er algjðr óþarfi að vera að gera leikína svona spennandi þegar við hefð- um getað veriö búnir að gera út um hann fyrir iöngu,“ sagði Haukur Hafsteinsson, þjólfari Keflvíkinga, eftir að hans menn sigruðu Þrótt 2:1 í fyrstu deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi á Val- bjarnarvelli í Laugardal. Keflvíkingar skoruðu fyrsta mark leiksins á 18. mín. eftir aö Rúnar Georgsson haföi tekiö langt innkast. Boltinn hoppaöi og skoppaöi framhjá hópi leikmanna þar til hann barst til Einars Ás- bjarnar Ólafssonar þar sem hann var einn og óvaldaöur við fjær- stöngina og hann þrumaöi knettin- um óáreittur í netiö. Skömmu síöar var Ragnar Mar- geirsson í ágætis færi en gott skot lenti í Magnúsi félaga hans Garö- arssyni. Liöin skiptust á aö sækja í fyrri hálfleiknum en sóknarlotur ÍA sigraði Breiöablik ó malar- vellinum i Akranesi I 1. deild kvenna í gærkvöldi, 14). SigurKn Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins I síöari hálfleik. Blika- stúlkurnar voru mun betri { fyrri hálfleiknum en Skagastúlkurnar áttu meira í þeim stöari. Skagastúlkurnar fengu víta- spyrnu í fyrri hálfleik en Guöríöur Guöjónsdóttir varöi frá Laufeyju Siguröardóttur. Besta færi UBK fókk Sigrún Sævarsdóttir — hún skallaöi á markiö í fyrri hálfleik en boltinn stoppaöi í polli á línunni og ÍA-stúlkurnar náöu aö bjarga. Leikurinn var mjög vel leikinn af beggja hálfu þrátt fyrir erfiöar aö- stæöur — bæöi liö fengu nokkuö góö færi og heföi jafntefli veriö sanngjörnustu úrslitin. Kristrún Heimisdóttir og Ragn- hildur Rúriksdóttir skoruöu fyrlr KR í 2:1 sigri á Víkingi í 1. deildinni í gærkvöldi og fyrir Víking Inga Birna Hákonardóttlr. Leikurinn var aö mestu leyti í eigu KR-stúlkn- Keflvíkinga voru alltaf öllu mark- vissari. Þróttarar sóttu of mikiö upp miöjuna í staö þess aö reyna þversendingar á rennandi biautum vellinum. Á 38. mín. komst Ragnar einn í gegnum vörn Þróttar og Ársæll Kristjánsson sá enga aöra leiö til aö stööva hann en aö fella og var þá réttilega dæmd vítaspyrna. Sig- uröur Björgvinsson tók aö venju vítaspyrnuna fyrir ÍBK, en þetta er fjóröa vítiö sem þeir fá í sumar, og skoraöi hann af öryggi — sitt fjóröa mark i sumar. Hefur skoraö úr öllum vítaspyrnunum. Á síöustu mínútu fyrri hálfleiks komst Ragnar aftur einn í gegn — renndi framhjá Guðmundi í mark- inu en Björn Björnsson náöi aö bjarga á línu. f upphafi síöari hálfleiks komst Ragnar enn í gott marktækifæri eftir hárnákvæma sendingu Einars Ásbjarnar og ætlaði aö renna bolt- anum í horniö, en Guömundur anna og heföu þær átt aö vinna mun stærri sigur. Leik iBÍ og Vals sem vera átti á ísafiröi í gærkvöldi var frestaö. ÍSLAND tapaði 1:2 fyrir Noregi i Akureyri í gærkvöldi á Noröur- landamóti drengjalandsliða ( knattspyrnu. Leikurinn var nokk- uð vel leikinn af beggje hálfu og jafntefli hefðu orðið sanngjörn- ustu úrslitin. íslendinger voru betri f seinni hálfleiknum og fengu þá betri tækifæri. Norömenn skoruöu strax á 6. mín. Claus Eftevaag skaliaöi þá í markiö af stuttu færl eftir fyrirgjöf. Laglegt mark en vörnln stóö sem steinrunnin — heföi átt aö valda Claus. Norðmenn voru heldur grimmari í byrjun en íslensku strákarnir sóttu svo í sig veöriö. Á 25. mín. kom fyrsta færi þeirra — Páll Guö- markvörður var eldsnöggur niöur og varöi vel. Skömmu síöar kom sending af hægri kanti fyrir mark ÍBK og endaöi hann hjá Júlíusi Júlíussyni sem var á móts viö fjærstöngina — og skoraöi Júliús af öryggi. Um miöjan síöari hálfleik sóttu Þróttarar stíft og áttu þá fjögur skot t röö í einni sóknarlotunni — sem alltaf lentu í varnarmanni, Pétur Arnþórsson náöi þá loks aö skjóta án þess aö hitta varnar- menn — boltinn lenti í stöng, fór þaöan eftir marklínunni ( hina stöngina — en dómarinn haföi dæmt á hann „taklingu" og ekkert varö úr. Þaö sem eftir var leiksins áttu Keflvíkingar mun hættulegri marktækifæri en inn vildi boltinn ekki. Á þessu tímabili varöi Guö- mundur Erlingsson mark Þróttar mjög vel. Páll Ólafsson, sem kom inn á sem varamaöur í fyrri hálfleik fyrir Arnar sem meiddist, átti góö skot aö marki en Þorsteinn bjarg- aöi vel í bæöi skiptin. EINKUNNAGJÖFIN: ÞBÓTTUR: Guömundur Erllngsson 7, Arnar Frlöriksson 4, Páll Ólafsson (vm. á 38. mfn.) 5, Krlstján Jónsson 7, Bjðrn Björnsson 6, Arsœll Krlstjánsson 6, Pátur Arnþórsson 7, Júlíus Júliusson 6. (Slgurður Hallvarösson, vm. á 76. mfn. — lék of stutt), Þorvaldur Þorvaldsson 4, Þorsteinn Slgurösson 5, Asgelr Elíasson 7, Daöi Haröarson 4. ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 7. Guöjón Guöjónsson 6, Rúnar Georgsson 7. Valþór Sigþórsson 6. Gisi Eyjóltsson 6. Slg- urður BJörgvlnsson 6, Elnar Asbjðrn Ólafsson 8, Magnús Garöarsson 6, Ragnar Margelrsson mundsson átti þrumuskot rétt inn- an teigs sem variö var mjög vel í horn. Heimir Guöjónsson átti skot í stöng utan úr teig tiu mín. síöar og fljótlega fékk Noregur skalla í stöng — Jan Ove Pedersen var þar á feröinni. Fljótlega í seinni hálfleik átti Páll þrumuskot af stuttu færi sem markvörðurinn varði — boltinn fór út í teig og tókst Norömönnum aö hreinsa frá á síöustu stundu. Norö- menn fengu ekki marktækifæri í seinni hálfleik — en skoruöu þó eitt mark. Komust þá í 2:0 er fimm- tán mín. voru eftir, gegn gangi leiksins. Per Morten skoraöi þá — hálfgert klúöursmark. • Óskar Færseth lék (nýrri stððu hjá ÍBK í gær — hann var tengi- liður í stað bakvarðar venjulega. I STUTTU MAU: Valbjarnarvöllur 1. deild. Þróttur—IBK 1:2 0:2 MarK Þróttar: Július Juliusson á 49. mtn. Mörk ÍBK: Einar Asbjörn Ólafsson á 18. mín. og Siguröur Björgvinsson á 38. mín. úr viti. Aminningar: Magnús Garðarsson IBK og Bjöm Bjömsson Þrótti. Dómari: Kjartan Óiafsson og var þetta ekki hans besti dagur. Hans besti dagur var daginn áöur í leik UBK og ÍA. Ahorfendur: 356. __ SUS. Ðreídablik — Þór annaö kvöld kl. 19 LEIKUR Breiðabliks og Þðrs ( 1. deildínni í knattspyrnu, sem vera átti í kvöld í Kópavoginum, verð- ur ekki tyrr en annað kvöld og hefst þá kl. 19. Leikurinn var færöur vegna þess álags sem ísland island minnkaöi svo muninn þegar þrjár mín. voru eftir. Páll Guömundsson skoraöi þá úr víta- spyrnu eftir aö brotiö haföi veriö á Alexander Högnasyni. fsland átti aö fá aöra vítaspyrnu ( leiknum, um miöjan seinni hálfleik, er Heim- ir var kominn inn i teig, haföi leikiö á Norömann, brotiö var á honum en öllum til mikillar furöu dæmdi færeyski dómarinn aukaspyrnu á island! Tveir aörir leikir fóru fram í keppninni í gærkvöldi: Danir unnu Finna 3:0 og Svíar sigruöu Færey- inga 4:0. Norömenn og Svíar eru með fimm stíg, islendingar og Finnar meö þrjú, Danir meö tvö og Fær- eyingar reka lestina meö ekkert stig. • Miklar líkur eru taldar á aö rúmenska fimleikadrottningin Nadia Comaneci, muni hlaupa siöasta spottan meö kyndilinn inn á Ólympíuleikvanginn í Los Angeles og tendra þar Ólymp- íueldinn sem mun loga á með- an á leikunum stendur. • Þaö hefur hvílt mikil leynd yfir því hver þaö yröi sem fengi þetta hlutverk og nú eru uppi getgátur um aö þaö veröi Com- aneci, sem nú er stödd i Los Angeles. Þaö mun vera nokkuö langt síöan ákveöiö var hver ætti aö hlaupa upp tröppurnar meö kyndilinn en því hefur ver- iö haldiö leyndu og mun ekki veröa gert opinbert fyrr en á laugardaginn þegar aö setn- ingarathöfninni kemur. • Venja er aö velja þann sem hleypur síöasta spölinn meö kyndilinn á táknrænan hátt. Þannig varö Yoshinori Sakal fyrir valinu á leikunum í Japan áriö 1964 þar sem hann fædd- ist í Hiroshima sama daginn og Bandaríkjamenn vörpuöu kjarnorkusprengju á borgina. • Áriö 1976 hlupu tveir 15 ára gamlir unglingar síöasta spöl- inn, þau Steve Prefontaine og Sandra Henderson. Viö þetta viröist hafa tekist meö þeim hinn besti kunningsskapur því nokkrum árum síöar gengu þau I í hjónaband. Nú telja margir aó rööin sé komin aö Nadiu Com- I aneci frá Rúmeníu, en eins og I kunnugt er taka Rúmenar þátt í I leikunum, eina landiö austan I járntjalds. I • Mjög strangar reglur gilda I fyrir þá sem starfa í Ólympíu- | þorpunum. Þeir mega ekki taka | myndir af keppendum, ekki I reyna aö fá þá til aö gefa sér I eiginhandaráritun og þaö sem | meira er, ef íþróttamaöur gerist I svo djarfur aö spyrja einhvern | starfsmann um eitthvaö á hinn | sami aö snúa sér undan í hvelli | og segja íþróttamanninum að | snúa sér aó upplýsingaboröinu. ísland fær 30 miöa Fré Sveini Svmnssyni, fréttamanni MorgunbUósina í Los Angoioa. islenska iþróttafólkinu og I aöstoöarliöi hefur veriö úthlut- I aö 30 miöum á opnunarhátíö- | ina sem fram fer á morgun, I þótt samtals telji íslenski hóp- | urinn um 50 manns. Ekki hefur I veriö ákveöiö hverjir veröa hinir | heppnu og fái aö vera viö- | staddir opnunarhátíöina fyrir I hönd islands. Eins og frá hefur veriö skýrt I hér á síóunni er öryggiskerfið I sem sett hefur veriö upp vegna | leikanna mjög fullkomiö. Ekk- | ert er þó fullkomiö og þaó I sannaöist hér í fyrradag. Þá | tóku einhverjir sig til og stálu | 30 skiltum sem vísa áttu hjól- | reiöamönnum leiöina sem þeir I þurfa aö hjóla í keppninni. Alls | eru þessi skilti 50 talsins og | þjófarnir tóku þrjátíu þeirra. TaliÖ er aö ein meginástæö- I an fyrir þjófnaöi þessum sé aö I auglýst haföi veriö aö eftir I keppnina ætti aö selja þessi I skilti, en þjófarnir hafa greini- I lega ekki getaö beöiö eftir því. íþróttir á þremur síðum í dag: og 31 Lárus dýrasti leikmaður Urdingen! „ÍSLENDINGAR eru meðal vin' •ælustu erlendu leikmannanna ( Bundesligunni ( knattspyrnu. Ásgeir Sigurvinsson, Atli Eð- valdsson, Pétur Ormslev og Janus Guðlaugsson hafa getið sér gott orð þar i undanförnum árum. Nú bætist leikmaöur fré landi hveranna viö ( Bundeslig- una, Lárus Guömundsson.“ Þannig hófst grein um Lárus ( þýska íþróttablaöinu Kicker á mánudaginn. Viötal var viö hann á heilli síöu og birt var mynd (sú sem er hér aö ofan) af honum og Ásu eiginkonu hans. Lárus segist ( viötallnu hafa lært þýsku í skóla, „en framburö- ur veröur aó vera betri“. Þjálfarl líösins, Karl-Heinz Feldkamp er ekki á sama máli: „Lárus er tungumálasérfræöingur. Hann talar ekki aöeins íslensku og þýsku. Hann talar einnig dönsku, ensku og flæmsku. Ég hef aldrei kynnst ööru eins.“ i blaöinu segir aö Bayer Uer- dingen hafi keypt Lárus á u.þ.b. 400.000 þýsk mörk frá Wat- erschei og sé hann því dýrasti leikmaöur liösins. 400.000 mörk eru um 4,3 milljónir íslenskra króna. • Lárus Guömundsson ássmt Ásu eiginkonu sinni. Þsu hafa nú komið sér fyrir i „fallegu raöhúsi fyrir utan borgina“, oins og sagði (texta með þessari mynd (Kicker. ÍA-stúlkurnar unnu Brelðablik 7, Helgi Bentsson 4, Ingvar GuOmundsson (vm. á 59. mfn.) 4, Óskar Fœrseth 5. verið hefur é Blikunum í vikunni. Noregur vann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.